AFLÝST Prjónaklúbbur Norræna hússins


14:00

Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, kannski gefa öðrum góð ráð og leiðbeiningar og drekka kaffi með.

Allir þátttakendur fá ókeypis lánþegakort.

Frekari upplýsingar gefur Ragnheiður, netfang: ragnheidurm@nordichouse.is eða í síma 551-7090