PALLBORÐSUMRÆÐUR – Fjölbreytni í kvikmyndum og skapandi midlum

Miðvikudaginn 3. október frá klukkan 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu.   „Til þess að ná árangri í kvikmyndagerð þarf hæfileika, kunnáttu, þekkingu, áræðni, kjark og sýn“. Enginn af þessum hæfileikum er tengdur einu kyni eða kynþætti (Yfirlýsing frá kynja- og fjölbreytni nefnd IMAGO). Undanfarin misseri hefur farið fram mikil umræða um stöðu kvenna ii […]

DoPPler – danssýning

Miðasala  «DoPPler can be regarded as a rare example of real interdisciplinary: Theater-based wisdom is combined with dance-tech feudal force and musical sensation, all in close collaboration with excellent musicians. In addition, the choreographer is able to express something as if it is masculine/feminine, serious/playful, and vulnerable and powerful in human interaction, contributing to this […]

Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue 2018

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 9. nóvember 2018. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]

Útgáfuhóf – Maria Parr

Verið velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Markmaðurinn og hafið eftir norska barnabókahöfundinn Maria Parr, í íslenskri þýðingu Sigurðar Helgasonar. Hófið fer fram á bókasafni Norræna hússins frá kl. 16-18. Allir velkomnir. Maria Parr er einn fremsti barnabókahöfundur Norðurlanda.  Fyrsta bók hennar Vöffluhjarta  kom út í Noregi árið 2005 í Noregi og í íslenskri þýðingu árið 2012.  […]

RIFF: Ferilrannsókn – Svanurinn og undir halastjörnu

Þriðjudaginn 2. október frá 12:15 – 14:00 í Norræna húsinu. Nýverið hafa tvær íslenskar kvikmyndir, Svanurinn og Undir halastjörnu, verið samframleiddar með Eistum. Leikstjórar myndanna, Ása Helga Hjörleifsdóttir og Ari Alexander Ergis Magnússon ásamt framleiðendum segja frá tilurð samstarfsins. Þátttakendur: Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir, Ari Alexander Ergis Magnússon, Kristinn Þórðarson, Evelin Penttliä […]

Hver á að hugga krílið? Leikrit um Múmínálfana

Sýnd í sal Norræna hússins sunnudaginn 21. október kl. 13:00 og kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis á báðar sýningarnar og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.  Það er okkur sönn ánægja að hýsa finnsku sýninguna Hver á að hugga krílið? (Vem ska trösta knyttet?) sem byggir á samnefndri bók eftir Tove Jannson um Múmínálfana. Leikritið fjallar […]

Bruun Rasmussen: Verðmat listmuna

Hvað get ég fengið fyrir þetta? Verið velkomin í verðmat listmuna í Norræna húsinu, þriðjudaginn 2. október kl. 17-20. Uppboðshúsið Bruun Rasmussen frá Danmörku verður með verðmat á bókum, myndlist, listaverkum, hönnun, antikmunum, skartgripum, armböndum, mynt og frímerkjum. Þetta er einstakt tækifæri til að svala forvitni þinni – hver veit, kannski áttu eitthvað í kompunni sem […]

Dýr sem enginn hefur séð annar en við

Opnun með léttum veitingum fimmtudaginn 11. október kl. 16:00 með leiðsögn um Mikaela wad af norrænum menningarstað Sýningin ”Dýr sem enginn hefur séð annar en við” er byggð á barnabók með sama nafni eftir Ulf Stark (SE) og myndskreytt af Lindu Bondestam (FI). Bókin hlaut Snjóboltann svokallaða í Svíþjóð árið 2016 sem besta myndabók ársins […]

RIFF: Masterclass with Jonas Mekas

Fimmtudaginn 4. október frá 13:00 -14:30 í Norræna húsinu Meistaraspjall með Jonasi Mekas, guðföður bandaríska framúrstefnubíósins. Aðgangur ókeypis allir velkomnir. Umsjón: Benedikt Hjartarson háskólaprófessor og Helga Rakel Rafnsdóttir formaður WIFT á Íslandi http://jonasmekas.com/diary/    

RIFF: Sergei Loznitsa – documentary meets fiction

Föstudaginn 28. september frá 13:00 -15:00 í Norræna húsinu. Í meistaraspjalli sínu einblínir Sergei Loznitsa á hvernig mörkin á milli skáldskapar og veruleika eru óðum a þurrkast út á tímum falsfrétta og síðsannleika. Til hliðsjónar hefur hann nýjustu mynd sína, Donbass en nýverið hlaut Sergei verðlaun fyrir bestu leikstjórnina á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum […]

