Dönsk sögustund


13:00

Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum.

Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud.