HÁSKÓLADAGUR – Dreymir þig um að læra í Danmörku?


12:00 - 16:00

Þann 4. mars kl. 12 – 16 býður sendiráð Danmerkur alla velkomna á kynningu á háskólum í Danmörku.

Dreymir þig um að læra í Danmörku?

Þá er þetta tækifæri fyrir þig til að kynna þér hvað háskólar þar hafa upp á að bjóða og finna þitt nám!

 

Háskólarnir sem verða í Norræna húsinu:
Aalborg universitet
Århus universitet
Syddansk universitet
VIA University College
Erhvervsakademiet Lillebælt
Erhvervsakademiet Sydvest
Vejle Idrætshøjskole
University College Sjælland