Baltnesk barnamenningarhátíð: Skröltstafur – vinnustofa í hljóðfæragerð

Gestir smiðjunnar læra hvernig hægt er að búa til hljóðfæri innblásið af Trejdeksnis, eða skröltstaf, sem er lettneskt slagverkshljóðfæri. Skröltstafur var notaður sem hljóðfæri til að gefa til kynna brúðkaup en var einnig notað til að leika danstónlist. Í vinnustofunni verður slagverkshljóðfæri búið til úr mismunandi endurunnum efnum og skreytt með lettnesku mynstri. Gestir smiðjunnar […]

Baltnesk barnamenningarhátíð: Lettnesk þjóðlagatónlist í streymi

Baltnesk barnamenningarhátíð: Tónleikar í streymi – lettneskir þjóðsöngvar í flutningi ungra tónlistarnema Sex nemendur tónlistarkonunnar Ekaterina Vashkevicha flytja klassísk þjóðlög frá Lettlandi. Nemendurnir eru á aldrinum 4-10 ára og eiga allir lettneska foreldra. Tónleikarnir eru frumraun nemandanna á opinberum vettvangi en áður hafa þau komið fram á heimatónleikum. Ekaterina er fædd í Moskvu, útskrifaðist frá […]

Samtök kvenna af erlendum uppruna rækta garðinn í Norræna húsinu

Að vakna aftur til lífsins eftir COVID lokun er hvatning fyrir okkur í Söguhringur kvenna til að vinna úti núna í vor og sumar! Við erum mjög spenntar að tilkynna samstarf okkar við Norræna húsið í Reykjavík. Við ætlum að hefja garðverkefni! Norræna húsið hefur verið svo frábært að bjóða okkur velkomnar og veita okkur […]

Baltnesk barnamenningarhátíð

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn.

Sjónarhorn listarinnar

Texti þýddur úr sænsku Frá stofnun sinni árið 1968 hefur Norræna húsið verið mikilvægur vettvangur lista, menningar, tungumála og samfélagsumræðna á Íslandi. Við vinnum samkvæmt sýn norrænu forsætisráðherranna um að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Á nýliðnum árum höfum við tekið skref til þess að þróa dagskrá okkar efnislega […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður skólahópum boðið í klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Þar mun […]

Gennem glasvæggen

Henning Jensen

Skáldsaga (danska) Henning Jensen: Gennem glasvæggen, 2020 Hinn þekkti og margverðalaunaði leikari segir lesandanum á opin og heiðarlegan hátt frá erfiðleikum sem breyttu lífi hans. Þrjátíu og sex ára gamall á framabraut og störfum hlaðinn, stígur hann í gegnum glerveginn sem skilur að hinn raunverulega heim og hyldýpi hugans. Á hraðri niðurleið í heljargreipum kvíða […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Klippi klippi klipp! Myndlistarsýning á verkum barna

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Klippi klippi klipp! Myndlistarsýning á verkum barna Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. Nemendum í Hólabrekkuskóla Vinaskóla Norræna hússins er boðið á klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Litháenska listakonan Jurgita Motiejunaite segir börnum frá […]

Opnun sýningarinnar „Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra.“

Sýningin „Í síkvikri mótun: vitund og náttúra“ opnar í Hvelfingu þann 17.apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu. Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí […]

Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra

Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRAKinaassuseq allanngujasoq – pinngortitaq allanngorartoqFlydende identitet, natur i omformningFlótandi samleiki, náttúra í broytingNature in transition – Shifting identitiesOpnun 17.apríl 2021. Sýningarskrá Sýningin Í síkvikri mótun: vitund og náttúra varpar fram svipmyndum af upplifunum, hugleiðingum og rannsóknum listamanna á sviði myndlistar, tónlistar, hönnunar og sviðslista, sem búa á hinum síkvika útjaðri […]

Meter i sekundet

Stine Pilgaard: Meter i sekundet

Skáldsaga (danska) Stine Pilgaard: Meter i sekundet, 2020 Skemmtileg saga um unga nýbakaða móður. Hún býr í litlum bæ á Jótlandi þar sem kærastinn er kennari í menntaskóla og umhverfið, siðir og venjur samfélagsins eru ólíkir því sem hún á að venjast. Sem stórborgarstúlku finnst henni að hún sé bæði ósýnileg bæjarbúum og litin hornauga. […]

Norrænt tónlistarkvöld með Tue West (DK) og GDRN (IS)

  Til að slá lokatóninn í viðburðaríka viku sem haldin er í tengslum við dag Norðurlanda 23. mars bjóða Norræna húsið í Reykjavík, danska sendiráðið á Íslandi og sendinefnd ESB á Íslandi á tónleika með GDRN og Tue West í samvinnu við önnur norræn sendiráð og ræðisskrifstofur á Íslandi. Tue West er danskur söngvari, lagasmiður […]

Skapaðu þína eigin tálknamöndru!

