Höfundakvöld – Auður Ava Ólafsdóttir

// UPPTÖKUR HAFA VERIÐ FJARLÆGÐAR – AÐ BEIÐNI AUÐAR ÖVU ÓLAFSDÓTTUR// EKKI ER LENGUR HÆGT AÐ HORFA Á HÖFUNDAKVÖLD MEÐ AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR//   Auður Ava Ólafsdóttir (1958) hefur kennt listfræði og listasögu við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands og var um tíma forstöðumaður Listasafns Háskóla Íslands. Auður Ava hefur sett upp myndlistarsýningar og fjallað […]

CLOSEUPS – Ingunn Vestby

Norska listakonan Ingunn Vestby notar myndmál náttúrunnar sem innblástur í CLOSEUPS sem samanstendur af ljósmyndum, textíl, akrýl málverkum og útsaumi. CLOSEUPS vísar í hvernig hún vinnur myndmálið sem hún finnur í náttúrunni undir smásjá og endurvarpar því, gefur því nýtt líf. Abstrakt túlkun og stækkun á formum frumum og efni leiðir oft til þess að […]

Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar

Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2018 til 2. janúar 2019. Barnabókaflóðið er lokað frá og með 22. desember 2018 og opnar aftur á nýju ári. Nánari tímasetning kemur síðar. Verslun og móttaka eru lokuð frá og með 23. desember 2018 og opnar aftur 2. janúar 2019. Bókasafnið lokar frá og með 20. […]

Opinn fundur um samgönguleiðir í norrænum borgum

Evrópuráðið veitti Osló hin eftirsótta titill Græn Evrópsk Borg 2019. Mánudaginn 3. desember kl. 10 munu fulltrúar frá Osló og Reykjavíkurborg ræða umhverfisvænni samgöngulausnir í þéttbýli á opnum fundi í Norræna Húsinu. Norska sendiráðið stendur fyrir málþinginu ásamt Reykjavíkurborg. Kaffi, te og kleinur verða á boðstólnum frá kl. 9:30. Málþingið fer fram á ensku. Dagskrá: […]

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30. Jólaleg stemmning  í notalegu umhverfi. Boðið verður upp á stuttar kynningar frá notendum landupplýsinga.

ÉG ER GRÝLA

Sýningin í anddyri Norræna hússins ber yfirskriftina ÉG ER GRÝLA og rannsakar birtingarmyndir Grýlu í aldanna rás. Þar kallast túlkanir listamanna úr samtímanum á við myndmál fyrri tíma og sýn mismunandi kynslóða á hið margslungna fyrirbæri Grýlu. Sýningarstjóri er Arnbjörg María Danielsen. Aðgangur er ókeypis. Sýningin í anddyri Norræna hússins ber yfirskriftina ÉG ER GRÝLA […]

Mikael Frödin kynnir rannsóknir sínar um áhrif fiskeldis í opnum sjókvíum

Mengun í hafi, laxalús og hætta á erfðablöndum vegna sleppinga eru allt fylgifiskar laxeldis í opnum sjókvíum. Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin hefur fjallað mikið um fiskeldi í opnum sjókvíum og áhrif þess á lífríkið. Frödin, sem sjálfur er stangveiðimaður, var nýlega dæmdur til sektargreiðslu í Noregi eftir að hafa fangað og myndað fisk […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn kl. 12:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa! 

Klassíkin í Vatnsmýrinni: Í hjarta Parísar

Hafdís Vigfússdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari leika  sprúðlandi franska efnisskrá, öndvegisverk franska flautuskólans auk frumflutnings á verki með skírskotun til Parísar eftir Gísla J. Grétarsson. Fantasie op. 79 eftir Fauré, Sónata nr. 1 eftir Gaubert, Sónata fyrir flautu og píanó eftir Poulenc, Chant de Linos eftir Jolivet og Les escaliers des rues de […]

Slow Food: Samískur jólamatur í Norræna húsinu

Matarhugvekja frá samíska sjónvarpskokkinum Maret Ravdna Buljo Margir Norðurlandabúar þekkja samíska hreindýrahirðinn og sjónvarpskokkinn Maret Ravdna Buljo eftir velgengni þáttaraðarinnar „Smaker från Sápmi“ (Bragðdæmi frá Samalandi). Þættirnir voru framleiddir fyrir sænska ríkissjónvarpið og hafa verið sýndir víða á Norðurlöndunum. Þar kynnumst við Maret og fleiri samískum matgæðingum, sem hafa ólíkan bakgrunn en eiga sammerkt að […]

