Viðtal með Sophia Jansson og höfundaspjall með höfundum frá Eystrasaltslöndunum

Viðtal // 12:40-13:00 Hlutverk Moomin Characters Ltd. er að varðveita og efla arfleifð Tove Jansson. Hvernig fara þau að því? Vissir þú að Moomins var fyrsti sjónvarpsþátturinn sem var sýndur í Japan? Er það satt að sögupersónan Sophia úr Sumarbók Tove Jansson var byggð á frænku Tove, Sophia Jansson? Erling Kjærbo (FO), yfirbókavörður í Norræna […]