Leikhús með þátttöku áhorfenda – Narnia


15:00

Laugardaginn 19. október kl. 15. verður haldinn skemmtilegur viðburður fyrir læs börn og fjölskyldur þeirra.

Samlestur úr bókinni Ljónið, nornin og skápurinn (í ritröðinni Ævintýralandið Narnía) eftir C. S. Lewis.

Lesið er bæði á ensku og íslensku.

Verið velkomin!