Sögustund á sunnudögum – dansk

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]