Gróðurhúsa strandpartý

Gróðurhúsa strandpartý Fjórir nemendur í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, hafa skipulagt gróðurhúsa strandpartý sem er liður af hópverkefni í kúrsinum “útópía og alkemía” sem Phoebe Jenkins og Sam Rees eru leiðbeinendur við. Hópurinn ákvað að vinna út frá þemanu þunglyndi/dægursveiflur, í þeirri von um að vekja athygli á samfélagslegu vandamáli og þróa leið til […]