Ókeypis vinnustofa fyrir börn og foreldra 27. mars kl. 13:00-15:00 Tungumál: Sænska, danska, íslenska, enska Vinnustofan er byggð á nýrri bók finnska rithöfundarins Lindu Bondestam, sem fjallar um ævintýri einmana tálknamöndru. Í gegnum ferðalag tálknamöndrunar verða áhrif mannsins á jörðina sýnileg og hægt er að sjá fyrir sér hugsanlega framtíð mannkyns. Mismunandi efni eru notuð […]

Opin og aðgengileg Norðurlönd

Gleðilegan Dag Norðurlanda! Í ár höldum við upp á 50 ára afmæli Norrænu ráðherranefndarinnar. Frá upphafi hefur Norræna ráðherranefndin haft það markmið að allir skuli eiga þess kost að taka þátt í norrænu samstarfi. Í nýju samstarfsáætlun ráðherranefndarinnar í menningarmálum fyrir tímabilið 2021-2024 er markmiðið eftirfarandi: lista- og menningarstarf sem er aðgengilegt öllum á Norðurlöndum […]

SONO Matseljur 

SONO Matseljur verða með pop-up eldhús á MATR næstu helgar í óákveðinn tíma. SONO matseljur eru grænkeraveitingastaður og matarþjónusta sem dansar í takt við árstíðirnar með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu í bland við seiðandi krydd Mið-Austurlandanna. Útfærsla matarins er líkastur ,,meze” sem á uppruna sinn í Mið-Austurlöndum. Hver einasti diskur inniheldur jurtir úr nærumhverfinu að […]

Dagur Norðurlanda 23. mars – fjölbreyttir viðburðir út vikuna tengdir norrænni menningu

Dagur Norðurlanda er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert til að fagna norrænu samstarfi og benda á mikilvægi þess. Í tilefni dagsins í ár býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá út vikuna. Varpað verður ljósi á norræna menningu og norrænan lífsstíl með umræðum, tónleikum, mat, barna- og unglingabókmenntum, ljósmyndakeppni o.fl. Dagskráin er haldin í […]

Icelandic Arctic Talks III: Biotechnology and Innovation

  This event focuses on the re-utilization of marine resources in the Arctic with a focus on the concept of “waste to value.” Innovators have found ways to use byproducts of the fishing industry in products that range from advanced biotechnology to nutrition, clothing and cosmetics. Sea resources are crucial in the Arctic, and tissues […]

Indtil vanvid, indtil døden

Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden

Skáldsaga (danska) Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden, 2020 Átakanleg saga um brjálæði mannsins og líf og dauða á tímum skelfingar og ofstækis. Hin danska Harriet er ekkja eftir að maðurinn hennar, sem var yfirmaður í þýska flughernum, er skotinn niður yfir austur vígstöðvunum 1942. Í örvæntingarfullri leit að leið út úr sorginni skilur hún […]

Virði menningar á Norðurlöndum á krísutímum – norrænt menningarsamstarf í fortíð, nútíð og framtíð

Hvaða hlutverki hefur menningarlífið gegnt í norrænu samstarfi í þau 50 ár sem liðin eru frá stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar? Hvaða áhrif hefur kórónuveirufaraldurinn haft á norrænt menningarlíf? Hvaða hlutverki mun menningin gegna í norrænu samstarfi í framtíðinni? Þessum spurningum verður velt upp í umræðum stjórnmálafólks, íbúa og fulltrúa menningarlífsins Samstarf í menningarmálum er hornsteinn norræns […]

Tabita

Iben Mondrup: Tabita

Roman (dansk) Iben Mondrup: Tabita, 2020 Hin fimm ára gamla Tabita og litli bróðir hennar eru rifin upp með rótum og ættleidd af kaupsýslumanninum Bertel og eiginkonu hans þegar hjónin, flytja til baka til Danmerkur eftir nokkurra ára búseta á Grænlandi. Litla grænlenska stúlkan saknar heimahagana sárt og finnur aðeins huggun í litla bróður sínum […]

