Nordic Film Festival 2017


Nordic Film Festival  08.03-15.03 

Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval vandaðra kvikmynda, heimildarmynda og stuttmynda frá Norðurlöndunum. Fjölmargir viðburðir fylgja völdum myndum í ár og því tilvalið að kynna sér dagskrána vel.  Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á Íslandi, Norðurlönd í fókus og AALTO Bistro.

Frítt er inn á hátíðina. Allar myndirnar eru með enskum texta. Frímiðar fást á  tix og við innganginn.

Bóka miða        Sýningartími      Dagskrá

Skólasýningar Grunnskóli  Menntaskóli

Lestu þér til um stórskemmtilegar myndir hátíðarinnar

Dugma: The Button (NO)
Magnus (NO)
The Human Scale (DK)
The Swedish Theory of Love (SE)
Brothers (NO)
Underdog (SE)
A Thousand Times Good Night (NO)
Peter & the Wolf (NO)
Devil’s Bride (FIN)
Parents (DK)
BUGS (DK)
The War Show (FIN/SYR/DK)
The Perfect Selfie (FIN)
Shortmovies 1. (SE/NO/FIN/IS/AX)
Shortmovies 2. (FO/GL/DK)