Finnskir barna tónleikar


14:00

Finnski skólinn í Reykjavík heldur tónleika fyrir börn í Norræna Húsinu, laugardaginn 19. október kl. 14:00. Aðgangur ókeypis.

Tónlistamennirnir Matti Kallio og Tuomo Rannankari sem þektir eru fyrir barnaefni sitt í finnska sjónvarpinu munu skemmta börnum á öllum aldri með dansi og söng.

Tónleikarnir henta krökkum á öllum aldri & þjóðernum.

Velkomin!

Skoða fleiri viðburði fyrir börn í Norræna húsinu