Norsk sögustund 14. janúar


13:00

Norsk sögustund fyrir börn laugardaginn 14. janúar kl. 13 í barnabókasafninu. Hópurinn passar best börnum á aldrinum 4-9 ára en það eru öll börn velkomin sem skilja norsku.   Við syngjum, lesum og leikum okkur saman á norsku.  Matja Steen stjórnar.