Höfundarkvöld – Iceland Writers Retreat


20:00

Höfundarkvöld – Iceland Writers Retreat

Þann 12. april kl 20:00 bjóða aðstandendur Iceland Writers Retreat til bókmennta upplestrar rithöfunda frá 6 löndum.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Upplestri og umræðum stýrir Egill Helgason.

Viðburðurinn fer fram á ensku.
Boðið verður upp á léttar veitingar í hléi.

Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat  verða haldnar í þriðja sinn á Íslandi 13.-17. apríl. Víðfrægir höfundar hvaðanæva að úr heiminum leiðbeina þar þátttakendum á málstofum um ritlist og bókaskrif.

Höfundarnir sem taka þátt eru Gerður Kristný, Elina Hirvonen, Mark Kurlansky, Vincent Lam, Neel Mukherjee, Cheryl Strayed, Miriam Toews, Adelle Waldman, Kate Williams og Andrew Westoll.www.icelandwritersretreat.com