Ung Nordisk Musik
20:00
Ung Nordisk Musik
Ung Nordisk Musik tónleikar í Norræna húsinu 18. ágúst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis.
Í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu.
Yfirskrift hátíðinnar er Music and Space, en alls taka 35 tónskáld þátt í hátíðinni sem færist á milli Norðurlandanna á hverju ári. Sjö tónleikar verða haldnir yfir vikuna, auk tveggja fyrirlestra á vegum tónskáldanna Önnu Þorvaldsdóttur og Raviv Ganchrow.
Hátíðin sýnir þverskurð af því nýjasta sem er að gerast hjá ungum tónskáldum, og er hvert verk sérvalið af dómnefnd til þáttöku á hátíðinni. Tónleikar munu fara fram víðsvegar – í Hörpu, Fríkirkjunni, Norræna Húsinu, Húrra, Skálholtskirkju, Listasafni Íslands og Listaháskóla Íslands.
Aðgangur er ókeypis á alla viðburði.
Nánari upplýsingar um hátíðina má finna hér
Concert 5
Norræna Húsið / Nordic House
Martin Andreas Hirsti-Kvam
Inner Ear Music
for cello, electronics and video
Kari Telstad Sundet
“We choose to go to the moon”
for string quartet, electronics and video
Kristofer Svensson
Den intimitet som finns i smultron
for violin and viola
Sebastian Hilli
Elogio de la sombra
for string quartet
Jan Flessel
Splintered
for piano quartet and electronics
Anna Þorvaldsdóttir
Reflections
for string trio
Performers:
Siggi String Quartet:
Una Sveinbjarnardóttir, violin
Helga Þóra Björgvinsdóttir, violin
Þórunn Ósk Marínósdóttir, viola
Sigurður B. Gunnarsson, violoncello
Erna Vala Arnardóttir, piano
Sverre Barratt-Due, violoncello
Við æfingar í Hörpunni