Breytingar á vinnumarkaði – eru borgaralaun svarið?


08:30 - 11:00

Breytingar á vinnumarkaði – eru borgaralaun svarið?

Opinn fundur Alþýðusambands Íslands í Norræna húsinu, fimmtudaginn 5. apríl kl. 8.30 – 11

Dagskrá
08.30 Hvað eru borgaralaun? – Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ
08.45 Leiðir til að takast á við áhrif tæknibreytinga á vinnumarkað – Dr. Henning Meyer, ritstjóri Social Europe og framkvæmdastjóri New Global Strategy
09.30 Borgaralaunatilraunin í Finnlandi – Ilkka Kaukoranta, hagfræðingur finnska Alþýðusambandsins (SAK)
10.15 Valdefling á einstaklingsgrundvelli – Halldóra Mogensen, þingkona Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis

Umræður: Fundarstjóri, Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá ASÍ

Fundurinn fer að mestu fram á ensku og verður streymt á heimasíðu ASÍ, www.asi.is

Léttur morgunverður – allir velkomnir!