Thomas Dybdahl – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Vinsamlegast athugið! Það er uppselt á tónleikana. Norski söngvarinn og lagasmiðurinn Thomas Dybdahl semur rómantísk, innhverf og ævintýraleg lög. Hann gaf út sína fyrstu plötu árið 2000 og hefur síðan þá verið einn af vinsælustu tónlistarmönnum Noregs. Hann er vaxandi stjarna erlendis og tónleikarnir einstakt tækifæri til að sjá tónlistarmanninn á litlum og persónulegum […]

Tómas R. Einarsson & Eyþór Gunnarsson – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Á nýútgefnum diski er nefnist Innst Inni spilar tónskáldið og flinki kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson með Eyþóri Gunnarssyni, sem er reyndur píanóleikari með meistaralegan áslátt. Platan var að mestu leyti spunnin – töfrar sem spretta upp þegar tveir sköpunarglaðir einstaklingar hittast. Það er eitthvað stórfenglegt við það að heyra Tómas og Eyþór spila djass […]

Myndlist í anddyrinu – Trekk pusten opp i det blå

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Trekk pusten opp i det blå eftir norsku listakonuna Hanne Grete Einarsen í anddyri Norræna hússins 16. maí kl. 17:00. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar. Sýningin er lokahnykkur á löngu vinnuferli listakonunnar þar sem hún leitast við að endurspegla fundi við lífið og dauðann. Sýningin samanstendur af akríl […]

Lára Rúnars – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Lára Rúnars er söngvaskáld sem snemma varð undir áhrifum frá tónlistarmönnum eins og Nick Cave og Tom Waits, og hún starfaði með Damien Rice árið 2004. Á seinni árum nefnir hún Björk, PJ Harvey og fleiri sterkar konur sem áhrifavalda fyrir nýja sándið. Í kvöld mun Lára spila lög frá glænýjum diski. Með kraftmiklum […]

Bókakynning: Heiðra skal ég dætur mínar

Heiðra skal ég dætur mínar Frásögn föður um morð á eigin barni   Draumsýn býður til málstofu og bókakynningar í Norræna húsinu 10. maí kl. 17, verið velkomin! Snemma í maí gefur Draumsýn út umtalaða bók Lenu Wold, Heiðra skal ég dætur mínar. Bókin sem hefur fengið mikið umtal í Noregi og Danmörku fjallar um […]

Kvartett Einars Scheving – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Einar Scheving er trommari og tónskáld. Hann er burðarstólpi í tónlistarsenunni á Íslandi og hefur Einar unnið Íslensku tónlistarverðlaunin þrisvar sinnum, tvisvar fyrir bestu plötu ársins: Cycles árið 2007 og Land míns föður 2011. Á tónleikaröð Norræna hússins kemur Einar fram með kvartett sinn sem samanstendur af nokkrum af helstu tónlistarmönnum Íslands – Skúla Sverrissyni, […]

Sumie – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Stundum er minna svo mikið meira og rödd Sumie saman við þjóðlagagítar hennar mynda einhvers konar dáleiðandi og ómótstæðilega töfra. Sumie fór að semja lög árið 2008 í Gautaborg í Svíþjóð, og hún gaf út fyrstu plötu sína SUMIE í desember 2013, sem hlaut lof gagnrýnanda. Platan var tekin upp í samstarfi við þýska […]

Sóley – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Sóley Stefánsdóttir var einu sinni meðlimur í vinsælu hljómsveitinni Seabear, en sem sóló hefur hún náð enn hærri hæðum bæði hérlendis og erlendis. Og engin furða! Fyrsta plata hennar We Sink fékk glimrandi móttökur frá bæði gagnrýnendum og hlustendum, og leitandi tónlist hennar heldur áfram að þróast. Sóley er efnilegt söngvaskáld og hefur gefið […]

Amiina – Tónleikaröð Norræna hússins

Miðasala Hljómsveitin amiina hóf feril sinn sem strengjakvartett sem fór meðal annars á tónleikaferðalög um heiminn með Sigur Rós. Síðan þá hefur amiina haldið áfram að vaxa og þróast. Nýjir meðlimir og tilraunir með ný hljóðfæri hafa komið hljómsveitinni á nýjan stað. Hljóðheiminum hefur verið líkt við Arvo Pärt fyrir klukkuspil, en fyrir utan tenginguna […]