Kynningakvöld um stofnun fyrsta kjarnasamfélagsins á Íslandi

Kynningakvöld í norræna húsinu um stofnun fyrsta kjarnasamfélagsins á Íslandi, fimmtudagskvöldið 4.mars kl 20:30. Kjarnasamfélag Reykjavíkur vinnur að “pilot” verkefni um sjálfbær kjarnasamfélög á Íslandi. Kjarnasamfélög (ensku: “Co-housing”) eru samfélög sem oft leggja áherslu á sjálfbærari lifnaðarhætti. Fólkið í samfélaginu ákveður hvernig hverfið þeirra á að líta út og virka. Kjarnasamfélög eru hönnuð með það […]

Norræna Húsið lokað í dag 24.Febrúar

Norræna húsið verður lokað í dag 24. Febrúar vegna skjálftavirkni á Reykjanesskaga. The Nordic House is closed today the 24th of February due to seismic activity on the Reykjanes peninsula. Nordens hus er lukket i dag den 24. februar på grund af seismisk aktivitet på Reykjanes-halvøen.

Fimmtudagurinn langi – Listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg

Fimmtudagurinn langi í Norræna Húsinu – listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er fimmtudagurinn langi. Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á framlengdan opnunartíma og ýmsa viðburði um kvöldið. Norræna Húsið tekur þátt í fimmtudeginum langa og mun halda listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg kl. 20:00. […]

Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

Niviaq Korneliussen and Auður Ava Ólafsdóttir

Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir munu ræða saman um höfundarverk sín og varpa ljósi á sameiginleg áhugasvið þeirra í bókmenntum. Nýjasta bók Niviaq, Blomsterdalen eða Blómsturdalurinn, tekur á málefnum á borð við sjálfsmorð, kynlíf og sambönd. Fyrsta reynsla hennar af sjálfsmorði var þegar hún var 13 ára. Hún mun vera grafin milli hárra fjalla […]

Öflugt barnastarf framundan í Norræna húsinu

Öskudagur í Norræna húsinu 17.2.2021 Ungir gestir sem koma í barnasýninguna Eggið á Öskudaginn og gera sögupersónu með aðstoð safnkennara fá eitthvað sætt að launum. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að vera með grímur. Vinsamlega skráið ykkur hér. Vetrarfrí – ókeypis námskeið fyrir börn á öllum aldri 22.–23. febrúar Leirsmiðja — 
Hvað óttast þú […]

Agathe

Anne Cathrine Bomann: Agathe

Roman (dansk) Anne Cathrine Bomann: Agathe, 2019 En aldrende, livstræt og uengageret psykiater længes og tæller ned til sin pension, mens han brummer velafprøvede kommentarer til sine patienter på den terapeutiske divan. Den udbrændte psykiater er ved at falde, da han vågner op af sin angst for ikke at kunne gøre en forskel og helbrede […]

Eggið barnasýning — föndraðu þína eigin sögupersónu!

Eggið, gagnvirk barnasýning sem er byggð á samnefndri barnabók eftir Linda Bondestam, verður opin fyrir börn á aldrinum 3 til 8 ára og fjölskyldur þeirra. Sýningin er staðsett á barnabókasafni Norræna hússins og í tengslum við hana er til staðar efniviður sem hugmyndaríkir gestir geta notað til að föndra sína eigin sögupersónu. Leiðbeinandi verður á […]

Leirsmiðja

Stilla úr This is Heaven

Leirsmiðja fyrir 8–12 ára þar sem hugtakið ótti og hræðsla eru í aðalhlutverki. Með því að búa til fígúrur, skrímsli og bakgrunna sem lýsa aðstæðum sem við hræðumst mest, verða þær kannski minna ógnvekjandi. Lýsing og ljósmyndun verður notuð til að skrásetja mismunandi stig ferlisins og á lokadaginn verður gert sameiginlegt ógnvekjandi lokaverk! Athugið að […]

Hreyfimyndasmiðja í tengslum við sýninguna Undirniðri

Ari H.G. Yates kennir 13 ára og eldri vandaða hreyfimyndasmiðju þar sem notast verður við leir og annan efnivið til að ljá sögupersónum líf. Hann fer í gegnum allt ferli kvikmyndagerðar og kennir aðferðir við að skapa bæði sögulínu og myndhandrit. Þema smiðjunar byggist að miklu leiti á sýningunni Undirniðri sem stendur nú yfir í […]

Höfundakvöld með Monika Fagerholm

Monika Fagerholm

Monika Fagerholm (fædd 1961) er einn athyglisverðasti finnsk-sænski rithöfundur samtímans. Henni hefur verið lýst sem frumkvöðli á þróun sænsku tungunar og tímamóta rithöfund sem gefur tóninn í straumum og stefnum bókmennta. Umfram bókmenntir sínar er Fagerholm þekkt sem opinber ræðuhaldari og leiðbeinandi upprennandi rithöfunda.  Hún steig fyrst fram sem rithöfundur með smásagnasafninu Sham árið 1987. […]