Connecting Arctic Regions through Blue Carbon Science

Blue carbon refers to the natural processes through which the ocean traps carbon. Understanding the role that marine life plays in the carbon cycle is a potentially innovative and important strategy for combatting climate change. I will discuss my current blue carbon research in Alaska on whales and sea otters, and strategies I have learned […]

Concert: Crossing Keyboards

On November 19 – 23, 2018 the Iceland University of the Arts in frames of the international exchange project “Crossing Keyboards” will be visited by representatives of the Piano Department of Sibelius Academy Helsinki (SibA). The visit will consist of masterclasses lead by professors Hui-Ying Tawaststjerna and Teppo Koivisto and piano workshops for the students […]

Tónleikar: Ekkert ú í tungu

Magni og Mattias halda tónleika í tilefni af Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember kl. 19 í Norræna húsinu. Þeir eru báðir í nám við Listaháskóla Íslands, þar sem þeir kynntust og byrjuðu spila saman. Dagskráin er stútfull af íslenskri tónlist og lagavalið fjölbreytt. Flutt verða lög frá ýmsum tímabilum og af ólíkum stílum. Einnig […]

Samskipti Svíþjóðar við Kína og Norður-Kóreu

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við sænska sendiráðið, þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:00-13:30 í Norræna húsinu Svíþjóð var fyrsta vestræna ríkið til að stofna til formlegra tengsla við Kína, strax árið 1950, og tók sjálfur Mao Zedong persónulega á móti sænska sendiherranum við tilefnið. Svíþjóð er sömuleiðis eitt fárra ríkja í […]

Jólamarkaður Norræna hússins

Gefðu umhverfisvæna  jólagjöf sem eykur ímyndunarafl þess sem þiggur! Hönnuðir, listamenn og umhverfisvænar netverslanir koma saman í Norræna húsinu og bjóða upp á umhverfisvænar vörur fyrir jólin og í jólapakkann. Vertu velkomin í huggulega og sjálfbæra stemningu í Norræna húsinu. Jólaglögg, tónlist, fróðleikur og innblástur. Á staðnum verða m.a. Ása Bald – Handwoven, Modibodi, Sisters […]

Afmælisrit félagsins kynnt: Dansk-íslenska félagið

Þórður Helgason ritstjóri afmælisrits Dansk -íslenska félagsins kynnir afmælisrit félagsins, en félagið var stofnað 1916 til að undirbúa sambandslögin og fullveldið 1918. Hörn Hrafnsdóttir, söngkona, syngur vinsæl dönsk og íslensk sönglög við undirleik Hólmfríðar Sigurðardóttur. Bjarki Sveinbjörnsson, kynnir m.a. feril íslensku söngkonunnar Elsu Sigfús í Danmörku, og nokkur lög sem hún gerði fræg verða flutt. […]

Viðbrögð Norðurlandanna við breytingum í alþjóðakerfinu

Föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13 í fundarsal Norræna hússins. Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við Norðurlönd í fókus. Viðbrögð Norðurlandanna við breytingum í alþjóðakerfinu Norðurlöndin standa frammi fyrir nýjum og krefjandi áskorunum í alþjóðakerfinu. Hvernig geta þau haft áhrif á alþjóðavettvangi, hvernig er tengsl þeirra við stórveldin og alþjóðastofnanir, og hversu […]

Jólaföndur – Gamalt verður nýtt

Jólaföndur í Norræna húsinu 8. desember kl. 13-15 með Málfríði Finnbogadóttur. Aðgangur er ókeypis og er ætlaður öllum aldurshópum frá 7 ára,  skráning er á tix.is hámark 50 pláss. Lærðu hvernig þú getur endurunnið efni og skapað fallegt jólaskraut. Málfríður Finnbogadóttir er með meistaragráðu í menningarstjórn. Á árum áður var hún m.a. við Listasal Mosfellsbæjar […]

Fundur um fiskeldi í lokuðum sjókvíum

Fiskeldi í opnum sjókvíum er mjög umdeilt hér á landi sem annars staðar. Á undanförnum mánuðum hefur nokkuð verið fjallað um málefnið en minna hefur farið fyrir umræðu um heilbrigt og umhverfisvænt fiskeldi í lokuðum sjókvíum. North Atlantic Salmon Fund (NASF) stendur fyrir kynningarfundi um fiskeldi í lokuðum sjókvíum fimmtudaginn 1. nóvember. Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri […]

Getur rafvæðing bílaflotans verið efnahagslega hagkvæm?