EES-samningurinn og samskipti ESB við nánustu nágrannaríkin 

EES-samningurinn og samskipti ESB við nánustu nágrannaríkin Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og sendinefndar ESB á Íslandi í Norræna húsinu 3. maí kl. 12:00 Evrópusambandið á í nánu sambandi við flest nágrannaríki sín. Ísland, Liechtenstein og Noregur eru aðilar að EES samningnum, sem gerir þeim kleift að taka beinan þátt í innri markaði […]

Listasýning Skunktúrar og Ofurhetjur – List án landamæra

Skunktúrar og Ofurhetjur er samsýning meðlima í Vinnustofu í myndlist, sem starfrækt er í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Sýningin er partur af List án landamæra og er á facebook hér. Skunktúrar og Ofurhetjur opnar kl. 18:00 föstudaginn 4. maí í Black Box í kjallara Norræna hússins. Fluttur verður gjörningur á opnuninni. Sýnendur eru Ingi Hrafn Stefánsson, […]

Out by Art: Sex ný vídjóverk – List án landamæra

Out by Art kynnir sex ný vídjóverk eftir sex norræna listamenn. Aðgangur er ókeypis. Viðburðurinn er partur af List án landamæra. Viðburðurinn er á facebook hér. „Við ættum ekki að segja fólk með sérstakar þarfir heldur fólk með sérstaka hæfileika” – David Viborg Jensen, GAIA Hvað þýðir það að vera listamaður sem aðrir skilgreina utan normsins? […]

Norræna húsið á nýju frímerki – útgáfuhóf

  Verið velkomin í útgáfuhóf frímerkisins ,,Norræna húsið í Reykjavík 50 ára“ á bókasafni Norræna hússins 2. maí kl. 17:00. Léttar veitingar í boði.  Frímerkið er gefið út af Íslandspósti, útgáfudagur var 26. apríl 2018. Hönnuður: Örn Smári  Búið er að ramma inn frímerkið ásamt fyrsta dags umslagi og fjórblokk, sem verður til sýnis í […]

Finnsk þjóðlagatónlist – Tónleikar

Miðasala   Vaka Folk Festival, í samstarfi við Norræna húsið og Finnska sendiráðið í Reykjavík kynna tónleika með eðal finnskri  þjóðlagatónlist.  Fram koma Tríó Matti Kallio, sönkonan Anna Fält og kantele leikarinn Eeva-Kaisa Kohonen. Miðaverð 2500 kr Matti Kallio spilar á díatóníska takkaharmóníku, fimmraða krómatíska hnappaharmonikku, ýmsar flautur og líka á gítar. Hann er einn af fjölhæfustu […]

Wagnerfélagið: Söngkona aldarinnar

Wagnerfélagið: Söngkona aldarinnar Fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 19. maí kl. 14 í tilefni aldarafmælis Birgit Nilsson Birgit Nilsson var ein fremsta dramatíska óperusöngkona 20. aldar. Hún fæddist í maí 1918 og er nú haldið upp á aldarafmæli hennar víða um heim.  „La Nilsson“ debúteraði í Konunglega óperunni í Stokkhólmi árið 1946. Árið 1954 söng […]

Pillow Talk – Listahátíð

Verið velkomin á sýninguna Pillow Talk á vegum Listahátíðar í Reykjavík frá 7. júní kl. 17:00 í Norræna húsinu. 7. júní, 17:00-20:00 8. júní, 10:00-20:00 9. júní, 10:00-18:00 Koddahjal eða “Pillow Talk” gefur innsýn inn í líf hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi með því að bjóða fólki að setja sig í spor þeirra og hlusta […]

Street View (Reassembled) – Listahátíð

Sýningaropnun verður haldin þann 4. júní kl. 17:00, fyrir framan Norræna húsið (ef það verður rigning færist opnunin inn í Norræna húsið). Dagskrá: Til máls taka Vigdís Jakobsdóttir,  listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík , Mikkel Harder forstjóri Norræna hússins og listamaðurinn Anssi Pulkkine. Boðið upp á drykki í anddyri Norræna hússins. Hljómsveitin Musical Journeys flytur nokkur lög. […]

