Magnus + Skákmót fyrir 10-18 ára.

Skákviðburður fyrir ungt fólk verður haldinn eftir sýningu heimildarmyndarinnar um norska skákmeistarann Magnus Carlsen Myndin Magnus er sýnd 12. mars kl. 13:00. Eftir myndina er ungu fólki á aldrinum 10-18 ára boðið að taka þátt í skákmóti (hraðskák). Skáksamband Íslands skipuleggur viðburðinn í samstarfi við Norska Sendiráðið. Verðlaunahafi hlýtur spennandi gjöf frá Norska sendiráðinu. Viltu vera […]