Norsk sögustund*


13:00

Norsk sögustund

 

Norsk sögustund.  Við hittumst í Barnahelli í Norræna húsinu laugardaginn 2. apríl kl. 13.  Þar ætlum við að syngja um vorið og byrja undirbúning fyrir þjóðhátíðardag Norðmanna þann 17. maí.

Öll börn sem skilja norsku eru velkomin.

Maatja Steen leiðir sögustundina.

Ha det bra!