RIFF: sjálfsmyndir þjóða /streymi/

Panel umræður um sjálfsmyndir þjóða Fimmtudaginn 27. september frá 12:15-14:15 í Norræna húsinu. Í ár er 15 ára afmæli RIFF – Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Á þessu afmælisári, sem jafnframt er 100 ára afmæli fullveldis Íslands og sjálfstæðis Eystrasaltslandanna, verður sjónum beint að sjálfsmyndinni. Hvaðan er sjálfsmynd okkar íslendinga sprottin, hver erum við og hvert […]

The Falcon Bride – Njal’s Saga retold

Miðar bókast hér Katy Cawkwell túlkar sögu Hallgerðar og Gunnars úr Njálu í klassískum Nordic Noir stíl með áhrifamiklum hætti. Frásögnin er full af átökum, harmleik, erótík, valdapólitík og auðvitað mikilvægi saltfisksins… Verkið er 1,5 klst með pásu og fer fram á ensku. Katy hefur einstakan frásagnarstíl og er fádæma góður sögumaður.  Hún hefur miðlað […]

Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri

Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina! Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 11:15 – 12:00 HAMRAGIL Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til […]

Opinn ráðgjafatími vegna norrænna menningarstyrkja

Ert þú að klára styrkumsókn og vantar ráðleggingar? Opinn ráðgjafatími og hagnýt ráðgjöf fyrir fólk sem sækir um norræna menningarstyrki.   Fyrir Nordic Culture fund – ráðgjöf 20. sept milli kl. 12:30-13:30. Ráðgjöfin fer fram í Aino stofu Norræna hússins. Þátttaka ókeypis! Arnbjörg María Danielsen dagskrárstjóri hjá Norræna húsinu veitir ráðgjöf.      

Tónleikar: Bergen ungmenna kammersveit

Í haust leggur Bergen ungmenna kammersveit upp í tónleikaferðalag til Íslands. Fyrstu tónleikarnir verða í Norræna húsinu 7. október kl. 15:30 Bergen Unge Kammerorkester kemur frá rigningabænum Bergen í Noregi. Hljómsveitameðlimirnir koma frá mismunandi hornum í tónlistarlífinu, sumir eru nemendur við Grieg Academy of Music, aðrir eru atvinnumenn, menntaskólanemendur eða jafnvel læknarstúdenter. Hljómsveitarstjórnandi og leiðbeinendur […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Dansk sögustund

Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, sunnudag 11 nóvember og sunnudag 2 desember 2018.

Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði

Á fundinum mun Giles Portman ræða um falsfrétta herferð Rússlands, sem herjar á Evrópusambandið, nágrannaríki þess og lýðræðisleg gildi sem slík. Hvernig er best að bregðast við þessu? Hvaða skref þarf að taka til þess að bæta og auka stuðning við fjölmiðla innan ESB?     Giles Portman, yfirmaður East Stratcom Taskforce hjá utanríkisþjónustu ESB (EEAS)  […]

Nordens Hus søger praktikanter til foråret 2019

Som praktikant i Nordens Hus bliver du en del af et dynamisk team, der arbejder med kulturudveksling mellem Island, Norden og de Baltiske lande i form af samarbejdsprojekter med kulturinstitutioner, enkelte kunstnere og forskere m.m. i hele regionen. Som praktikant i Nordens Hus vil du få solid erfaring med projektudvikling og gennemførelse, samt kommunikation på alle niveauer i den kulturelle sektor og et grundigt indblik […]

Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri –

Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina! Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 11:15 – 12:00 HAMRAGIL Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til […]

Sjávarskrímsli- skartgripasýning í anddyrinu

Sjávarskrímsli Skartgripasýningin endurspeglar upplifun okkar á náttúrunni og hvað við veljum að sjá þegar náttúran ögrar okkur? Hér á árum áður var algengt að fólk mætti sjávarskrímslum á hafi úti, skrímslum og furðuverum sem annaðhvort réðust á fólk eða át. Þeir sem sluppu og náðu í land aftur áttu efni í góða sögu. Á vísindavef […]

Norsk sögustund

Norsk sögustund Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins laugardaginn 8 desember Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku.  Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Dagsetningar: laugardaginn 8 september, 13 oktober, 3. nóvember, 8. desember. Matja Steen leiðir sögustundina.  

