Manitaa House – jólabasar & matur

Verið velkomin á jólabasar Manitaa House í Norræna húsinu laugardaginn 16. nóvember kl.12-16. Allt okkar uppáhalds ,,fair-trade” handverk verður til sölu á geggjuðu verði, allt að 50% afsláttur. Dæmi: Eyrnalokkar á 1.000 kr., hálsmen á 1.500 kr., armbönd á 800 kr. og fullt fleira! Enn fremur verður á boðstólnum hefðbundinn Fulani ættbálka matseðill á 2.000 […]

Tríótöfrar

Danska klarínettutríóið var stofnað árið 2016 af Tommaso Lonquich klarínettuleikara, Jonathan Slaatto sellóleikara og Martin Qvist Hansen píanóleikara, sem allir eru í fremstu röð kammertónlistarmanna á Norðurlöndunum. Efnisskráin hefst á glænýju verki eftir eitt helsta samtímatónskáld færeyjinga, Sunleif Rasmussen, er nefnist Three Phrygian Gardens, svo leikur tríóið Fantasistykker fyrir klarinett og píanó eftir Niels W. […]

Andleg heilsa á tímum loftslagsbreytinga

Þegar við hugsum um loftslagsbreytingar þá er geðheilsa líklega ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Við könnumst flest við slæm áhrif loftslagsbreytinga á tíðni skógarelda og fellibylja, hækkun sjávarmáls, bráðnun jökla, lífríki í sjó og á landi og útrýmingu dýrategunda. Ljóst er þó að loftslagsbreytingar hafa líka mikil áhrif á geðheilsu. Loftslagsbreytingar liggja […]

Varðberg – NATO‘s Strategic Challenges in the High North

Sir Stuart Peach flugmarskálkur og formaður hermálanefndar NATO verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu mánudaginn 11. nóvember frá 12.00 til 13.00. Erindi hans ber fyrirsögnina: Strategískar áskoranir NATO á norðurslóðum NATO‘s Strategic Challenges in the High North   Hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins (e. NATO Military Committee) er mikilvægasta nefndin í varnarmálaarmi bandalagsins enda ráðleggur hún […]

Prjónaklúbbur Norræna hússins

Ert þú prjónari eða heklari?  Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt?  Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér.  Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma.  Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]

Norrænar loftslagslausnir í borgum og bæjum: Green to Scale

Verið velkomin á opinn fundur mánudaginn 18. nóvember í Norræna húsinu kl. 15 um norrænar loftslagslausnir í borgum og bæjum Um það bil 70% losunar koltvísýrings á heimsvísu kemur frá borgum og bæjum. Borgir gegna því lykilhlutverki þegar kemur að innleiðingu loftslagslausna. Í Green to Scale verkefninu er sýnt fram á hvernig má yfirfæra þekktar og reyndar […]

Norski klúbburinn

Patricia, Clemens Mill

Velkomin í norska klúbbinn. Þetta er ókeypis klúbbur fyrir börn á aldrinum 9-13 ára sem skilja norsku (það er gott ef þau geta líka talað og skrifað smá í norsku en ef þau geta það ekki, fá þau aðstoð. Við hittumst einu sinni í mánuði í Norræna húsinu og við ætlum að spjalla saman, spila, […]

Paul Lydon – piano concert

Paul Lydon flytur einleik á píanó í Norræna Húsinu, platan hans: Sjórinn bak við gler kom út á síðasta ári. Frekari upplýsingar má finna á  www.paul-lydon.com Sérstakur gestur er Mahshid Nikravesh, sem hefur hljóðritað ljóð á Persnesku fyrir tilefnið. Sýningin byrjar klukkan 21:00, miðaverð er 2000kr.

Airwaves off-venue: Nordic Sound Waves

Föstudaginn 8. nóvember frá kl. 15:00-18:45 höfum við raðað saman ungu og efnilegu tónlistarfólki frá Íslandi, Svíþjóð og Noregi sem býður í notalega stemningu og einstakt andrúmsloft í tveimur fallegustu rýmum hússins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! Veitingasala verður í höndum Nomy sem ætlar að töfra fram girnilega rétti sem passa sérstaklega við afslappað […]

Airwaves off-venue: Nordic Piano Waves

Verið velkomin á Nordic Piano Waves í Norræna húsinu fimmtudaginn 7. nóvember frá kl. 16:00- 18:30 þar sem Steinway flygill hússins verður í forgrunni. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!   Kl. 16:00 – S.hel (IS)  Sævar Helgi Jóhannsson, a.k.a. S.hel, er tónskáld og píanóleikari sem er búsettur í Reykjavík. Tónlistinn hans er best lýst […]

Airwaves off-venue: Airwaves barnanna

Það verður engu til sparað á Airwaves barnanna í Norræna húsinu laugardaginn 9. nóvember frá kl.11:30-15:00. Tónleikar, trommunámskeið, söngstund, diskó, andlitsmálning og góð stemning fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir og þátttaka er ókeypis.   Kl. 11:30 – 12:30 – Söngstund með Hafdísi Huld og Alisdair Wright Söngstund fyrir börn og foreldra með lögum af plötunum […]

