Framúrskarandi landslagsarkitektúr og borgarhönnun

Fyrirlestur um framúrskarandi landslagsarkitektúr og borgarhönnun Umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskólans og Félag íslenskra landslagsarkitekta halda fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 4. maí kl. 16. Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið hefur tekið þátt […]