Louder than Bombs / Norræn kvikmyndahátíð


20:00

Louder than Bombs

 Joachim Trier NO/DK/FR/2015/109 mín/ Drama/ 

Sýnd í Bíó Paradís  Upplýsingar um fleiri sýningar: bioparadis.is – Miðaverð:  1400 ISK

Verðlaunamynd um slitrótt samband föður og tveggja sona hans og glímu þeirra við ólíkar tilfinningar og minningar þeirra um eiginkonu og móður sem var virtur stríðsljósmyndari.

Tal: enska     Trailer

Myndin er tekin til almennra sýninga 15. Apríl og sýnd daglega í Bíó Paradís. Sýningatíma má nálgast á bioparadis.is

Bíó Paradís er fyrsta og eina listræna kvikmyndahúsið á Íslandi. Við sýnum nýjar kvikmyndir frá öllum heimshornum, klassískar myndir, hýsum allskyns kvikmyndaviðburði, kvikmyndahátíðir og stöndum fyrir kvikmyndalæsiskennslu fyrir börn og unglinga. Menningarhúsið er rekið án hagnaðarsjónarmiða af öllum fagfélögum í kvikmyndagerð.

Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval  vandaðra kvikmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á íslandi, AALTO Bistro og Bio Paradis.

louder-than-bombs