The Last Tour + Panel


17:00

The documentary The Last Tour by Ólafur Sveinsson which is part of RIFF Icelandic Panorama (premiered at Bíó Paradís 28. september) will be screened at the Nordic House 30. september at 17:00. Following that Ólafur and Landvernd will have an open panel discussion on the subject of the film

Hópi ferðalanga er fylgt í fimm daga gönguferð um áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar sumarið 2006 skömmu áður en byrjað var að safna vatni í Hálsinn, dalinn sem Hálslón er kennt við. Einnig er fjallað um byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Hér má sjá einstakar myndir af þessu lítt þekkta landssvæði, sem áður var stærsta ósnortna víðerni Evrópu og sameinaði allt í senn, stórbrotið landslag, gróskumikinn gróður og fjölbreytt dýralíf. Í Norræna húsinu og á Lækjartorgi verða ljósmyndasýningar sem tengist efni myndarinnar.

The event is free but registration is needed through the link below:

Tickets