Tónleikar: Grundlyds Sangskriverne

Tónleikar: Grundlyds Sangskriverne Tónleikar í Norræna húsinu miðvikudagskvöldið kl. 19:00, verið öll hjartanlega velkomin Hjörð ungra og skapandi danskra tónlistarmanna og söngvara eru á ferðalagi um Reykjavík til að sækja sér innblástur.  Á tónleikunum flyja þau nýlega skrifuð lög og söngva. Ljóðskáld Grundlyds eru nemendur í Grundtvigs háskólanum, þar sem aðalviðfangsefnið eru skapandi tónlistarsmíði og […]

Norsk sögustund

Norsk sögustund Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins laugardaginn 8 september.  Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku.  Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Dagsetningar: laugardaginn 8 september, 13 oktober, 3. nóvember, 8. desember. Matja Steen leiðir sögustundina.    

Framúrskarandi landslagsarkitektúr og borgarhönnun

Fyrirlestur um framúrskarandi landslagsarkitektúr og borgarhönnun Umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskólans og Félag íslenskra landslagsarkitekta halda fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 4. maí kl. 16. Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið hefur tekið þátt […]

Bókakynning: ”Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga”

Bókakynning: ”Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga” Í tilefni af 100 ára fullveldis Íslands heldur mag. art. Ena Hvidberg, Kaupmannahöfn, fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 5. maí kl. 14. Foredraget med lysbilleder påpeger gennem arkivalske studier den nære kontakt og de mange relationer, der var mellem dansk og islandsk igennem 1800-årene i en stor slægt […]

Myndlist í anddyrinu – TRÖLL

Verið velkomin á opnun sýningarinnar TRÖLL eftir listakonurnar Linn Björklund og Völu Björg Hafsteinsdóttur í anddyri Norræna hússins, 26. apríl kl 17:00. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.   Linn Björklund er fædd í Stokkhólmi árið 1985. Hún hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2005 og er með með MA í myndlist frá […]

Ráðstefna Samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja

Ráðstefna Samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengjan Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga heldur ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu þriðjudaginn 17. apríl frá kl. 13:00 til 17:00. Frummælendur eru bæði heimamenn og einnig erlendis frá og fer ráðstefnan fram á ensku. Vakin er sérstök athygli á því að á ráðstefnunni verða fulltrúar frá samtökum […]

SÝNINGAROPNUN

Verið velkomin á opnun textílsýningarinnar Félag áhugamanna um árshátíðir, þriðjudaginn 17. apríl kl. 17:00 í addyri Norræna hússins. Sýningin er hluti af framlagi hússins til Barnamenningarhátíðar. Sýningargestir mega eiga von á fjölskylduvænni stemningu með áherslu á textíl, listir og miðlun sagna á sjónrænan hátt. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir!   Textílsýning eftir Eddu Mac í […]

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus og utanríkisráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í Norræna húsinu, miðvikudaginn 18. apríl 2018. Pólitískt andrúmsloft alþjóðasamfélagsins hefur tekið stórfelldum breytingum síðastliðin misseri sem hefur áhrif á stöðu Íslands og þær áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir. Þetta kallar á stöðugt endurmat á hagsmunagæslu Íslands og hlutverki landsins á alþjóðavettvangi. Hvaða […]

Tónleikar með Yggdrasil – “Lipet Ei”

  Miðasala Tónleikar í Norræna húsinu 28. apríl kl. 20 Kristian Blak er forsprakki færeysku hljómsveitarinnar Yggdrasil. Eitt af nýjustu hljómum hljómsveitarinnar er með síberísku söngkonuunni frá Khanty minnihlutanum, Vera Kondrateva. Þjóðlög frá Khantyfolk eiga rætur sínar að rekja til Sama. Kristian Blak og Yggdrasil halda tónleika víðsvegar um heiminn árlega. Og hafa verið á […]

Textíl vinnusmiðja Félags áhugamanna um árshátíðir – Barnamenningarhátíð

Skráning Textíl vinnusmiðja í Norræna húsinu á Barnamenningarhátíð fyrir 10 ára og eldri, með listakonunum Eddu Mac og Bethina Elverdam. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á tix.is.  Tvær vinnustofur eru í boði: Fimmtudaginn 19. apríl kl. 13-15.  Laugardaginn 21. apríl kl. 13-15. Námskeiðið fer fram á íslensku, ensku og dönsku. Þann 17. […]

