Viðtal með Sophia Jansson og höfundaspjall með höfundum frá Eystrasaltslöndunum

Viðtal // 12:40-13:00 Hlutverk Moomin Characters Ltd. er að varðveita og efla arfleifð Tove Jansson. Hvernig fara þau að því? Vissir þú að Moomins var fyrsti sjónvarpsþátturinn sem var sýndur í Japan? Er það satt að sögupersónan Sophia úr Sumarbók Tove Jansson var byggð á frænku Tove, Sophia Jansson? Erling Kjærbo (FO), yfirbókavörður í Norræna […]

Norræni bókaormurinn og málstofan Náttúran og loftslagsbreytingar

Norræni bókaormurinn // 10:45-11:15 Norræni bókaormurinn (Den nordiska bokslukaren) er nýtt verkefni sem hefur það að markmiði að stuðla að lestri norrænna barnabókmennta. Það verður gert með því að búa til kennsluefni út frá norrænum myndabókum og kynna þannig börnin fyrir þeim fjársjóði sem norrænar barnabókmenntir hafa að geyma. Mikaela Wickström frá Nordisk kulturkontakt í […]

RIFF í Norræna húsinu

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, stendur yfir frá 30. september til 10. október 2021. Dagskrá hátíðarinnar samanstendur af fjölda kvikmyndasýninga og annarra viðburða. Á hátíðinni í ár er lögð sérstök áhersla á tónlist í kvikmyndum og hollenska kvikmyndagerð. Úrval glænýrra hollenskra kvikmynda verður sýndur undir titlinum Holland í fókus ásamt því að kvikmyndir hvaðanæva að […]

Fimmtudagurinn langi – Leiðsögn: Time Matter Remains Trouble

Velkomin á leiðsögn á Fimmtudeginum langa um sýninguna TIME MATTER REMAINS TROUBLE. Arnbjörg María Daníelsen og Veigar Ölnir Gunnarsson leiða gesti í gegnum þessa nýju sýningu og segja frá intaki og samhengi hennar og verkanna sem þar eru til sýnis. Listamenn sýningarinnar eru: Alice Creischer Anna Líndal Anna Rún Tryggvadóttir Bjarki Bragason nabbteeri Aðferðir sem […]

Barnabarinn – mjúk opnun

Krakkaveldi býður fullorðnum og börnum á barinn! Á Barnabarnum ráða krakkarnir öllu og prófa hugmyndir sem hafa komið upp í vikulegum smiðjum Krakkaveldis í Norræna Húsinu. Á mjúkri opnun Barnabarsins á fimmtudag verður boðið upp á kokteila, slökun, trúnó og kynningu á hugmyndum meðlima Krakkaveldis um þennan óhefðbundna bar sem starfræktur verður í húsinu í […]

Um mannfræðilegar hliðar útrýmingar með Ny Jord og Gísla Pálssyni

Við munum aldrei trúa því að tegund geti horfið alveg af yfirborði jarðar – Mannfræði útrýmingarinnar með Gísla Pálssyni og Jebbe Segupta Carsensen frá Ny jord – Tidsskrift for naturkritik. Sagt er að útrýming sé eilíf. En hvernig skiljum við til fulls útrýmingu frá mannfræðilegu sjónarhorni? Gísli Pálssonar ræðir útgáfu sýna, Vandræðaleg útrýming (e. An […]

Donna Haraway: Story Telling for Earthly Survival

Í samtali við myndlistarsýninguna TIME MATTER REMAINS TROUBLE, sem nú stendur yfir í Hvelfingu, sýnir Norræna Húsið kvikmyndina Storytelling for Earthly Survival í leikstjórn Fabrizio Terranova. „Kvikmyndin Donna Haraway: Story Telling for Earthly Survival, stendur á mörkum athygli og einbeitingar. Húmor er beitt í frumlegri framsetningu á þessu mikilvæga listaverki sem talar jafnt til þeirra […]

Færeysk og grænlensk sýn á vestnorrænt samstarf

  Í tilefni Vestnorræna dagsins, 23. september, verður umræðufundur um sýn Færeyja og Grænlands á vestnorrænt samstarf. Hvar liggja helstu áskoranir í samstarfi landanna þriggja? Hvar eru mestu tækifærin og hverjar eru væntingarnar til samstarfsins? Velkomin í salinn eða fylgist með í streymi hér. Fundurinn fer fram á ensku. Þátttakendur: – Ann-Sofie Nielsen Gremaud, dósent í […]