Hvaða aðgerðir eru hagkvæmastar til að flýta fyrir rafbílavæðingu og hvaða árangri skila þær? Getur rafvæðing bílaflotans verið efnahagslega hagkvæm? HR og HÍ hafa unnið að verkefni um greiningu á þjóðhagslegri hagkvæmni rafbílavæðingar og hafa smíðað líkan sem metur áhrif af beitingu mismunandi hagrænna hvata stjórnvalda, s.s. ívilnunum, sköttum og gjöldum. Niðurstöður greiningarinnar verða kynntar […]

Áskoranir Norður-Evrópu í varnar- og öryggismálum

Opið málþing á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við norska sendiráðið mánudaginn 5. nóvember kl. 9:00 – 11:00 í fundarsal Norræna hússins Helstu áskoranir sem ríki í Norður-Evrópu standa frammi fyrir í hernaðarlegu samhengi fela m.a. í sér að leita lausna við að styrkja svæðisbundna varnarsamvinnu og að auka frekara samstarf NATO og Evrópusambandsins. […]

Kvartett Jóels Pálssonar / Valdimar Guðmundssyni

Miðasala KVARTETT JÓELS PÁLSSONAR ÁSAMT VALDIMAR GUÐMUNDSSYNI DAGAR KOMA – ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Kvartett Jóels Pálssonar ásamt söngvaranum Valdimar Guðmundssyni fagna útgáfu plötunnar DAGAR KOMA með tónleikum í Norræna húsinu 15.nóvember kl.21. Þetta er sjöunda hljómplata Jóels með eigin verkum og sú fyrsta sem inniheldur söng. Lögin á plötunni eru samin við ljóð nokkurra íslenskra samtímaskálda, en […]

Skandinavismi og fullveldi

Málþing Gunnarsstofnunar í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands um sameiningu Norðurlanda og fullveldi Íslands í fortíð og framtíð. Frummælendur Ruth Solveig Hemstad, norskur sérfræðingur í skandinavisma: Skandinavismens ambisjoner og grenser, 1843–1918. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur: Austur eða vestur? Fullveldi Íslands 1918 og norræn samvinna. Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur: Bandaríki Norðurlanda; Gunnar Gunnarsson og skandinavisminn […]

Sjálfbær hús í köldu loftslagi

Norðurlönd í fókus bjóða til hádegisfyrirlestrar um sjálfbær hús í köldu loftlagi. Aðalfyrirlesari er sænski arkitektinn Ulf Nordwall. Viðburðurinn fer að mestu fram á sænsku. Aðgangur ókeypis. Fyrirlesarar: ULF NORDWALL, Peab – Nordens Samhällsbyggare SIGURÐUR EINARSSON, Batteríið arkitektar Inngangur og upphafsorð: ÞÓRHILDUR FJÓLA KRISTJÁNSDÓTTIR, Grænni Byggð (Vistbyggðaráð) Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/250635422315423/

Hrekkjavökuhátíð Sölku og Norræna hússins

Hrekkjavöku verður fagnað í Norræna húsinu sunnudaginn 28. október milli kl.14 og 16. Allir eru velkomnir í búningum og fá allir krakkar bókaglaðning. Dagskrá: Kl.14-16 Föndurhorn þar sem hægt er að setja saman mannslíkamann og jörðina Kl.14:30 Skrímsla og draugaratleikur Kl.15 Upplestur úr Kormáki Kl.15:30 Eva Rún Þorgeirsdóttir les upp úr bókunum um uppfinningastelpuna Lukku […]

Danska nýbylgjan – Málþing og kvikmyndasýningar

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna Húsið efna til málþings um nýsköpun í danska kvikmyndageiranum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Málþingið fer fram á ensku í Norræna húsinu þann 26. október kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir.  Streymt er frá málþinginu af vef og Facebook Norræna hússins. Það vakti athygli þegar kvikmyndin „Vetrarbræður“ eftir Hlyn […]