Leiðsögn með Tryggva Felixsyni „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

Föstudaginn 25. október kl. 13:00 heldur formaður Landverndar Tryggvi Felixson leiðsögn um sýninguna „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ eftir Ólaf Sveinsson. Öll velkomin- ókeypis! Á þessari einstöku margmiðlunarsýningu með ljósmyndum, stuttmyndum og gagnvirkum upplýsingaskjám er fjallað um þær náttúruperlur sem hafa glatast og gætu glatast ef haldið verður áfram á sömu […]

Tónleikar með Kvartett Reynis Sigurðssonar

Kvartett Reynis Sigurðssonar efnir til tónleika í Norræna húsinu á sunnudaginn kemur kl. 15:00 þar sem hin ástsælu lög Oddgeirs Kristjánssonar verða á dagskrá í léttum jazzútsetningum. Þarna má finna mörg vinsælustu lög Oddgeirs ss. Ship ohjo, Gamla gatan, Ég veit þú kemur, Vor við sæinn og Ágústnótt, svo nokkur séu nefnd. Miðasala við innganginn […]

Building Bridges in the High North seminar

Kick-off seminar for the Northern Network for Performing Arts that deals with artistic collaborations in the High North region. Free entry! THE MEETING OF TWO NORDIC PERFORMANCES: Program She’s a show  – the process By Mette Moestrup, Poet & Miriam Karpantschof, Musician Lunch / Hádegisverður – The process By Erlend Auestad, Sophie Fetokaki, Anni-Kristiina Juuso, Mari […]

SHE’S A SHOW feat. a rawlings

SHE’S A SHOW aka poet Mette Moestrup and musician Miriam Karpantschof is a feminist duo from Copenhagen. Their motto is AGGRESSION AND FUN! But they also work with weird, trashed, fragile soundscapes and themes. SHE’S A SHOW will perform and introduce their audiovisual project shesashow.com in which words, sound, and visuals interact. The audiovisual and […]

Landvernd 50 ára – Afmælishátíð og ráðstefna

Landvernd fagnar 50 ára afmæli á þessu ári og verður haldið til veislu þann 25. október næstkomandi í Norræna húsinu. Dagskráin hljóðar svo: Kl. 14:30 Afmælisráðstefna – Sigrar og ósigrar í íslenskri náttúruvernd í 50 ár Innlegg frá formanni Landverndar, Tryggva Felixson Frá nútíð til framtíðar; Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands Pallborðsumræður – Stjórnandi: […]

Æsingur – Furðusagnahátíð

Hvað eru furðusögur, hvaða stöðu hafa þær í íslenskri sagnamenningu og hvert stefna þær? Höfundar, útgefendur og annað bókmenntafólk hittist og ræðir um þennan flokk íslenskra bókmennta. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Facebook  Dagskráin er svohljóðandi: 14:00 – Hátíð sett 14:10 – Saga furðusagna á Íslandi Ármann Jakobsson, Gunnar Theodór Eggertsson og Sigþrúður Silja Gunnarsdóttir […]

Loftslagssúpa og spjall – Óperudagar í Norræna húsinu

Árni Ólafur Jónsson úr Hinu blómlega búi lagar heita súpu úr íslensku hráefni í hádeginu alla hátíðardagana í Norræna húsinu. Þar geta gestir fengið sér súpu, tekið þátt í spjalli við góða gesti frá klukkan 12.30 – 13:00 og suma dagana verður boðið upp á örtónleika í sal Norræna hússins að loknu spjalli. Súpan er […]

Finnskir barna tónleikar

Finnski skólinn í Reykjavík heldur tónleika fyrir börn í Norræna Húsinu, laugardaginn 19. október kl. 14:00. Aðgangur ókeypis. Tónlistamennirnir Matti Kallio og Tuomo Rannankari sem þektir eru fyrir barnaefni sitt í finnska sjónvarpinu munu skemmta börnum á öllum aldri með dansi og söng. Tónleikarnir henta krökkum á öllum aldri & þjóðernum. Velkomin! Skoða fleiri viðburði […]

Norrænn Jóla Matseðill að hætti meistarakokka Nomy

Jóla Pop-Up Nomy Í nóvember og desember mun kokkasveit Nomy halda jóla-popup í Norræna húsinu. Þar verður boðið upp á spennandi jólamatseðil þar sem fjölbreyttir klassískir jólaréttir, í bland við nútíma áherslur í hágæða matargerð, koma á borð gesta til að deila. Eftirtaldar dagsetningar eru í boði: 29. – 30. nóvember Jólamatseðill – Set Menu […]

Leikhús með þátttöku áhorfenda – Narnia

Laugardaginn 19. október kl. 15. verður haldinn skemmtilegur viðburður fyrir læs börn og fjölskyldur þeirra. Samlestur úr bókinni Ljónið, nornin og skápurinn (í ritröðinni Ævintýralandið Narnía) eftir C. S. Lewis. Lesið er bæði á ensku og íslensku. Verið velkomin!

