Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs


09:00

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verða opinberaðar miðvikudaginn 5. apríl kl. 9. Við það tilefni býður Norræna húsið til samfagnaðar á bókasafninu þar sem lesin verða upp nöfn allra tilnefndu verkanna. Höfundar íslensku verkanna verða viðstaddir og taka við viðurkenningu frá íslensku dómnefndinni. Boðið verður upp á kaffiveitingar og viðburðurinn er öllum opinn.

Heimasíða