Airwaves off venue- Norræn nánd – vol. 2

Þann 8. og 9. nóvember frá kl. 12-19 svífa tregablendnir þunglyndistónar yfir mýrinni og norræn nánd ræður ríkjum. Norræna húsið býður í tilefni af Airwaves upp á tvær órafmagnaðar tónleikaraðir með eftirsóttu íslensku og alþjóðlegu tónlistarfólki. Aðgangur er ókeypis! Dagskrá 12:00 – 12:45                   Oak & Shaw (DK) 13:00 – 13:45                   Nico Guerrero (FR) 14:00 – 14:45                   […]

Airwaves off venue- Norræn nánd – vol. 1

Þann 8. og 9. nóvember frá kl. 12-19 svífa tregablendnir þunglyndistónar yfir mýrinni og norræn nánd ræður ríkjum. Norræna húsið býður í tilefni af Airwaves upp á tvær órafmagnaðar tónleikaraðir með eftirsóttu íslensku og alþjóðlegu tónlistarfólki. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! Dagskrá 12:00 – 12:30                   MSEA (CA) 12:35-12:55                     Zofia Tomcyk /Ciche Nagrania (PL) 13:00 […]

Airwaves FjölskylduFjör í Norræna húsinu

Það verður engu til sparað á fjölskyldu- Airwaves Norræna hússins laugardaginn 10. nóvember frá kl. 11-16. Börnin fá að prufa hljóðfæri, spila á sviði og dansa með foreldrum sínum í fjölskyldu danspartíi aldarinnar! Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. þátttaka ókeypis. DAGSKRÁ Kl. 11. Tónlistarleikvöllur Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið […]

Klassíkin í Vatnsmýrinni: Sónötur og ljóð

Miðasala  Á fyrstu tónleikum vetrarins í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu leika kínverski sellóleikarinn Chu Yi-Bing og píanóleikarinn Aladár Rácz sellósónötu nr 1 eftir Ludvig van Beethoven, sónötu eftir Claude Debussy auk ljóða eftir Gabriel Fauré og einnig verkið Eclogue eftir kínverska tónskáldið Sha Hankun. Chu Yi-Bing stundaði nám í París og hefur […]

Birgit Nilsson – aldarafmæli

Í tilefni aldarafmælis stórsöngkonunnar Birgit Nilsson verður haldinn fyrirlestur í Norræna húsinu þar sem Gitta-Maria Sjöberg, stjórnarformaður Birgit Nilsson félagsins í Svíþjóð, mun segja frá lífi hennar og glæstum starfsferli. Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Birgit Nilsson var fædd í Svíþjóð þann 17. maí 1918. Hún varð ein þekktasta sópransöngkona fyrr og síðar og þá helst […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn kl. 12:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa!   

Varðbergsfundur með James G. Foggo aðmírál

James G. Foggo, aðmíráll, yfirmaður flotastjórnar NATO í Napólí flytur fyrirlestur í Norræna húsinu 16. október kl. 17, opinn fundur og allir velkomnir Svör NATO og bandalagsþjóðanna við breyttri strategískri stöðu og hernaðarlegri þróun á Norður-Atlantshafi James G. Foggo (f. 1959) er bandarískur aðmíráll sem hefur frá 20. október 2017 verið yfirmaður bandaríska flotans í […]

Málþing: Lifandi samfélag

Samtökin Lifandi samfélag efna til málþings í Norræna húsinu laugardaginn 3. nóvember, viðburðurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis Samtökin voru stofnuð í Reykjavík 21. apríl 2018 og segja má að stofnunin sé viðbrögð við  þeim aðstæðum í húsnæðismálum að: fjármagnið hefur fengið forgang fram yfir neytandann neytendafélögum og einstaklingum hefur verið gert örðugt um […]

Tónleikar: Kristian Anttila (SE)

Tónleikar með Kristian Anttila í Norræna húsinu 26. október kl. 20. Aðgangur ókeypis – allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.   Kristian Anttila gaf út sína fyrstu plötu árið 2003 og hefur síðan gefið út 7 plötur hjá Universal Music og sínu eigin útgáfu fyritæki. Lögin hans hafa verið á vinsæltarlistum Svíþjóðar í mörg ár […]

