Bókamarkaður Norræna hússins


12-17 / 10-17

Bókamarkaður Norræna hússins verður haldinn föstudaginn 15. febrúar til sunnudagsins 17. febrúar.
Komið og gerið góð kaup!

Bókasafnið selur nýlegar og spennandi bækur á norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni og fullorðna á góðu verði. Markaðurinn verður fullur af skáldsögum, barnabókum, DVD myndum, hljóðbókum og fræðibókum svo eitthvað sé nefnd. Sjón er sögu ríkari!

Opnunartímar
Föstudaginn 15. febrúar kl. 12-17
Laugardaginn 16. febrúar kl. 10-17
Sunnudaginn 17. febrúar kl. 10-17