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Sigurðar Nordals fyrirlestur Norræna húsinu, 14. sept. 2018, kl. 17.00 Anna Agnarsdóttir, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands, flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, föstudaginn 14. september nk., kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist:  „Islande est peu connue“:  Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld. Á 18. […]

Norsk sögustund

Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins laugardaginn 3. nóvember Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku.  Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Dagsetningar: laugardaginn 8 september, 13 oktober, 3. nóvember, 8. desember. Matja Steen leiðir sögustundina.  

Norsk sögustund

Norsk sögustund Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins laugardaginn 20 oktober  Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku.  Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Dagsetningar: laugardaginn 20 oktober, 3. nóvember, 8. desember. Matja Steen leiðir sögustundina.      

Dansk sögustund

Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 11. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, 7. oktober, 11 nóvember og 2 desember 2018.

Dansk sögustund

Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, sunnudag 11 nóvember og sunnudag 2 desember 2018.

Áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag

Áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag Fimmtudaginn 6. september kl. 12:00 – 13.30 í Norræna húsinu. Opinn fundur á vegum Höfða friðarseturs, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og samstarfsaðila Snjallræðis.       Samfélagsleg nýsköpun – krafa nýrrar kynslóðar? Ragna Sara Jónsdóttir fjallar um mikilvægi þess að horfa til samfélags- og umhverfisþátta í nýsköpun í dag. Hvernig hefur hugtakið […]

A Plastic Ocean- heimildarmynd

Aðgangur ókeypis! Myndin er á ensku og umræður fara fram á íslensku. Fyrir myndina verður boðið upp á léttar veitingar. Plastmengun er vandamál sem fer ört vaxandi en á hverju ári eru framleiddar um 300 milljónir tonna af plasti, þar af helmingurinn einnota. Um átta milljónir af plasti enda árlega í hafinu með skelfilegum afleiðingum […]

Skapandi skrif: “nonfiction bókmenntir”

Í samstarfi við Vermont College of Fine Arts, býður Norræna húsið öllum að taka þátt í dagskrá fulla af skapandi skrifum og „nonfiction“ bókmennta fyrirlestrum. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum! Xu Xi: Það sem við skrifum þegar við segjum að við skrifum „nonfiction bókmenntir“ When it comes to “literary nonfiction,” what are we really […]

DÓMUR VÖLVUNNAR – skólasýningar

Hrá saga af Ragnarökum og endurupprisu – af græðgi og umbrotum. Veröldin stendur á barmi heimsenda og mannfólkið ákallar Völvuna í von um hjálp. En Völvan var ekki fædd í gær. Hún hefur séð þetta allt áður og er orðin hundleið á heimsku mannfólksins sem endurtekur mistök forfeðranna æ ofan í æ. Hvaða ástæðu hefur […]

DÓMUR VÖLVUNNAR – Fjölskyldusýning

Miðasala Hrá saga af Ragnarökum og endurupprisu – af græðgi og umbrotum. Dómur Völvunnar er dönsk barnaópera með íslenskum sögumanni. Miðaverð 500 kr. Lengd 50 mín. Aldurshópur c.a 10-14 ára. Opera eftir Huga Guðmundsson tónskáld. Veröldin stendur á barmi heimsenda og mannfólkið ákallar Völvuna í von um hjálp. En Völvan var ekki fædd í gær. Hún […]

NORTH OF NORMAL

NORÐUR AF NORMINU Ljóðrænt samspil hversdagsleika og hverfuls landslags á Grænlandi  Sýningin er innblásin af ljósmynd eftir hinn þekkta verkfræðing, ævintýramann og ljósmyndara Ivars Silis (f. 1940) sem verið hefur verið hluti af Artoteki Norræna hússins frá byrjun safnsins. Á myndinni má sjá hóp fólks sem slegið hefur upp útilegutjöldum. Fullorða fólkið er að ræða […]

Skugginn eftir H. C. Andersen – Fjölskyldusýning

Miðasala Nýstárleg túlkun á sígildu ævintýri H.C. Andersen frá 1847 Sýningarhópurinn Ensemble Contemporánea, eða Live Electronics Denmark flytur endurtúlkun á sígildu ævintýri H.C. Andersen um skuggann sem tekur yfir líf herra síns. Með því beinist athyglin að sjálfinu í nútíma heimi samfélagsmiðla og veraldarvefs. Verkið er einleikur sem hverfist um aðalpersónu sögunnar, skugga hans og prinsessu, sem með […]

