Finnsk sögustund
Finnsk sögustund fyrir börn kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa!
Finnsk sögustund fyrir börn kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa!
Bókamarkaður Norræna hússins verður haldinn föstudaginn 15. febrúar til sunnudagsins 17. febrúar. Komið og gerið góð kaup! Bókasafnið selur nýlegar og spennandi bækur á norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni og fullorðna á góðu verði. Markaðurinn verður fullur af skáldsögum, barnabókum, DVD myndum, hljóðbókum og fræðibókum svo eitthvað sé nefnd. Sjón er sögu ríkari! Opnunartímar Föstudaginn 15. […]
Ísland tók við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni hinn 1. janúar sl. og gegnir henni árið 2019. Í tilefni af því er boðið til viðburðar í Norræna húsinu þriðjudaginn 22. janúar kl. 16.30-18.00 þar sem formennskuáætlun Íslands verður kynnt og stuttlega fjallað um verkefnin framundan, sjá boðskort á viðhengi (ath: aðeins sent út rafrænt). Að lokinni […]
Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen leiðir sögustundina.
Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudagar – 17/2, 17/3, 7/4 & 19/5
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus í Norræna húsinu dagana 21.-24. febrúar. Aðgangur á myndirnar er ókeypis en við mælum með að fólk tryggi sér frímiða á tix.is. Engar auglýsingar / Enskur texti / talað mál sænska Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Roy Andersson er í hópi þekktustu og virtustu kvikmyndaleikstjóra Norður-Evrópu og hefur hlotið lof jafnt gagnrýnenda sem […]
Þórunn Gréta Sigurðardóttir, formaður Tónskáldafélag Íslands og Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga 2019 bjóða gesti velkomna. Léttar veitingar verða í boði – allir velkomnir! Að athöfn lokinni hefst frumflutningur Riot Ensemble á nýju verki George Friedrich Haas sem flutt er í nauðamyrkri. MYRKIR MÚSÍKDAGAR Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, […]
STAÐA VESTNORRÆNU RÍKJANNA Í BREYTTUM HEIMI ALÞJÓÐASTJÓRNMÁLA Þemaráðstefna Vestnorrræna ráðsins 2019 í Norræna húsinu Miðvikudaginn 30. janúar kl. 10:00-15:45 Medarrangører er Norden i fokus på Island og Institut for internationale studier ved Islands universitet 10:00-10:15 Åbning: Guðjón S. Brjánsson, Islands delegationsformand, Vestnordisk Råd Sigurður Ingi Jóhannsson, Islands nordiske samarbejdsminister 10:15-11:15 Venner i Vestnorden […]
Nýr forstjóri tók til starfa í Norræna húsinu 2. janúar 2019. Sabina Westerholm (FI) var áður framkvæmdastjóri Stiftelsen Pro Artibus sem hefur að markmiði að styðja myndlist á svæðum í Finnlandi þar sem töluð er sænska. Sabina stefnir að því að þróa frekar starfsemi í Norræna húsinu fyrir börn og ungmenni: – Ég vil að Norræna […]
In this seminar we will share our experiences creating dance and music for, and with, children and youth with special needs. Friday December 14th 16.30 – 18.00 Nordic House, Sæmundargata 11 OBS: Only for Ice Hot Participants MELO Collective has since its founding in 2005 created a wide range of works; performances for stage, […]
Presentations and discussion on artistic aims and choices. Thursday December 13th 16:30 – 18.30 Norræna Húsið, Sæmundargata 11 OBS: Only for Ice Hot Participants Professionals from the region; artists and organisers, will discuss the way they include young audience in their works/events on an artistic and organisational level. How they deal with pushing boundaries […]
Tónleikaröðin Verpa eggjum er helguð tilrauntónlist og er samstarfsverkefni milli Norræna hússins, Mengi og Listaháskóla Íslands. Markmið tónleikaraðarinnar Verpa eggjum er að kynna og flytja tilraunatónlist sem sækir innblástur að stórum hluta í arfleifð John Cage, Pauline Oliveros, Christian Wolff og fleiri sem settu svip sinn á tónlistarsögu 20. og 21. aldar svo um munar. […]
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Peter Maté píanóleikari flytja dagskrá helgaða rómantíkinni. Þrjár perlur eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy, ljóðaflokkurinn „Brautlieder“ eftir Peter Cornelius og Op. 48 eftir Edvard Grieg eru á dagskrá en seinni hluti kvöldsins er helgaður íslenskum sönglögum 20. og 21. aldar, m.a. með tónlist eftir Hildigunni Rúnarsdóttir og Þuríði Jónsdóttur. Hlín Pétursdóttir Behrens […]
Sunnudaginn 16. desember kl. 16 býður sænska sendiráðir í bíó í Norræna húsinu. Sýnd verður myndin Pippis jul og eru allir velkomnir, bæði stórir og smáir. Aðgangur er ókeypis. Það eru að koma jól og frú Prússulína getur ekki hugsað sér að Lína verði ein á jólunum. Hún hefur því samband við lögreglumennina Hæng og […]
Langar þig að heyra jólasögu? Laugardaginn 15. desember 2018 kl. 14:00 og 15:00 verður jólasögustund á barnabókasafni Norræna hússins þar sem sagan „Stúfur og snjókarlinn“ eftir Brian Pilkington verður lesin upp. Allir velkomnir!