Textíl vinnusmiðja Félags áhugamanna um árshátíðir – Barnamenningarhátíð

Textíl vinnusmiðja í Norræna húsinu á Barnamenningarhátíð fyrir 10 ára og eldri, með listakonunum Eddu Mac og Bethina Elverdam. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á tix.is.  Tvær vinnustofur eru í boði: Fimmtudaginn 19. apríl kl. 13-15.  Laugardaginn 21. apríl kl. 13-15. Námskeiðið fer fram á íslensku, ensku og dönsku. Þann 17. apríl opnar textílsýningin: Um […]

Félag áhugamanna um árshátíðir – Barnamenningarhátíð

Félag áhugamanna um árshátíðir – Barnamenningarhátíð í Norræna húsinu Textílsýning eftir Eddu Mac í anddyri Norræna húsins Bjartsýna-Bína kemur færandi hendi, Jafet geimfari mætir í vitlausum búning og Fyrirliðinn segir sama brandarann þriðja árið í röð. Þau eru öll í Félagi áhugamanna um árshátíðir. Félagið kemur saman annan laugardag febrúarmánaðar ár hvert. Að þessu sinni […]

Kosningar á Grænlandi

Kosningar á Grænlandi Opinn fundur á vegum Rannsóknarseturs um norðurslóðir og Norðurlanda í fókus fimmtudaginn 12. apríl frá kl. 12 – 13:15 í Norræna húsinu Kosningar fara fram á Grænlandi þann 24. apríl. Á þessum opna fundi verður farið yfir stöðu stjórnmála á Grænlandi. Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson verkefnastjóri hjá Norræna húsinu Dagskrá Grænland : Áhrif […]

Ætlist. Smábarna listasmiðja – Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð verður haldin í Reykjavík dagana 17.- 22. apríl 2018. Listasmiðja fyrir ungabörn á aldrinum 5-11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í smiðjunni fá börnin málningu sem er búin til úr grænmeti og ávöxtum. Með hjálp foreldra sinna búa börnin til listaverk. Börnin nota öll skilningarvitin, snertingu, heyrn, lykt, sjón og bragð. Fimmtudagur […]

Furðuverusmiðja – Umhverfishátíðin

Skráning Helgina 7.-8. apríl mun fjölbreytt umhverfisdagskrá fyrir gesti á öllum aldri fylla Norræna húsið. Markmiðið er að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að grænna heimili. Nánari upplýsingar um hátíðina Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur Þátttakendur fá tækifæri til að skapa sína eigin furðuveru sem er gerð úr endurunnum textílefnum sem féllu til við framleiðslu […]

Iceland Writers Retreat – HÖFUNDAKVÖLD

Iceland Writers Retreat höfundakvöld 10. apríl kl. 20:00 í Norræna húsinu. Hilton Als, Lina Wolff, Gwendoline Riley, Andri Snær Magnason, Lauren Groff, Hallgrímur Helgason og fleiri leiðbeinendur við rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat lesa úr verkum sínum. Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat (www.icelandwritersretreat.com) verða haldnar í fimmta sinn á Íslandi 11.-15. apríl. Víðfrægir höfundar hvaðanæva að úr […]

Just Eat It: A Food Waste Story – Umhverfishátíðin

Just Eat It: A Food Waste Story Margverðlaunuð heimildarmynd um matarsóun Við elskum mat. Í nútímasamfélaginu horfum við endalaust á matreiðsluþætti og lesum matreiðslubækur og matarblogg til að fá nýjar hugmyndir að matargerð. En hvernig stendur þá á því að við hendum um helmingi þeirra matvæla sem framleiddur er? Á Umhverfishátíðinni sem haldin verður í […]

Breytingar á vinnumarkaði – eru borgaralaun svarið?

Breytingar á vinnumarkaði – eru borgaralaun svarið? Opinn fundur Alþýðusambands Íslands í Norræna húsinu, fimmtudaginn 5. apríl kl. 8.30 – 11 Dagskrá 08.30 Hvað eru borgaralaun? – Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ 08.45 Leiðir til að takast á við áhrif tæknibreytinga á vinnumarkað – Dr. Henning Meyer, ritstjóri Social Europe og framkvæmdastjóri New Global […]

Just Eat It: A Food Waste Story – Umhverfishátíðin

Just Eat It: A Food Waste Story Margverðlaunuð heimildarmynd um matarsóun Við elskum mat. Í nútímasamfélaginu horfum við endalaust á matreiðsluþætti og lesum matreiðslubækur og matarblogg til að fá nýjar hugmyndir að matargerð. En hvernig stendur þá á því að við hendum um helmingi þeirra matvæla sem framleiddur er? Á Umhverfishátíðinni sem haldin verður í […]

Umhverfishátíð í Norræna húsinu.

