Tónleikar: Grundlyds Sangskriverne


Tónleikar: Grundlyds Sangskriverne

Tónleikar í Norræna húsinu miðvikudagskvöldið kl. 19:00, verið öll hjartanlega velkomin

Hjörð ungra og skapandi danskra tónlistarmanna og söngvara eru á ferðalagi um Reykjavík til að sækja sér innblástur.  Á tónleikunum flyja þau nýlega skrifuð lög og söngva.

Ljóðskáld Grundlyds eru nemendur í Grundtvigs háskólanum, þar sem aðalviðfangsefnið eru skapandi tónlistarsmíði og hljóð.

Allir eru velkomnir, ókeypis aðgangur!