SKÁL (2021) – færeysk heimildarmynd sýnd á Vestnorræna deginum

Færeyska heimildarmyndin SKÁL (2021) verður sýnd í Norræna húsinu sem hluti af dagskrá í tilefni Vestnorræna dagsins 23. september. Aðgangur ókeypis, fyrstir koma fyrstir fá sæti. Nánari lýsing á myndinni hér fyrir neðan. Aðalpersónur myndarinnar verða viðstaddar og svara spurningum eftir sýninguna, þau Dania O. Tausen og Trygvi Danielsen. Á undan myndinni er móttaka kl. […]

Sigurðar Nordals fyrirlestur 2021

Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni mun Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytja fyrirlestur í tilefni dagsins. Fyrirlesturinn kallar hún Frásagnir og læknisfræði: Samstarf bókmennta og heilsugæslu. Síðustu 30 árin hafa átt sér stað athyglisverðar umræður milli heilbrigðis- og hugvísinda um samskipti lækna og sjúklinga, […]

Vestnorræni dagurinn 2021

Vestnorræna deginum verður fagnað í Norræna húsinu í ár með fjölbreyttri dagskrá fimmtudaginn 23. september. Markmið dagsins er að varpa ljósi á samstarf nágrannalandanna þriggja, Færeyja, Grænlands og Íslands. Dagskráin samanstendur af annars vegar umræðufundi og hins vegar sýningu færeysku heimildarmyndarinnar SKÁL (2021) með móttöku og veitingum á milli dagskrárliða. Auk þess mun grænlenski trommudansarinn […]

OUTPOST II – lys:mørke

OUTPOST II – lys:mørke er en konsertutstilling. Elevene ved Myndlistaskóli Mosfellsbæjar har samarbeidet med fire komponist-utøvere fra Norge og Island, og denne kvelden skal de vise frem kunstverkene sine. Temaet de har jobbet med er lys og mørke og hvordan det påvirker livet vårt i nord. Komponist-utøverne vil fremføre musikk komponert med utgangspunkt i elevenes […]

Finnsk sögustund með Sophia Jansson

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússin, með Sophia Jansson, frænku Tove Jansson. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar […]

Bókmenntahátíð

Viðburðir í Norræna húsinu Miðvikudagur 8. september Barnadagskrá: Lesið og skrifað með Múmínálfunum Múmínálfasýningin býður upp á gagnvirka leið til að kynnast stafrófinu um leið og farið er í skoðunarferð um hinn töfrandi Múmíndal. Saman geta börn og fullorðnir kynnt sér fígúrur og sögur úr Múmíndalnum og rætt tilfinningar eins og vonbrigði, sorg og ævintýraþrá. […]

Haru: The Island of Solitary

Rithöfundurinn Tove Jansson og myndskreytarinn Tuulikki Pietelä dvöldu á finnsku eyjunni Klovharun í heil 25 sumur. Heimildarmyndin byggir á veru þeirra þar á árunum 1970-1991 og er unnin úr 20 klukkustunda efni af Super 8 filmum á sama tímabili. Einlægur og opinn texti myndarinnar er eftir Tove Jansson. Sænsku með enskum texta. 44 mínútur. Kvikmyndataka, […]

Sænsk sögustund með Sophia Jansson

Sænsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússin, með Sophia Jansson, frænku Tove Jansson. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja sænsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur sænskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar […]

Vinnustofa – Lesið og skrifað með múmínálfunum

Ókeypis smiðja fyrir 4-10 ára. Ungum gestum er boðið í samtal, leiki, lestur og föndur sem tengir saman bókstafi og tilfinningar. Stafrófið er í forgrunni á sýningunni Lesið og skrifað með Múmínálfunum og hver stafur og mynd á sýningunni tengist mismunandi tilfinningu á borð við vonbrigði, sorg og ævintýraþrá . Brot úr sögum um múmínálfana […]

Time Matter Remains Trouble

Time Matter Remains Trouble er ný myndlistarsýning sem opnar í Hvelfingu laugardaginn 18. september kl. 17.00

Múmínálfarnir: Samtal og Lestrarstund

We invite you to an exciting conversation between Sophia Jansson and Gerður Kristný, about Tove Jansson and the Moomins. Followed by a multilingual reading of „Tales from the Moominvalley“ from Tove Jansson’s Moomin universe. The reading takes place in the Auditorium in the Nordic House, Iceland, at 16:00 Icelandic time. The event is free, everyone […]

Bob

Bob Helle Helle

Skáldsaga (dönsk) Helle Helle: Bob, 2021 Velkomin til baka í frásagnarheim Helle Helle þar sem höfundur kemst beint að efninu með knöppum og einföldum ritstíl þar sem lesandanum er ætlað að ímynda sér það sem á vantar.  Sögupersónan úr síðustu bók Helle De (2018) er hér sögumaður og leiðir okkur hér, af umhyggjusemi og ástúð, inn í daglegt […]