The international producers two-day help kit workshop. Thursday December 13th and Friday December 14th 13.00 – 16.00 Nordic House, Sæmundargata 11 OBS: Only for Ice Hot Participants You know how to write an application and where to send it, your budgets are realistic and well thought through, but then what? When reality hits, the […]
The international producers two-day help kit workshop. Thursday December 13th and Friday December 14th 13.00 – 16.00 Nordic House, Sæmundargata 11 OBS: Only for Ice Hot Participants You know how to write an application and where to send it, your budgets are realistic and well thought through, but then what? When reality hits, the […]
List fyrir alla stóð fyrir skólaheimsóknum ríflega 500 barna úr 2.-5. bekk á sýninguna Barnabókaflóðið í Norræna húsinu. Barnabókaflóðið er gagnvirk sýning um ævintýraheim barnabókmenntanna þar sem börnin fá tækifæri til að nota ímyndunaraflið og semja sína eigin sögu. Sýningin verður opin til aprílloka 2019. Vinnustofurnar Listrænn stjórnandi sýningarinnar, rithöfundurinn og teiknarinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir, […]
Ilona Meija (flauta) og Dzintra Erliha (píanó) hafa haldið tónleika saman síðan 2011. Árið 2017 gáfu þær út hljómplötuna Other Colours, en þar má meðal annars heyra tónlist eftir lettnesku tónskáldin: Pēteris Vasks, Jānis Mediņš, Lūcija Garūta, Maija Einfelde, Dace Aperāne, Santa Bušs og fleiri. Þær Ilona og Dzintra starfa báðar við the Jāzeps Vītols […]
Ásta Fanney Sigurðardóttir, Fríða Ísberg, Haukur Ingvarsson og Jón Örn Loðmfjörð Ljóðahátíðinni Audiatur í Bergen hefur verið einn helsti vettvangur framsækinnar ljóðlistar á Norðurlöndum undanfarna áratugi. Að þessu sinni ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að líta sér nær og var hátíðin helguð skáldskap í Noregi, Danmörku, Svíðþjóð, Finnlandi og Íslandi. Skipaður var kúrator í hverju landi fyrir […]
Johannes Anyuru (1979) er ljóðskáld, leikskáld og rithöfundur. Hann ólst upp í Borås og Växjö hjá sænskri móður og föður frá Uganda. Viðburðurinn byrjar kl. 19.30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Menningarblaðamaður Halla Þórlaug Óskarsdóttir stýrir umræðu sem fer fram á sænsku. Aðgangur er ókeypis. Anyuru lagði stund á verkfræði en var strax í menntaskóla farin að yrkja ljóð og er í dag ein helsta röddin í samtímabókmenntum á norðurlöndunum. Fyrsta bók Anyuru, ljóðasafnið Det är bara gudarna som är nya, kom út árið 2003. Ljóðasafnið Omega (2005) fjallar um andlát náins vinar og þriðja ljóðasafnið Städerna inuti Hall (2009) er póltísk […]
