HönnunarMars 2019 í Norræna húsinu


Norræna húsið tekur þátt í HönnunarMars 2019 með fjölbreyttri dagskrá og sýningum í fjórum rýmum.

Þátttakendur

FORMEX NOVA: Norræn hönnunar verðlaun

LÖG TREFJAEFNA; Tilraunakennd efnishönnun

SJÁLFBÆRIR STÓLAR; norræn hönnunarkeppni

USEE STUDIO & THOMAS PAUSZ: Nectar & Ambrosia

 

Opnunartími yfir hátíðina

28. mars: 11:00–22:00
29. mars: 11:00–22:00 Opið hús með veitingum og uppákomum milli kl. 16-18.
30. mars: 11:00–17:00
31. mars: 13:00–17:00

 

HönnunarMars