PALLBORÐSUMRÆÐUR – Fjölbreytni í kvikmyndum og skapandi midlum

Miðvikudaginn 3. október frá klukkan 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu. „Til þess að ná árangri í kvikmyndagerð þarf hæfileika, kunnáttu, þekkingu, áræðni, kjark og sýn“. Enginn af þessum hæfileikum er tengdur einu kyni eða kynþætti (Yfirlýsing frá kynja- og fjölbreytni nefnd IMAGO). Undanfarin misseri hefur farið fram mikil umræða um stöðu kvenna ii […]