ADHD TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Félagarnir í hljómsveitinni ADHD eru afar spenntir yfir því að taka þátt í Sumartónleikaröð Norræna hússins enda hefur sveitin ekki leikið í Norræna Húsinu í háa herrans tíð. Á efnisskrá tónleikana verða ný og eldri lög í alls kyns útgáfum. ADHD gaf út nýja hljómplötu á vormánuðum og fékk þessi nýja plata nafnið […]