Umhverfishátíð í Norræna húsinu Helgina 7–8. apríl kl. 13–17 Helgina 7-8. apríl mun fjölbreytt umhverfisdagskrá fyrir gesti á öllum aldri fylla Norræna húsið. Markmiðið er að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að grænna heimili. Boðið verður upp á m.a. smiðjur, fyrirlestra, námskeið, kynningar, hönnunarsýningu og heimildarmyndir. Viðburðirnir eiga sammerkt að kynna leiðir til […]

Dagur Norðurlandanna

Dagur Norðurlandanna Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til hátíðardagskrár í Norræna húsinu föstudaginn 23. mars kl 16:00 – 17:00, að loknu málþingi um skýrslu Norrænu ráðherranefndarinn State of the Nordic Region, í tilefni af degi Norðurlanda. Boðið verður upp á léttar veitingar frá 15:30.  Dagskrá:  Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Silja Dögg […]

Vernduð í raun? Greining á viðbrögðum Norðurlanda við umsóknum barna um alþjóðlega vernd

Vernduð í raun? Greining á viðbrögðum Norðurlanda við umsóknum barna um alþjóðlega vernd Opinn fundur á vegum UNICEF og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, þriðjudaginn 20. mars, frá kl. 12 til 13 í Norræna húsinu Skýrsla UNICEF um stöðu barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Norðurlöndunum, kemur út þann 20. mars. Skýrslan er samstarfsverkefni landsnefnda […]

Þér er boðið á opnun Hönnunarmars í Norræna húsinu

Norræna húsið tekur þátt í HönnunarMars 2018 með fjölbreyttri dagskrá og sýningum í fimm rýmum hússins.  Þann 14. mars  kl. 19:00 bjóðum við til móttöku í Norræna húsinu með þátttakendum hátíðarinnar, boðið verður upp á veitingar. Sjáumst! Frítt er inn á sýningar hússins yfir hátíðina. Í stóra sýningarsalnum bjóðum við upp á háklassa innanhúshönnun með […]

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Myrer

 Myrer Foredrag ved seniorforsker i insekt- og planteøkologi Joachim Offenberg, Institut for Bioscience, Aarhus Universitet. Myrerne opfandt landbruget længe før mennesket opstod. De organiserer sig som superorganismer og er på flere måder mere succesfulde end mennesket. Hør hvordan forskerne er begyndt at udnytte myrernes egenskaber til bl.a. biologisk bekæmpelse af skadedyr. lesa meira Með fyrirlestraröðinni Almennir […]

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Reward, prediction and brain dopamine

Reward, prediction and brain dopamine The lecture is taught in English/Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Professor Ray Dolan is the latest receiver of the greatest prize in brain research, The Brain Prize. We are happy to announce that he will give the associated public lecture ‘The Brain Prize public lecture’ at this lecture series ‘Offentlige foredrag […]

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Þróun jarðar og lífs

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Þróun jarðar og lífs Með fyrirlestraröðinni Almennir fyrirlestrar í náttúruvísindum er hægt að kynna sér það nýjasta í vísindunum. Norræna húsið streymir átta fyrirlestrum í náttúruvísindum frá Háskólanum í Árósum. Fyrirlestraröðin byggir á nýjum vísindalegum uppgötvunum og/eða nýjum upplýsingum sem annað hvort fella eða styðja við eldri tilgátur og kenningar í fræðunum. […]

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Manndýrið homo sapiens

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Manndýrið homo sapiens Með fyrirlestraröðinni Almennir fyrirlestrar í náttúruvísindum er hægt að kynna sér það nýjasta í vísindunum. Norræna húsið streymir átta fyrirlestrum í náttúruvísindum frá Háskólanum í Árósum. Fyrirlestraröðin byggir á nýjum vísindalegum uppgötvunum og/eða nýjum upplýsingum sem annað hvort fella eða styðja við eldri tilgátur og kenningar í fræðunum. […]