Jólasögustund á íslensku
14:00 & 15:00
Langar þig að heyra jólasögu?
Laugardaginn 15. desember 2018 kl. 14:00 og 15:00 verður jólasögustund á barnabókasafni Norræna hússins þar sem sagan „Stúfur og snjókarlinn“ eftir Brian Pilkington verður lesin upp.
Allir velkomnir!