Raddir barna um sína líðan á tímum COVID-19

Foto: Martin Zachrisson, Norden.org

Börn úr ráðgjafarhópi Umboðsmanns barna munu segja frá sinni líðan á kórónuveirutímum. Hvernig hefur veiran haft áhrif á þeirra daglega líf? Hvað hefur verið erfiðast og hvað hefur gengið best? Auk þess mun umboðsmaður barna, Salvör Nordal, kynna niðurstöður úr þremur samráðum sem embættið hefur unnið með skólum landsins þar sem safnað var frásögnum barna […]

Kröfur ungs fólks um verndun líffræðilegrar fjölbreytni

 Fyrr á árinu var gerð könnun þar sem 2200 ungmenni á Norðurlöndunum svöruðu hvað þeim finnst mikilvægast að verði gert til að standa vörð um líffræðilega fjölbreytni. Niðurstöðurnar hafa verið flokkaðar í 19 kröfur og þær birtar opinberlega og afhentar ráðherrum umhverfis– og loftslagsmála á Norðurlöndum. Þessar kröfur eiga að nýtast fulltrúum stjórnvalda sem munu sitja við samningaborðið á næstu mánuðum og setja saman nýjan alþjóðlegan samning um líffræðilega fjölbreytni. Við setningu Fundar fólksins mun Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, náttúruverndarfulltrúi Ungra umhverfissinna, varpa ljósi á kröfur ungmenna um aðgerðir til að […]

Ungt fólk – framtíðin á vinnumarkaði

Atvinnumál ungmenna verða rædd er Nordjobb, í samvinnu við Norræna félagið og Norræna húsið, efnir til málþings á Fundi fólksins, 3. september kl. 13.15–14.45 í Grósku.  Fjölbreyttur hópur aðila vinnumarkaðarins koma saman og fjalla um atvinnumál ungmenna, námsmanna og hinn samnorræna vinnumarkað. Viðmælendur:  Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra opnar viðburðinn  Morten Fabricius Meyer, programchef Nordisk Jobløsning hjá FNF  Sigmar Vilhjálmsson, athafnamaður  Jónína Ólafsdóttir Kárdal, formaður Félags náms- og starfsráðgjafa  Gundega Jaunlinina, Alþýðusamband Íslands  Derek T. Allen, forseti LÍS Landssamtök íslenskra stúdenta  Árni Grétar Finnsson, Samtök atvinnulífsins  Hannes Björn Hafsteinsson, Nordjobb Íslandi […]

Hringrásarhagkerfið – hlutverk okkar í að minnka sóun

Hvernig er hægt að stuðla að ábyrgri framleiðslu og neyslu þegar kemur að matvælum, fatnaði, byggingariðnaði, sjávarfangi og fleiru? Fundurinn varpar ljósi á hvernig fyrirtæki og almenningur geta tileinkað sér lausnir sem styðja við hringrásarhagkerfið og þar með minnkað sóun til hagsbóta fyrir efnahag, umhverfi og samfélag. Í pallborði:   Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar  Björgvin Sævarsson, […]

Hver getur unnið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021? Tilnefningar kunngjörðar

Átta tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 verða kunngjörðar í Norræna húsinu föstudaginn 3. september kl. 11.30-12.00. Verðlaunin munu renna til verkefnis þar sem eitthvað eftirtektarvert hefur verið lagt af mörkum til að stuðla að þróun í átt til sjálfbærra matvælakerfa. Umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbransson mun kynna tilnefningarnar ásamt Rakeli Garðarsdóttur dómnefndarfulltrúa og aðgerðasinna. Fulltrúar úr […]

Norræn dagskrá á Fundi fólksins – STREYMI

Lýðræðishátíðin Fundur fólksins fer fram í og við Norræna húsið 3. og 4. september. Á hátíðinni er lögð áhersla á fjölbreytt málefni sem eru í brennidepli í samfélagsumræðu. Báða dagana fara fram umræður tengdar norrænu samstarfi og með þátttakendum frá ólíkum geirum. Á föstudeginum er dagskráin stíluð inn á börn og ungmenni til að virkja […]

Samstíga eða sundurleit? Norræn samvinna og COVID-19

Norræn samvinna á sér langa sögu og Norræna ráðherranefndin fagnar 50 ára afmæli í ár. Haustið 2019 kynnti ráðherranefndin metnaðarfulla framtíðarsýn um að innan tíu ára yrðu Norðurlöndin sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Þegar heimurinn stóð frammi fyrir heimsfaraldri stóð þó á þeirri samvinnu. Forseti Norðurlandaráðs hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með norrænt samstarf í […]

Lesið og skrifað með múmínálfunum

Múmínálfa sýningin býður upp á gagnvirka leið til að kynnast stafrófinu um leið og farið er í skoðunarferð um hinn töfrandi Múmíndal. Saman geta börn og fullorðnir kynnt sér fígúrur og sögur úr Múmíndalnum og rætt tilfinningar eins og vonbrigði, sorg og ævintýraþrá. Sýningin er unnin í samvinnu við Moomin Characters.

