Lína Langsokkur í Norræna húsið


16:00

Sunnudaginn 16. desember kl. 16 býður sænska sendiráðir í bíó í Norræna húsinu.  Sýnd verður myndin Pippis jul og eru allir velkomnir, bæði stórir og smáir.  Aðgangur er ókeypis.

Það eru að koma jól og frú Prússulína getur ekki hugsað sér að Lína verði ein á jólunum.  Hún hefur því samband við lögreglumennina Hæng og Klæng og biður þá um sækja Línu og fara með hana á barnaheimilið.  En Lína lætur nú ekki ná sér svo auðveldlega.

Leikstjórn: Olle Hellbom.

Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Pär Sundberg.