Rosa Liksom, sem er höfundanafn Anni Ylävaara (1958), er uppalin á bóndabæ í Lapplandi umvafin hreindýrum. Hún lagði stund á Mannfræði og eyddi sínum yngri árum á ferðalögum um Evrópu þar sem hún prufaði mismunandi búsetuform. Hún hefur búið á Íslandi, í Noregi, Danmörku og Rússlandi. Í augnablikinu býr hún í Helsinki þar sem hún málar og […]
// UPPTÖKUR HAFA VERIÐ FJARLÆGÐAR – AÐ BEIÐNI AUÐAR ÖVU ÓLAFSDÓTTUR// EKKI ER LENGUR HÆGT AÐ HORFA Á HÖFUNDAKVÖLD MEÐ AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR// Auður Ava Ólafsdóttir (1958) hefur kennt listfræði og listasögu við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands og var um tíma forstöðumaður Listasafns Háskóla Íslands. Auður Ava hefur sett upp myndlistarsýningar og fjallað […]
Norska listakonan Ingunn Vestby notar myndmál náttúrunnar sem innblástur í CLOSEUPS sem samanstendur af ljósmyndum, textíl, akrýl málverkum og útsaumi. CLOSEUPS vísar í hvernig hún vinnur myndmálið sem hún finnur í náttúrunni undir smásjá og endurvarpar því, gefur því nýtt líf. Abstrakt túlkun og stækkun á formum frumum og efni leiðir oft til þess að […]
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2018 til 2. janúar 2019. Barnabókaflóðið er lokað frá og með 22. desember 2018 og opnar aftur á nýju ári. Nánari tímasetning kemur síðar. Verslun og móttaka eru lokuð frá og með 23. desember 2018 og opnar aftur 2. janúar 2019. Bókasafnið lokar frá og með 20. […]
Evrópuráðið veitti Osló hin eftirsótta titill Græn Evrópsk Borg 2019. Mánudaginn 3. desember kl. 10 munu fulltrúar frá Osló og Reykjavíkurborg ræða umhverfisvænni samgöngulausnir í þéttbýli á opnum fundi í Norræna Húsinu. Norska sendiráðið stendur fyrir málþinginu ásamt Reykjavíkurborg. Kaffi, te og kleinur verða á boðstólnum frá kl. 9:30. Málþingið fer fram á ensku. Dagskrá: […]
Jólaráðstefna LÍSU samtakanna verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30. Jólaleg stemmning í notalegu umhverfi. Boðið verður upp á stuttar kynningar frá notendum landupplýsinga.
Sýningin í anddyri Norræna hússins ber yfirskriftina ÉG ER GRÝLA og rannsakar birtingarmyndir Grýlu í aldanna rás. Þar kallast túlkanir listamanna úr samtímanum á við myndmál fyrri tíma og sýn mismunandi kynslóða á hið margslungna fyrirbæri Grýlu. Sýningarstjóri er Arnbjörg María Danielsen. Aðgangur er ókeypis. Sýningin í anddyri Norræna hússins ber yfirskriftina ÉG ER GRÝLA […]
Mengun í hafi, laxalús og hætta á erfðablöndum vegna sleppinga eru allt fylgifiskar laxeldis í opnum sjókvíum. Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin hefur fjallað mikið um fiskeldi í opnum sjókvíum og áhrif þess á lífríkið. Frödin, sem sjálfur er stangveiðimaður, var nýlega dæmdur til sektargreiðslu í Noregi eftir að hafa fangað og myndað fisk […]
Finnsk sögustund fyrir börn kl. 12:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa!