Málþing – Óperudagar

Fyrsta málþing Óperudaga verður haldið í Norræna húsinu dagana 29. og 30. október frá klukkan 10:00 – 15:00. Á hátíðinni í ár er boðið upp á nokkrar norrænar sýningar og á málþinginu gefst sjálfstæðum, norrænum óperu-/leikfélögum og listamönnum tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða um framtíð norrænu óperusenunnar. Hvert félag kynnir sig […]

Málþing – Óperudagar

Fyrsta málþing Óperudaga verður haldið í Norræna húsinu dagana 29. og 30. október frá klukkan 10:00 – 15:00. Á hátíðinni í ár er boðið upp á nokkrar norrænar sýningar og á málþinginu gefst sjálfstæðum, norrænum óperu-/leikfélögum og listamönnum tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða um framtíð norrænu óperusenunnar. Hvert félag kynnir sig […]

In the Darkness Everything Went All Black – Tvær sýningar

Miðasala   Hlustum við betur þegar við sjáum ekki? Hvernig upplifum við hljóð í myrkri? In the Darkness, Everything Went All Black fer fram í myrkri, ef til vill í annarri veröld. Einhver eða eitthvað er að fela sig í myrkrinu en þar er einnig annars konar líf. Tvær manneskjur eru í örvæntingu að reyna […]

Þekking sem nýtist: tillögur um eflt norrænt samstarf á sviði félagsmála

Í tilefni af útgáfu nýrrar skýrslu Árna Páls Árnasonar um norræna velferð, efna Norðurlöndin í fókus  til opins fundar í Norræna húsinu, 18. október kl. 12-13:30 til að ræða norræna velferð til framtíðar og tillögur að efldu samstarfi. Síðastliðið sumar tilkynnti Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, að hann hefði fengið Árna Pál Árnason, fyrrum félags- […]

Mýrin: Guest of Honor and Jamboree

Mýrin International Children’s Literature Festival 2018 ends on Sunday the 14th of October. The day is dedicated to the guests of honor, live music, exhibitions and a workshop in space The theme for the festival is the Nordic. The Nordic House is thereby a fitting venue where children, parents and teachers can indulge themselves in […]

Mýrin: vinnustofur

MYNDLISTARSMIÐJUR,FYRIRLESTUR OG VIÐBURÐIR 10:00 – 11:30 | SAGNAFLÓÐ OG VINNUSTOFA Marit Törnqvist (NL/SE) hefur myndskreytt margar af bókum Astrid Lindgren, meðal annars bókina Suðurengi sem hún mun lesa. Um miðjan vetur elta tvö börn fallegan rauðan fugl inn í skóginn. Fuglinn flytur þau inn í dulin heim fullan af blómum, pönnukökum og hamingjusömum börnum. Í þessari vinnustofu sköpum við ævintýrafugla […]

Mýrin: Symposium

Symposium Friday 12th of October: Lectures and panel discussions on current topics in children’s literature In relation to this years Mýrin Festival, The Nordic House is happy to host a symposium with various lectures and panel discussions on current topics in children’s literature. The symposium starts at 8.30 with coffee and registration as well as […]

Mýrin

Barnabókmenntahátíðin Úti í Mýri fer fram í Norræna húsinu 11.-14. október 2018     Spéfuglar, kettir og kynjaverur af ýmsu tagi  munu verða á vappi um Vatnsmýrina dagana 11. – 14. október næstkomandi en þá mun alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í Mýri fara fram í Norræna húsinu í níunda sinn. www.myrin.is Margt áhugavert verður í boði […]

Mats Wibe Lund – Frjáls eins og fuglinn

Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund í Norræna húsinu sýnir 53 stórar myndir úr 60 ára ferli sínum sem ljósmyndari.  Myndirnar hans Mats einkennast af formnæmni og óskeikulli myndbyggingu þar sem tæknikunnátta og listræn gæði haldast í hendur. Mats hefur oft sýnt myndir sínar á einkasýningum og samsýningum bæði hér heima og erlendis. Á sýningunni kynnir Mats […]

RIFF: Á veiðum í vatni tímans

Pakalnina’s documentaries show a view of the world that might seem quite inconsequential and her definitive style, both serious and humorous has been equated to that of Kaurismäki for documentary filmmaking. Join us for a special session where we will dive deeper into Laila’s creative and aesthetic processes, the challenges encountered as a female filmmaker […]