Fánahylling

Í tilefni af 50 ára afmæli Norræna hússins veitist okkur sú ánægja að bjóða vinum og velunnurum hússins að vera viðstaddir er fánar verða dregnir að húni ásamt sameiginlegum morgunsöng í flutningi Cantoque Ensamble. Föstudagur 24. águst kl. 9:00 – 10:00 í garðinum Allir velkomnir Boðið verður upp á morgunkaffi Kær kveðja Mikkel Harder Munck-Hansen […]

Tónleikar Ife Tolentino (BR), Óskars Guðjónssonar og annarra

Miðasala Tónleikar Ife Tolentino, Óskars Guðjónssonar, Eyþórs Gunnarssonar og Skúla Sverrissonar í Norræna húsinu þann 1. september kl. 21. Það kostar 2500 kr. á tónleikana. Miðasala fer fram á tix.is og í Norræna húsinu. Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino heldur tónleika í Norræna húsinu í tilefni af því að nú eru 16 ár síðan […]

Aukatónleikar Tómasar R. Einarssonar & Eyþórs Gunnarssonar

Miðasala Vegna mikillar eftirspurnar verða aukatónleikar þann 31. ágúst kl. 21:00, miðaverð er 2500 kr og miðasala fer fram á tix.is og í Norræna húsinu. Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson spiluðu tónleika fyrir fullu húsi í sumar í tónleikaröð Norræna hússins  þar sem færri komust að en vildu og tónleikarnir seldust upp á mettíma.  Aðeins 90 miðar […]

Ráðstefna: Norræn menningarpólitík á Íslandi í 50 ár

Í tengslum við 50 ára afmæli Norræna hússins bjóðum við til ráðstefnu um hlutverk Norræna hússins í fortíð, nútíð og framtíð. Ráðstefnan fer fram í Húsi  Vigdísar.  Vinsamlegast athugið at mæta tímanlega til að tryggja ykkur sæti. Túlkar verða á svæðinu. Streymt verður frá ráðstefnunni hér á síðu Norræna hússins. Einnig verður ráðstefnunni streymt á […]

Norræna húsið auglýsir eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi. Umsóknarfrestur 27. ágúst 2018.

Hefur þú brennandi áhuga á börnum og barnamenningu? Bókasafn Norræna hússins er einstakt almenningsbókasafn með safnefni á sjö tungumálum, barnabókasafn og artótek með norrænum grafíkverkum. Bókasafnið hóf starfsemi árið 1969, ári eftir að húsið var vígt. Sérstaða safnsins er að þar er eingöngu að finna bókmenntir á norðurlandamálunum eftir norræna höfunda en þó ekki á […]

Norræna húsið auglýsir eftir tæknimanni í 100% stöðu – Umsóknarfrestur 27. ágúst 2018

Ert þú sú/sá sem við erum að leita að? Þú…. hefur sterka þjónustulund ferð létt með að gera marga hluti í einu hefur skipulagshæfni og góða yfirsýn átt auðvelt með að tileinka þér þekkingu á tækni, tækjum og tólum ert líkamlega sterk/ur og getur lyft þungum húsgögnum   Helstu viðfangsefni: Undirbúa allar gerðir viðburða s.s. […]

Tónleikar S.hel og Mill (SE/IS)

Sænsk/íslenska tvíeykið S.hel and Mill munu halda tónleika í Norræna húsinu 10. ágúst kl. 20 S.hel (Sævar Helgi) og Mill (Hanna Mia) eru búsett í Reykjavík og nemendur við Listaháskóla Íslands.  Dúóið hefur spilað saman í þó nokkurn tíma saman og er tónlist þeirra best lýst sem ambient, þjóðlaga og pop. Á tónleikunum munu þau flytja nýja […]

Höfundakvöld með Söru Stridsberg

Höfundakvöld með Söru Stidsberg í Norræna húsinu miðvikudaginn 7. nóvember 2018 kl. 19.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Sara Stridsberg (1972) er menntaður lögfræðingur. Hún hefur skrifað skáldsögur og leikrit, unnið við þýðingar og skrifað greinar um menningu í hinu feminíska menningar- og samfélagsblaði Bang. Hún hefur einnig verið meðlimur í Svenska Akademien (2016-2018). Stridsberg hefur á […]

Höfundakvöld með Hanne-Vibeke Holst og Kristínu Steinsdóttur

Höfundakvöld með Hanne-Vibeke Holst og Kristínu Steinsdóttur í Norræna húsinu fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 19.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands og ritverk Hanne-Vibeke Holst og Kristínar Steinsdóttur verður áherslan lögð á hlutverk kvenna í bókmenntum í gegnum tíðina í ljósi kvennahreyfingarinnar og þróun samfélagsins í Danmörku og […]