Sögustund á norsku

Norsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur norskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða […]