Dönsk sögustund 29. janúar 2017


14-15

Dönsk sögustund sunnudaginn 29. janúar kl. 14-15 í barnabókasafni Norræna hússins.

Við lesum, tölum, syngjum og leikum okkur saman á dönsku.  Dönskumælandi börn frá (+/-) 2-7 ára eru velkomin ásamt foreldrum sínum.  Susanne Elgum stjórnar sögustundinni.