Norrænar bókmenntir í brennidepli á Bókamessunni í Gautaborg 2021

Bókamessan í Gautaborg kynnir dagskrá ársins í dag, 24. ágúst. Í ár eru norrænar bókmenntir í brennidepli sem eitt af þremur sérlegum þemum messunnar. Að beiðni Norrænu ráðherranefndarinnar hefur Norræna húsið í Reykjavík umsjón með skipulagningu spennandi dagskrár með norrænum rithöfundum á Bókamessunni í ár. Bókamessan í Gautaborg er einn af árlegum hápunktum bókmenntalífsins og […]

#1 Upplýsingafundur Loftslagsverkfallsins – Röskun mannkyns

Loftslagsverkfallið blæs til þriggja upplýsingafunda í ljósi stöðu loftslagsmála í heiminum. Okkur til halds og trausts verða þrír sérfræðingar í loftslagsmálum og sjálfbærni: -Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar Fróða um sjálfbæra þróun við HÍ -Halldór Björnsson, formaður Vísindanefndar um loftslagsbreytingar -Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Einnig verða erindi frá fjölbreyttum gestum. Fundarstjóri er Tinna Hallgrímsdóttir, […]

Thomas Backman tónleikar

Thomas Backman, einn virtasti og hæfileikaríkasti saxófónleikari Svíþjóðar mun stíga á svið með 4 manna hljómsveit sinni og veita þér einstaka tónlistarupplifun, allt frá „víðóma kammerpoppi“ til Jazz og raftónlistar. Backman blandar saman saxófónum, klarínettum, tindrandi hljóðgervlum og draugalegri söngrödd við fallega texta á sænsku og ensku, sem leiðir af sér einstakan og framsækin hljóm, […]

Sumartónleikar – Sycamore Tree

Hljómsveitin Sycamore Tree samanstendur af þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunna Hilmarssyni og er hún búin að vera starfandi í dálítinn tíma og farin að hljóta æ meiri athygli. Árið 2017 kom skífan Shelter út en í fyrra gaf hljómsveitin út stuttskífuna Winter Songs og hafa lögin á þeirri plötu fengið mikla spilun í útvarpinu. […]

Sumartónleikar – Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson hefur starfað í fremstu röð í íslensku tónlistarlífi um árabil og átt viðkomu með ólíkum listamönnum allt frá Pinetop Perkins til Patti Smith. Hann hefur gefið út nokkuð af plötum með tónlist sinni og samið verk m.a. fyrir Kammersveit Reykjavíkur, Stórsveit Reykjavíkur og SinfoNord. Guðmundur hefur hlotið Íslensku tónlistarverðlauninn fyrir bæði gítarleik sinn […]

Kordo spilar Mozart og Haydn á Jónsmessu

Kordo kvartettinn heldur tónleika í Norræna húsinu á Jónsmessu fimmtudaginn 24. júní næstkomandi kl. 21. Á efnisskrá eru tveir strengjakvartettar, báðir í d-moll eftir tvo af meisturum tónlistarsögunnar, þá Wolfgang Amadeus Mozart og Franz Joseph Haydn. Kvartett Mozarts, nr. 15 op. 421 er í röð kvartetta sem hann tileinkaði Haydn og er talinn hafa verið […]

COVID-19

Örugg heimsókn Við biðjum gesti vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum gestum og starfsfólki hússins. Upplýsingar um ríkjandi takmarkanir má finna hér. Nota andlitsgrímu – í Norræna húsinu er grímuskylda Forðast handabönd og faðmlög. Hósta í handarkrika og þvo hendur reglulega. Handsprill má finna í […]

Framtíð?

testest

Í dag er hin árlega ráðstefna um íslensk utanríkismál haldin í Norræna húsinu. Ráðstefnan er haldin í sameiningu af Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Utanríkisráðuneytinu og yfirskrift hennar er„Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?” Þetta er spurning sem vert er að bera upp og það er alveg á hreinu að alþjóðasamvinna stendur á krossgötum eftir heimsfaraldurinn […]

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

  Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norræna hússins og utanríkisráðuneytisins, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 16. júní. Í ár eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og allar þær áskoranir sem við okkur blasa í alþjóðasamfélaginu. […]

Sögustund á íslensku

Íslensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng.   Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega velkomin […]

Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja […]

Sögustund á dönsku

Dönsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum og leikum okkur á dönsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja dönsku eru velkomin.   Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur dönskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða […]

Sögustund á sænsku

Sænsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum saman og leikum okkur á sænsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja sænsk eru velkomin.   Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur sænskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum […]