Vortónleikar- Jazz

Vortónleikar í Norræna húsinu Laugardaginn 23. apríl næstkomandi mun söngkonan Silva Þórðardóttir ásamt hljómsveit flytja sígilda djass standarda í Norræna húsinu. Með henni spila þeir Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Ari Bragi Kárason á trompet, Scott McLemore á trommur og Þórður Högnason á kontrabassa. Tónleikarnir hefjast kl 17:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur. Afsláttur fyrir […]

Skráðu þið í Sumaræfingabúðir hjá Orkester Norden

Orkester Norden  08. – 25. ágúst Sumaræfingabúðir í Álaborg, Danmörku. Tónleikaferðalag í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi Stjórnandi: Lawrence Foste Einleikari: Víkingur Ólafss Nánari upplýsingar um umsóknarferlið annað má finna á: www.orkesternorden.com www.facebook.com/orkesternorden Umsóknarfrestur: 08. maí 2016   Ath nánari upplýsingar eru á ensku.   Join us this year – what to do: 1. First, download the audition sheet […]

Stofnfundur vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnfundur vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Boðað er til fundarins síðasta vetrardag, 20. apríl, kl. 14 í Norræna húsinu. Á sumardaginn fyrsta verða liðin 45 ár frá því að fyrstu handritin komu heim eftir áratuga langar samningaviðræður á milli Dana og Íslendinga. Af því tilefni verður haldinn stofnfundur nýs vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar […]

Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg

 Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg (1898-1961) Í Norræna húsinu 10. maí kl 19:30. Miðaverð 2000 kr. Miðasala  Þemakvöld um Hjálmar Gullberg og önnur samtímaskáld.  Túlkun og tónlistarflutningur er  í höndum  Jonas Thornell  rithöfundar og Henrik Venant tónlistamanns. Auk þess að vera frægur sem rithöfundur og ljóðskáld er Gullberg þekktur fyrir að hafa þýtt gríska harmleiki yfir á sænsku. Hann fæddist […]

-Sænsk sögustund-

 Sænsk sögustund Síðasta sænska sögustundin nú í vor verður sunnudaginn 24. apríl kl. 14:00 í bókasafni Norræna hússins.  Þemað er bókagerð því við ætlum að búa til okkar eigin bækur saman. Malin Barkelind les upphátt fyrir yngstu börnin og bókasafnið býður gestum kaffi og safa að drekka.  Sænskumælandi börn á ýmsum aldri og foreldrar þeirra […]

15:15: Töfrar saxófónanna

15:15 tónleikasyrpan í Norræna húsinu Sunnudaginn 24. apríl kl. 15:15 Töfrar saxófónanna Flytjendur: Íslenski saxófónkvartettinn Sunnudaginn 24. apríl kl. 15:15 flytur Íslenski saxófónkvartettinn verk úr ýmsum áttum í tónleikasyrpunni 15:15 í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru saxófónkvartettar eftir Eirík Árna Sigtryggson, Astor Piazzolla, Henri Pousseur og Philip Glass. Á tónleikunum verður saxófónkvartett Eiríks Árna frumfluttur […]

Projeto Brasil! Jazz tónleikar*

Projeto Brasil! Jazz tónleikar í Norræna húsinu 24. apríl kl 20:00. Projeto Brasil! er nýtt og spennandi samstarfsverkefni saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska gítarleikarans Hans Olding.  Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru sænski slagverksleikarinn Ola Bothzén, danski kontrabassaleikarinn Morten Ankareldt og  íslenski sellóleikarinn Þórdís Gerður Jónsdóttir.  Þeir hafa nýlega sent frá sér samnefnda plötu í Svíþjóð sem fengið […]

Safarium – UNGI – sviðslistahátíð ASSITEJ 2016

UNGI – sviðslistahátíð ASSITEJ 2016 Safarium er danssýning sem er samin sérstaklega fyrir börn með mikla hreyfihömlun og/eða aðra fötlun. Verkið er á mörkum þess að vera sýning, vinnusmiðja, rannsóknarstofa og safarí þar sem börnunum er boðið að kanna rými og hreyfingar með leiðbeinendum. Útgangspunkturinn er að upplifa heiminn í gegnum líkamlega nálgun, hvernig ólíkir […]

Einhver Ekkineinsdóttir – Upplestur og sögusmiðja

Einhver Ekkineinsdóttir – Upplestur og sögusmiðja Upplestur, sögusmiðja og klippimyndagerð fyrir börn, 7 – 12 ára. Þann 23. apríl 2016 kl. 13.00 – 16.00 Í barnahelli Norræna hússins. Aðgangur ókeypis. Viðburðurinn er á vegum Bókstafs og Barnamenningarhátíðar. Smiðjan er haldin í tilefni útgáfu Einhverrar Ekkineinsdóttur fyrstu eistnesku barnabókarinnar sem gefin er út á íslensku. Umsjónarmenn […]

ESKIMO – Mynd frá 1933

ESKIMO – kvikmynd frá 1933 ESKIMO ( einnig þekkt sem Mala the Magnificent and Eskimo Wife-Traders) er bandarísk „Pre-Code“ drama.  Myndin er byggð á bókunum Der Eskimo og  Die Flucht ins weisse Land eftir danska landkönnuðinn og rithöfundinn Peter Freuchen. Kvikmyndinni var vel tekið af gagnrýnendum á frumsýningunni 14. nóvember 1933 og hlaut fyrst kvikmynda […]

Höfundakvöld með Viveca Sten – Streymi

 Höfundakvöld með Viveca Sten Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Að þessu sinni er gestur höfundakvöldsins lögfræðingurinn  og glæpasagnahöfundurinn Viveca Sten. Viðburðurinn byrjar kl. 19:30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tinna Ásgeirsdóttir stýrir umræðu sem fer fram á skandinavísku. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið streymir frá viðburðinum hér: […]

Verkefnastjóri óskast fyrir Fund fólksins

Verkefnastjóri fyrir Fund fólksins Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra til að sjá um Fund fólksins 2016. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá apríl –  15. september  2016. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Gerð áætlunar um Fund fólksins 2016 Öflun þátttakenda Samskipti við félagasamtök, þátttakendur og samstarfsaðila Kynningar- og markaðsmál Skipulag […]

Afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu

 Afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF) 10 ár afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF)  verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 29. apríl næstkomandi kl. 13.00-16.00. Þingið er haldið í samstarfi við Íslandsstofu. Fjölbreytt erindi og umræður um framtíðarmöguleika í söguferðaþjónustu á Íslandi. Málþingið er öllum opið og ókeypis inn. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Stjórnandi fundarins er […]

Dönsk sögustund *

Dönsk sögustund sunnudag 10. apríl kl. 14-15 Boðið er til danskrar sögustundar fyrir dönskumælandi börn og foreldra þeirra í barnabókasafni Norræna hússins. Þemað er vorið. Við lesum saman, tölum og syngjum. Einnig horfum við á stuttmynd fyrir börn meðan við fáum okkur saft og kex. Susanne Elgum stýrir sögustundinni.

Höfundarkvöld – Iceland Writers Retreat

Höfundarkvöld – Iceland Writers Retreat Þann 12. april kl 20:00 bjóða aðstandendur Iceland Writers Retreat til bókmennta upplestrar rithöfunda frá 6 löndum. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Upplestri og umræðum stýrir Egill Helgason. Viðburðurinn fer fram á ensku. Boðið verður upp á léttar veitingar í hléi. Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat  verða haldnar í þriðja […]

Stuttmyndir/ Animation – Norræn kvikmyndahátíð

Stuttmyndir Mikrofilm NO/ 50 min / Teiknarðar myndir Mikrofilm er margverðlaunað teikni- og framleiðslufyrirtæki í Oslo. Ástríða þeirra fyrir teiknimyndum skín í gegnum myndirnar og er augljós ástæða þeirra alþjóðlegu velgengni sem þær hafa átt að fagna. Verið velkomin og njótið einstaks listræns handbragðs! Aðgangur ókeypis Tal: enska Texti: enska Sýnishorn Tryggðu þér frían miða á […]

Stuttmyndir fyrir börn / Norræn kvikmyndahátíð.

Stuttmyndir fyrir börn  Microfilm NO/ teiknimyndir/ 40 mín/ ekkert tal Sérstakur viðburður fyrir börn og annað barnalegt fólk. Mikrofilm er margverðlaunað teikni- og framleiðslufyrirtæki í Oslo. Ástríða þeirra fyrir teiknimyndum skín í gegnum myndirnar og er augljós ástæða þeirra alþjóðlegu velgengni sem þær hafa átt að fagna. Verið velkomin og njótið einstaks listræns handbragðs! Aðgangur […]

Stuttmyndir fyrir börn / Norræn kvikmyndahátíð

Stuttmyndir fyrir börn  Microfilm NO/ teiknimyndir/ 40 mín/ ekkert tal Sérstakur viðburður fyrir börn og annað barnalegt fólk. Mikrofilm er margverðlaunað teikni- og framleiðslufyrirtæki í Oslo. Ástríða þeirra fyrir teiknimyndum skín í gegnum myndirnar og er augljós ástæða þeirra alþjóðlegu velgengni sem þær hafa átt að fagna. Verið velkomin og njótið einstaks listræns handbragðs! Aðgangur […]

Louder than Bombs / Norræn kvikmyndahátíð

Louder than Bombs  Joachim Trier NO/DK/FR/2015/109 mín/ Drama/  Sýnd í Bíó Paradís  Upplýsingar um fleiri sýningar: bioparadis.is – Miðaverð:  1400 ISK Verðlaunamynd um slitrótt samband föður og tveggja sona hans og glímu þeirra við ólíkar tilfinningar og minningar þeirra um eiginkonu og móður sem var virtur stríðsljósmyndari. Tal: enska     Trailer Myndin er tekin til almennra sýninga […]

The Wave- Norræn kvikmyndahátíð

The Wave Roar Uthaug NO/ 2015/ 100 mín/ Hasar/Drama / 15 ára Þegar ógnarstór snjóhengja  ógnar tilveru íbúa Geranger fjarðar í Noregi lendir jarðfræðingur í kapphlaupi við tímann. Hér er að finna norska hamfaramynd sem byggir á þeirri staðreyna að þegar  snjóhengja sem fyrirfinnst  í Geiranger firði í Noregi fellur út í hafið skapast gríðar […]

Flocking – Norræn kvikmyndahátíð.

Flocking Beata Gårdeler  SE/2015/ 110 mín /Drama/  15 ára The Fencer, sem var framlag Finnlands til Óskarsins 2016, er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu ungs manns, Endel Nelis, sem flytur frá Leningrad til Eistlands til að flýja Sovésku leynilögregluna. Hann sest að í litlum afskektum bæ og stofnar skylmingafélag fyrir börn.  Félagið færir […]

At Home in The World- Norræn kvikmyndahátíð.

At Home in The World Andreas Koefod Dk/ 2015/ 58 mín/ Heimildarmynd/ 7 ára. At home in the World er einlæg heimildarmynd um daglegt líf fimm flóttabarna í flóttamannaskóla danska Rauða Krossins. Börnin koma frá ólíkum löndum og eru með ólíkan bakgrunn en þau hafa öll þurft að flýja heimili sín og komið til Danmerkur með […]

Absolution / Norræn kvikmyndahátíð.

Absolution Petri Kotwica  FIN/ 2015/ 92min/  Sálfræðiþriller / 11 ára aldurstakmark Sálfræðiþriller frá hinum margverðlaunaða finnska leikstjóra Perti Kotwica. Þegar sannleikurinn kemur upp á yfirborðið, er þá orðið of seint að fyrirgefa? Kiia og Laurie bruna niður dimman sveitaveg, áköf í að komast á spítala því Kiia er að fara að fæða. Eitthvað verður á […]

Bikes vs Cars – Norræn kvikmyndahátíð.

Bikes vs Cars  Fredrik Gerrten SE/ 2015 /90 mín/ Heimildarmynd Bikes vs Cars er sjóðheitt efni úr heimildarmyndasmiðju BANANAS!* og Big Boys Gone Bananas um hinn ört vaxandi hóp fólks sem hefur ákveðið að leggja bílum sínum og hjóla. Aðgerðasinnar og borgir um allan heim vilja viðhorfsbreytingu í skipulagsmálum gatnakerfa. Stóra spurningin er, munu fjármálaöflin sem […]

Absolution / Norræn kvikmyndahátíð

Absolution Petri Kotwica  FIN/ 2015/ 92min/  Sálfræðiþriller / 11 ára aldurstakmark Sálfræðiþriller frá hinum margverðlaunaða finnska leikstjóra Perti Kotwica. Þegar sannleikurinn kemur upp á yfirborðið, er þá orðið of seint að fyrirgefa? Kiia og Laurie bruna niður dimman sveitaveg, áköf í að komast á spítala því Kiia er að fara að fæða. Eitthvað verður á […]

The Idealist / Norræn kvikmyndahátíð.

The Idealist Christina Rosendahl/ DK/ 2015/ 114 mín/  Spennumynd/ 9 ára Þann 21. janúar 1968 brotlenti Bandarísk sprengjuflugvél (B-52) hlaðin kjarnaoddum rétt utan við herstöð Bandaríkjamanna í Thule á Grænlandi. Átján árum seinna kemst fréttamaðurinn Poul Brink á snoðir um upplýsingar um hrapið, grafnar djúpt í Grænlandsjökli og í bandarískum skjalaskápum. Byggð á sannsögulegum atburðum. Tungumál: […]

Becoming Zlatan/ Norræn kvikmyndahátíð.

Becoming Zlatan Magnus Gertten, Fredrik Gerrten/ SE/ 2016/  95 min/ Heimildarmynd Heimildarmynd um örlagaríkustu ár knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimović, sögð með sjaldgæfu myndefni þar sem ungur Zlatan talar opinskátt um líf sitt  og áskoranir. Myndin fylgir honum frá upphafi ferilsins hjá Malmö FF árið 1990, í gegnum átök hans hjá Ajax í Amsterdam og að upprisu hans […]

The Idealist / Norræn kvikmyndahátíð

The Idealist Christina Rosendahl/ DK/ 2015/ 114 mín/  Spennumynd/ 9 ára Þann 21. janúar 1968 brotlenti Bandarísk sprengjuflugvél (B-52) hlaðin kjarnaoddum rétt utan við herstöð Bandaríkjamanna í Thule á Grænlandi. Átján árum seinna kemst fréttamaðurinn Poul Brink á snoðir um upplýsingar um hrapið, grafnar djúpt í Grænlandsjökli og í bandarískum skjalaskápum. Byggð á sannsögulegum atburðum. Tungumál: […]

The Fencer/ Norræn kvikmyndahátíð.

The Fencer  Klaus Härö/FIN/2015/110 mín/Drama/ 15 ára aldurstakmark The Fencer, sem var framlag Finnlands til Óskarsins 2016, er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu ungs manns, Endel Nelis, sem flytur frá Leningrad til Eistlands til að flýja Sovésku leynilögregluna. Hann sest að í litlum afskektum bæ og stofnar skylmingafélag fyrir börn.  Félagið færir honum […]

Becoming Zlatan/ Norræn kvikmyndahátíð

Becoming Zlatan Magnus Gertten, Fredrik Gerrten/ SE/ 2016/  95 min/ Heimildarmynd Heimildarmynd um örlagaríkustu ár knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimović, sögð með sjaldgæfu myndefni þar sem ungur Zlatan talar opinskátt um líf sitt  og áskoranir. Myndin fylgir honum frá upphafi ferilsins hjá Malmö FF árið 1990, í gegnum átök hans hjá Ajax í Amsterdam og að upprisu hans […]

Facebookistan – Norræn kvikmyndahátíð.

Facebookistan  Jakob Gottschau/ Dk/ 2015/ 59 mínútur / Heimildarmynd Hvort sem þér ,,líkar” það betur eða verr þá  vill Facebook að við deilum með lífi okkar í gegnum samskiptamiðilinn, en er miðillinn jafn viljugur til deila upplýsingum með okkur? Ný heimildarmynd sem setur samskiptamiðilinn Facebook undir smásjánna. Í myndinni skoðar Gottschau meðal annars lögin sem samskiptamiðillinn byggir […]

Bikes vs Cars – Norræn kvikmyndahátíð

Bikes vs Cars  Fredrik Gerrten SE/ 2015 /90 mín/ Heimildarmynd Bikes vs Cars er sjóðheitt efni úr heimildarmyndasmiðju BANANAS!* og Big Boys Gone Bananas um hinn ört vaxandi hóp fólks sem hefur ákveðið að leggja bílum sínum og hjóla. Aðgerðasinnar og borgir um allan heim vilja viðhorfsbreytingu í skipulagsmálum gatnakerfa. Stóra spurningin er, munu fjármálaöflin sem […]

At Home in The World- Norræn kvikmyndahátíð

At Home in The World Andreas Koefod Dk/ 2015/ 58 mín/ Heimildarmynd/ 7 ára. At home in the World er einlæg heimildarmynd um daglegt líf fimm flóttabarna í flóttamannaskóla danska Rauða Krossins. Börnin koma frá ólíkum löndum og eru með ólíkan bakgrunn en þau hafa öll þurft að flýja heimili sín og komið til Danmerkur með […]

Flocking – Norræn kvikmyndahátíð

Flocking Beata Gårdeler  SE/2015/ 110 mín /Drama/  15 ára Í friðsælu, sænsku þorpi fer samfélagið á hliðina þegar 14 ára stúlka sakar bekkjarfélaga sinn um nauðgun.  Óvægin öfl sem virða sannanir og ákvarðanir dómstóla að engu taka lögin í sýnar eigin hendur. Tungumál: sænska/ Texti: Enska Sýnishorn Allar myndirnar eru textaðar á ensku.  Aðgangur er ókeypis. […]

Facebookistan – Norræn kvikmyndahátíð

Facebookistan  Jakob Gottschau/ Dk/ 2015/ 59 mínútur / Heimildarmynd Hvort sem þér ,,líkar” það betur eða verr þá  vill Facebook að við deilum með lífi okkar í gegnum samskiptamiðilinn, en er miðillinn jafn viljugur til deila upplýsingum með okkur? Ný heimildarmynd sem setur samskiptamiðilinn Facebook undir smásjánna. Í myndinni skoðar Gottschau meðal annars lögin sem samskiptamiðillinn byggir […]

Á að fórna náttúruperlum fyrir ósjálfbærar jarðgufuvirkjanir? – Málstefna

Á að fórna náttúruperlum fyrir ósjálfbærar jarðgufuvirkjanir? – Málstefna Málstefna NSVE 6. apríl í Norræna húsinu kl. 16:30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) halda málstefnu í Norræna húsinu síðdegis miðvikudaginn 6. apríl 2016. Þar verður m.a. fjallað um gildi landslags á Reykjanesi og hve framkvæmdir geta spillt upplifun þess sem þar vill […]

The Fencer – Norræn kvikmyndahátíð

The Fencer  Klaus Härö/FIN/2015/110 mín/Drama/ 15 ára aldurstakmark The Fencer, sem var framlag Finnlands til Óskarsins 2016, er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu ungs manns, Endel Nelis, sem flytur frá Leningrad til Eistlands til að flýja Sovésku leynilögregluna. Hann sest að í litlum afskektum bæ og stofnar skylmingafélag fyrir börn.  Félagið færir honum […]

Finnsk sögustund*

Finnsk sögustund fyrir börn sunnudaginn 3. apríl 2016 kl.  12.00 í barnabókasafni Norræna hússins. Allir velkomnir, heitt í könnunni!

Norsk sögustund*

Norsk sögustund   Norsk sögustund.  Við hittumst í Barnahelli í Norræna húsinu laugardaginn 2. apríl kl. 13.  Þar ætlum við að syngja um vorið og byrja undirbúning fyrir þjóðhátíðardag Norðmanna þann 17. maí. Öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Maatja Steen leiðir sögustundina. Ha det bra!

Station to Station- Heimildarmynd

Station to Station Föstudaginn 1. apríl kl. 18:00 – 19:30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Myndin er gerð um ferðalag lestar frá Atlantshafinu að kyrrahafinu á 24 dögum með viðkomu í bæjum og borgum. Við hvert stopp mætti fjölbreyttur hópur listamanna í lestina til að taka þátt í hinum ýmsu uppøakomum. Myndin er byggð […]

15:15 Tónleikasyrpan “Vor í Paris”

Vor í París – Kammerhópurinn Camerarctica Vor í París er yfirskrift tónleika kammerhópsins Camerarctica sem fram fara í 15.15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu, sunnudaginn 10. apríl kl. 15.15. Leikin verður frönsk tónlist sem tengist vorinu, náttúrunni og gleðinni í París. Á efnisskránni verða eftirtalin verk ; Tarantella eftir Camille Saint-Saëns fyrir flautu, klarinettu og píanó, […]

Höfundakvöld með Susanna Alakoski – streymi

 Höfundakvöld með Susanna Alakoski Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Að þessu sinni er gestur höfundakvöldsins félagsráðgjafinn og rithöfundurinn Susanna Alakoski. Viðburðurinn byrjar kl. 19:30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tinna Ásgeirsdóttir stýrir umræðu sem fer fram á skandinavísku. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið streymir frá viðburðinum hér: […]

Dagur Norðurlanda 23. mars 2016

Dagur Norðurlanda 23. mars 2016   Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu, miðvikudaginn 23. mars kl 17:00 – 18:30, í tilefni af degi Norðurlanda.   Dagskrá: – Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. – Elísabet Jökulsdóttir, tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 les upp úr bók sinni. – Teitur […]

Dagur Norðurlanda

Dagur Norðurlanda 23. mars 2016 Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu, miðvikudaginn 23. mars kl 17:00 – 18:30, í tilefni af degi Norðurlanda. Dagskrá: – Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. – Elísabet Jökulsdóttir, tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 les upp úr bók sinni. – Teitur Magnússon, tilnefndur til […]

Christopher Vasey; Að uppgötva okkur sjálf

Christopher Vasey heldur fyrirlesturinn Að uppgötva okkur sjálf – frá heila til anda Samkvæmt Gralsboðskapnum. Norræna húsið 27 apríl kl 20:00. Aðgangseyrir er 500 krónur og fyrirlesturinn fer fram á ensku. Maðurinn hefur alla tíð reynt að skilja hver hann er með því að spyrja sjálfan sig spurninganna: Hver er ég? Hver er þessi vera […]

Sænsk sögustund og páskaföndur

Sænsk sögustund og páskaföndur Sunnudaginn 20. mars kl.14 verður sænsk páskasögustund fyrir börn í bókasafninu í Norræna húsinu í samvinnu við Svenska föreningen.  Það verður föndrað og lesið og þeir sem koma klæddir eins og „påskkärringar“ fá páskaegg. Ókeypis aðgangur en gott er að merkja við ef þið ætlið að koma, á síðunni https://www.facebook.com/events/1054990461225328/  Sænskar […]

Dönsk sögustund –

Dönsk sögustund sunnudag 13. mars kl. 14-15 Boðið er til danskrar sögustundar fyrir dönskumælandi börn og foreldra þeirra í barnabókasafni Norræna hússins.  Þemað er páskar. Við lesum saman, tölum og syngjum. Einnig horfum við á stuttmynd fyrir börn meðan við fáum okkur saft og kex.  Susanne Elgum stýrir sögustundinni.   Danskar sögustundir fram á vor: […]