Hafdís Vigfússdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari leika sprúðlandi franska efnisskrá, öndvegisverk franska flautuskólans auk frumflutnings á verki með skírskotun til Parísar eftir Gísla J. Grétarsson. Fantasie op. 79 eftir Fauré, Sónata nr. 1 eftir Gaubert, Sónata fyrir flautu og píanó eftir Poulenc, Chant de Linos eftir Jolivet og Les escaliers des rues de […]
Matarhugvekja frá samíska sjónvarpskokkinum Maret Ravdna Buljo Margir Norðurlandabúar þekkja samíska hreindýrahirðinn og sjónvarpskokkinn Maret Ravdna Buljo eftir velgengni þáttaraðarinnar „Smaker från Sápmi“ (Bragðdæmi frá Samalandi). Þættirnir voru framleiddir fyrir sænska ríkissjónvarpið og hafa verið sýndir víða á Norðurlöndunum. Þar kynnumst við Maret og fleiri samískum matgæðingum, sem hafa ólíkan bakgrunn en eiga sammerkt að […]
Í ár flytur Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur fyrirlestur á afmælisdegi Árna Magnússonar. Viðburðurinn verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17. Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum verður boðið upp á léttar veitingar.
Blue carbon refers to the natural processes through which the ocean traps carbon. Understanding the role that marine life plays in the carbon cycle is a potentially innovative and important strategy for combatting climate change. I will discuss my current blue carbon research in Alaska on whales and sea otters, and strategies I have learned […]
On November 19 – 23, 2018 the Iceland University of the Arts in frames of the international exchange project “Crossing Keyboards” will be visited by representatives of the Piano Department of Sibelius Academy Helsinki (SibA). The visit will consist of masterclasses lead by professors Hui-Ying Tawaststjerna and Teppo Koivisto and piano workshops for the students […]
Magni og Mattias halda tónleika í tilefni af Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember kl. 19 í Norræna húsinu. Þeir eru báðir í nám við Listaháskóla Íslands, þar sem þeir kynntust og byrjuðu spila saman. Dagskráin er stútfull af íslenskri tónlist og lagavalið fjölbreytt. Flutt verða lög frá ýmsum tímabilum og af ólíkum stílum. Einnig […]
Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við sænska sendiráðið, þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:00-13:30 í Norræna húsinu Svíþjóð var fyrsta vestræna ríkið til að stofna til formlegra tengsla við Kína, strax árið 1950, og tók sjálfur Mao Zedong persónulega á móti sænska sendiherranum við tilefnið. Svíþjóð er sömuleiðis eitt fárra ríkja í […]
Gefðu umhverfisvæna jólagjöf sem eykur ímyndunarafl þess sem þiggur! Hönnuðir, listamenn og umhverfisvænar netverslanir koma saman í Norræna húsinu og bjóða upp á umhverfisvænar vörur fyrir jólin og í jólapakkann. Vertu velkomin í huggulega og sjálfbæra stemningu í Norræna húsinu. Jólaglögg, tónlist, fróðleikur og innblástur. Á staðnum verða m.a. Ása Bald – Handwoven, Modibodi, Sisters […]
Þórður Helgason ritstjóri afmælisrits Dansk -íslenska félagsins kynnir afmælisrit félagsins, en félagið var stofnað 1916 til að undirbúa sambandslögin og fullveldið 1918. Hörn Hrafnsdóttir, söngkona, syngur vinsæl dönsk og íslensk sönglög við undirleik Hólmfríðar Sigurðardóttur. Bjarki Sveinbjörnsson, kynnir m.a. feril íslensku söngkonunnar Elsu Sigfús í Danmörku, og nokkur lög sem hún gerði fræg verða flutt. […]
Föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13 í fundarsal Norræna hússins. Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við Norðurlönd í fókus. Viðbrögð Norðurlandanna við breytingum í alþjóðakerfinu Norðurlöndin standa frammi fyrir nýjum og krefjandi áskorunum í alþjóðakerfinu. Hvernig geta þau haft áhrif á alþjóðavettvangi, hvernig er tengsl þeirra við stórveldin og alþjóðastofnanir, og hversu […]