Tónleikar með Odense Kammerkor – Ókeypis aðgangur

Í ferð sinni til Íslands dagana 13.-19. október mun danski kórinn, Odense Kammerkor, heimsækja Reykjavík og halda tónleika: Föstudaginn 18. október, 2019 kl. 20:00 í Norræna húsinu Efnisskráin samanstendur að mestu leyti af verkum eftir skandínavísk tónskáld, meðal annars eftir Carl Nielsen frá Óðinsvéum. Einnig verða flutt tvö ný verk eftir íslensk tónskáld, verkið Liljur, […]

Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]

Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]

Norski klúbburinn

Patricia, Clemens Mill

Velkomin í norska klúbbinn. Þetta er ókeypis klúbbur fyrir börn á aldrinum 9-13 ára sem skilja norsku (það er gott ef þau geta líka talað og skrifað smá í norsku en ef þau geta það ekki, fá þau aðstoð. Við hittumst einu sinni í mánuði í Norræna húsinu og við ætlum að spjalla saman, spila, […]

Viltu leggja vísindunum lið? – Hlutverk almennings í vöktun og rannsóknum á lífríkinu

Viltu leggja vísindunum lið?  – Hlutverk almennings í vöktun og rannsóknum á lífríkinu Málstofa í Norræna húsinu kl. 12:00, miðvikudag 16. október 2019 Vísindamenn gegna lykilhlutverki í rannsóknum á lífríkinu og ráðgjöf til stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda. En almenningur getur lagt þeim lið við öflun gagna. Til þess þarf að byggja brú á milli […]

Filmmaking on the high north – Panel Discussion

“Filmmaking in the High North” Panel Discussion on Cultural Presentations of The Arctic Region A panel discussion about filmmaking in the Arctic, including a screening of the short film „Yukon Kings,“ directed by Emmanuel Vaughan-Lee. The film is set in the remote Alaskan Yukon Delta and follows Yup’ik fisherman Ray Waska as he teaches his […]

Golden Egg 2

See the program through the link below: Tickets

Golden Egg 1

See the program through the link below: Program

Breaking and Entering – A film scoring symposium

  Fagfólk á sviði kvikmyndatónlistar deilir þekkingu varðandi það að hasla sér völl í greininni. Starfandi tónskáld ásamt áhrifafólki í kvikmyndageiranum deila reynslu sinni og spjalla við gesti málþingsins. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að semja fyrir kvikmyndir og þætti. Aðalfyrirlesari er Annette Gentz, umboðsmaður hjá Annette Gentz Music and Film Arts, […]

Verkstæði Umhverfishetjunnar – Vilt þú vera umhverfishetja?

Öll getum við verið umhverfishetjur og því hefur Norræna húsið, Umhverfishetjan og Landvernd umhverfisverndarsamtök slegið höndum saman í ofur- skemmtilegt verkstæði. Verkstæðið hentar börnum á aldrinum 5-12 ára. Þátttaka er ókeypis. Pláss er fyrir 50 börn ásamt foreldrum og skráning fer fram á tix.is. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Jörðin er dásamlegur staður að búa […]

RIFF Talks

What are RIFF’s talks? A series of concise scripted, polished, well-designed, well-produced and edited presentations, by the hand of remarkable contemporary filmmakers. A series of 18 minutes long talks, enough for the speakers to flesh out an idea but short enough that the listeners could take in, digest, and understand all of the important information. […]

Masterclass – Claire Denis

Meistaraspjall með hinum nafntogaða franska kvikmyndaleikstjóra og höfundi, Claire Denis sem er heiðursgestur RIFF í ár og viðtakandi verðlauna fyrir framúrskarandi listræna sýn. Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur, ræðir við hana. Viðburðurinn fer fram á ensku. Í myndum sínum tekst Claire Denis með áhrifamiklum hætti á við útskúfun, innflytjendamál, eyðingarmátt nýlendustefnunnar og leyndardóma ástarinnar. Hún er […]

The Last Tour + Panel

The documentary The Last Tour by Ólafur Sveinsson which is part of RIFF Icelandic Panorama (premiered at Bíó Paradís 28. september) will be screened at the Nordic House 30. september at 17:00. Following that Ólafur and Landvernd will have an open panel discussion on the subject of the film Hópi ferðalanga er fylgt í fimm […]

International marketing seminar for actors

Málstofa með Nancy Bishop sem stýrir leikaravali og hefur notið alþjóðlegrar velgengni á því sviði, m.a. verið tilnefnd til Emmy verðlauna (Mission Impossible IV, Oliver, Child 44, Anne Frank: The Whole Story o.fl.). Áhersla verður lögð á þær aðferðir sem leikarar geta nýtt sér til að markaðssetja sig og tryggja sér störf á alþjóðlegum vettvangi. […]