Leshringur Norræna hússins

Ert þú forvitin/n um og hefur áhuga á norrænum bókmenntum en veist ekki alveg hvar þú ættir að byrja að lesa? Í haust mun leshringur Norræna hússins halda áfram í fallegasta bókasafni borgarinnar. Leshringurinn mun hittast fjórum sinnum og mun Sunna Dís Másdóttir, bókmenntagagnrýnandi og fulltrúi Íslands í nefnd um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, stýra hópnum eins […]

Truflanir

Sigridur Hagalín og Andri Snær

10. febrúar heldur Norræna húsið bókmenntaviðburð þar sem Andri Snær Magnason og Sigríður Hagalín ræða bókmenntir sem truflun og hvernig ný orð og nýjar hugmyndir geta ýtt þankagangi inn á óvæntar brautir. Flest skynjum við truflanir sem neikvæðar, eitthvað sem rýfur einbeitingu og raskar þeirri röð og reglu sem við leitumst við að viðhalda í […]

Samískt bíókvöld í Norræna húsinu

Stilla úr Leyndarmál móður minnar

Í tilefni þjóðhátíðardags Sama sýnir Norræna húsið, í samstarfi við Norska sendiráðið, tvær kvikmyndir um og eftir Sama laugardaginn 6 febrúar. 16:45 Min mors hemmelighet / Leyndarmál móður minnar 18:00 Veiviseren / Ofelas / Vegvísirinn Frítt verður inn á viðburðinn en aðeins 20 sæti í boði á hverja mynd sökum sóttvarnaaðgerða. Bóka þarf miða í […]

Til min søster

Roman (dansk) Dy Plambeck: Til min søster, 2019 En roman om at være kvinde og blive set og forstået – eller ikke. Historikeren Aya forlades af sin kortvarige kæreste og føder sin datter, mens hun researcher på en kendt afdød forfatters ungdomskæreste og forsøger at se og forstå hendes rolle for hans forfatterskab og den […]

Sýndarheimsóknir

Leiðsögn Norræna húsið: Alhliða listaverk Stafræn leiðsögn um sögu, menningu og arkitektúr hússins Handrit: Guðni Tómasson Íslensk talsetning: Bjartmar Þórðarson kvikmyndataka og klipping: Blair Alexander Massie Leikstjórn: Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir Framleitt af Norræna húsinu í Reykjavík

HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas

HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas

Roman (dansk) Hanne Højgaard Viemose: HHV, FRSHWN Dødsknaldet i Amazonas, 2019 Brotakennd og villt skáldsaga um lífsreynslu og þankagang hinnar dönsku Hönnu í Danmörku, Amazon og á Íslandi. Um líf hennar með, á stundum andlega veikum fyrrum eiginmanni, uppátækjasömum börnum þeirra, um sára upplifun á ástinni á unglingsárunum á Norður Jótlandi, um mannfræðinemann Anitu í […]

Nordic Film Focus 2021: Lene Berg

As part of the Reykjavik Feminist Film Festival we feature Lene Berg in our Nordic Film Focus 2021. LENE BERG Lene Berg is a Norwegian artist and filmmaker originally trained as a film director at Stockholm’s Dramatiska Institutet. Her work includes installations, performance, film, photography, and text-based works, and she often draws her inspiration from […]

No Woman Alone – Online Panel

RVK Feminist Film Festival presents ‘No Woman Alone’ FREE event – Held in ENGLISH 16th of January 2021 13:00 – 14:30 Hosted at the Nordic House, streaming ONLINE – available on RVK FFF Vlog following the event Hosting an online festival has enabled RVK FFF 2021 to create a space for all to partake in. […]

Tyverier

Thomas Korsgaard: Tyverier

Noveller (dansk) Thomas Korsgaard: Tyverier, 2019 Fimmtán smásögur sem segja frá leyndarmálum, einsemd og von ólíkra einstaklinga. Sögurnar segja frá því þegar fortíðin kemur aftan að þér á pósthúsinu, flótta úr fjölskylduboði eftir að sannleikurinn kemur í ljós, að selja deyjandi manneskjum tryggingar og um von að nýársfagnaður verði ánægjulegur á meðan slegist er um […]

Sort is

Helene Uri: Sort is

Roman (norsk, oversat til dansk) Helene Uri: Sort is, 2019 Læs en fængslende fortælling om et indespærret ældre ægtepar – spærret inde, fordi vinterens kulde har gjort det farligt at gå ud på de spejlglatte fortove, men også spærret inde i et ægteskab, hvor et intenst og knugende drama luer lige under overfladen. Parret Ebba […]