Jólaföndur í Norræna húsinu 8. desember kl. 13-15 með Málfríði Finnbogadóttur. Aðgangur er ókeypis og er ætlaður öllum aldurshópum frá 7 ára, skráning er á tix.is hámark 50 pláss. Lærðu hvernig þú getur endurunnið efni og skapað fallegt jólaskraut. Málfríður Finnbogadóttir er með meistaragráðu í menningarstjórn. Á árum áður var hún m.a. við Listasal Mosfellsbæjar […]
Fiskeldi í opnum sjókvíum er mjög umdeilt hér á landi sem annars staðar. Á undanförnum mánuðum hefur nokkuð verið fjallað um málefnið en minna hefur farið fyrir umræðu um heilbrigt og umhverfisvænt fiskeldi í lokuðum sjókvíum. North Atlantic Salmon Fund (NASF) stendur fyrir kynningarfundi um fiskeldi í lokuðum sjókvíum fimmtudaginn 1. nóvember. Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri […]
Hvaða aðgerðir eru hagkvæmastar til að flýta fyrir rafbílavæðingu og hvaða árangri skila þær? Getur rafvæðing bílaflotans verið efnahagslega hagkvæm? HR og HÍ hafa unnið að verkefni um greiningu á þjóðhagslegri hagkvæmni rafbílavæðingar og hafa smíðað líkan sem metur áhrif af beitingu mismunandi hagrænna hvata stjórnvalda, s.s. ívilnunum, sköttum og gjöldum. Niðurstöður greiningarinnar verða kynntar […]
Opið málþing á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við norska sendiráðið mánudaginn 5. nóvember kl. 9:00 – 11:00 í fundarsal Norræna hússins Helstu áskoranir sem ríki í Norður-Evrópu standa frammi fyrir í hernaðarlegu samhengi fela m.a. í sér að leita lausna við að styrkja svæðisbundna varnarsamvinnu og að auka frekara samstarf NATO og Evrópusambandsins. […]
Miðasala KVARTETT JÓELS PÁLSSONAR ÁSAMT VALDIMAR GUÐMUNDSSYNI DAGAR KOMA – ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Kvartett Jóels Pálssonar ásamt söngvaranum Valdimar Guðmundssyni fagna útgáfu plötunnar DAGAR KOMA með tónleikum í Norræna húsinu 15.nóvember kl.21. Þetta er sjöunda hljómplata Jóels með eigin verkum og sú fyrsta sem inniheldur söng. Lögin á plötunni eru samin við ljóð nokkurra íslenskra samtímaskálda, en […]
Málþing Gunnarsstofnunar í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands um sameiningu Norðurlanda og fullveldi Íslands í fortíð og framtíð. Frummælendur Ruth Solveig Hemstad, norskur sérfræðingur í skandinavisma: Skandinavismens ambisjoner og grenser, 1843–1918. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur: Austur eða vestur? Fullveldi Íslands 1918 og norræn samvinna. Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur: Bandaríki Norðurlanda; Gunnar Gunnarsson og skandinavisminn […]
Norðurlönd í fókus bjóða til hádegisfyrirlestrar um sjálfbær hús í köldu loftlagi. Aðalfyrirlesari er sænski arkitektinn Ulf Nordwall. Viðburðurinn fer að mestu fram á sænsku. Aðgangur ókeypis. Fyrirlesarar: ULF NORDWALL, Peab – Nordens Samhällsbyggare SIGURÐUR EINARSSON, Batteríið arkitektar Inngangur og upphafsorð: ÞÓRHILDUR FJÓLA KRISTJÁNSDÓTTIR, Grænni Byggð (Vistbyggðaráð) Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/250635422315423/
Hrekkjavöku verður fagnað í Norræna húsinu sunnudaginn 28. október milli kl.14 og 16. Allir eru velkomnir í búningum og fá allir krakkar bókaglaðning. Dagskrá: Kl.14-16 Föndurhorn þar sem hægt er að setja saman mannslíkamann og jörðina Kl.14:30 Skrímsla og draugaratleikur Kl.15 Upplestur úr Kormáki Kl.15:30 Eva Rún Þorgeirsdóttir les upp úr bókunum um uppfinningastelpuna Lukku […]
We would like to invite you to a seminar in relations to the publication of a new and exciting book titled Small States and Shelter Theory: Iceland’s External Affairs, at the Nordic House October 23rd at 12 pm. The book presents a new theory on the behaviour of small states in the international system and […]
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna Húsið efna til málþings um nýsköpun í danska kvikmyndageiranum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Málþingið fer fram á ensku í Norræna húsinu þann 26. október kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir. Streymt er frá málþinginu af vef og Facebook Norræna hússins. Það vakti athygli þegar kvikmyndin „Vetrarbræður“ eftir Hlyn […]