Opnunartími í desember og janúar

Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2017 til og með 1. janúar 2018. AALTO Bistro verður opið: Miðvikudag 27. desember – Laugardag 30. desember kl. 11:30 – 21:30 alla dagana Norræna húsið Virka daga: 09:00 – 17:00 Miðvikudaga: 09:00 – 21:30 Helgar: 10:00-17:00 Móttaka Virka daga: 09:00 – 17:00 Miðvikudaga: 09:00 – […]

Höfundakvöld með Vigdis Hjorth

Vigdis Hjorth

Vigdis Hjorth Hluti 1. Hluti 2. Höfundakvöld með Vigdis Hjorth í Norræna húsinu, þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 19.30. Vigdis Hjorth (f. 1959) er norskur rithöfundur,  menntuð í hugmyndasögu, stjórnmálafræði og bókmenntafræði. Hjorth starfaði áður við gerð barnaefnis hjá norska ríkissjónvarpinu (NRK). Með nýjustu skáldsögu sinni, Arv og miljø, sem kom út árið 2016 er Hjorth […]

Jólamynd – Jól í Furufirði

Velkomin í fjölskyldubíó í Norræna húsinu 16. desember kl 15:00! Jól í Furufirði er bráðskemmtileg jólamynd. Myndin heitir á frummálinu „Jul i Flåklypa“! og er með íslensku tali. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Myndin var gjöf Oslóarborgar til Reykjavíkurborgar 2016. Sögumaður – Guðmundur Ólafsson Sólon Gunnarsson – Hanna María Karlsdóttir Lúðvík […]

Frelsi, menning, framför

Frelsi, menning, framför Bókakynning í Norræna húsinu þriðjudaginn 5. desember kl. 16:30 Umræður um bókina, Frelsi, menning, framför: Um bréf og greinar Jóns Halldórssonar, milli höfundar, Úlfars Bragasonar, rannsóknarprófessors á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og fræðilegs ritstjóra bókarinnar, Guðmundar Hálfdanarsonar, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands. Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í annarsmálsfræðum við Háskóla […]

Samtal um ólöglegt eftirlit & danssýning

Samtal um ólöglegt eftirlit og samband manneskjunnar við tækni ásamt sýningu á Encryption Encryption er þverfagleg danssýning innblásin af málefnum eins og ólöglegu eftirliti, viðvörunum og sambandi mannsins við tækni. Þér er boðið að sjá brot af því best af Encryption og á eftir sýninguna hlusta á pallborðsumræður sem byggja á þema sýningarinnar. Umræðum stjórnar […]

Klasasamstarf: Eykur nýsköpun og vöxt

Klasasamstarf: Eykur nýsköpun og vöxt Málstofan er haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands. Norræna húsið  – Fimmtudaginn 30. nóv kl. 09:00-10:30 Dagskrá 09:00: Setning 09:10: Klasastjórinn – Mads Bruun Ingstrup, Syd Dansk Universitet 09:30: Klasastjórnun, reynsla og rannsóknir – Runólfur S. Steinþórsson, Háskóli Íslands 09:50: Álklasinn – Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, Álkasinn […]

Klasasamstarf: Eykur nýsköpun og vöxt

Klasasamstarf: Eykur nýsköpun og vöxt Málstofan er haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands Norræna húsið  – Fimmtudaginn 30. nóv kl. 09:00-10:30 Dagskrá 09:00: Setning 09:10: Klasastjórinn – Mads Bruun Ingstrup, Syd Dansk Universitet 09:30: Klasastjórnun, reynsla og rannsóknir – Runólfur S. Steinþórsson, Háskóli Íslands 09:50: Álklasinn – Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, Álkasinn […]

Klasasamstarf – Eykur nýsköpun og hagvöxt

Klasasamstarf – Eykur nýsköpun og hagvöxt Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 9 til 10.30 í ​Norræna húsinu   Dagskrá:  09:00: Setning 09:10: Klasastjórinn – Mads Bruun Ingstrup, Syd Dansk Universitet 09:30: Klasastjórnun, reynsla og rannsóknir – Runólfur S. […]

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna

Jólaráðstefna LÍSU haldin 30. nóvember kl. 14.00-16:00 í Norræna húsinu. Kynning um notkun á landfræðilegum upplýsingu á Íslandi. Frekari upplýsingar www.landupplyisngar.is eða með tölvupósti lisa@landupplysingar.is

Norræn velferð til framtíðar

Norðurlönd í fókus boðar til opins fundar í Norræna húsinu, 5. desember kl. 12-13:15 til að ræða norræna velferð til framtíðar. Í sumar tilkynnti Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, að hann hefði fengið Árna Pál Árnason, fyrrum félags- og tryggingamálaráðherra Íslands, til að vinna stefnumótandi úttekt á samstarfi Norðurlandanna á sviði félagsmála. Úttektinni er ætlað […]

Norræn velferð til framtíðar

Norðurlönd í fókus boðar til opins fundar í Norræna húsinu, 5. desember kl. 12-13:15 til að ræða norræna velferð til framtíðar. Í sumar tilkynnti Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, að hann hefði fengið Árna Pál Árnason, fyrrum félags- og tryggingamálaráðherra Íslands, til að vinna stefnumótandi úttekt á samstarfi Norðurlandanna á sviði félagsmála. Úttektinni er ætlað […]

Endurunnið jólaskraut – Vinnusmiðja

Vinnusmiðja í endurunnu jólaskrauti verður haldin í Norræna húsinu laugardaginn 9. desember kl. 13-15. Vinnustofan fer fram á íslensku. Þátttaka er ókeypis og boðið er upp á  jólaglögg og tónlist. Umsjónaraðili vinnusmiðjunnar er listakonan Sæunn Þorsteinsdóttir. Á smiðjunni sýnir hún þrjár mismunandi tegundir af einföldu og fallegu jólaskrauti úr endurunnu efni. Sæunn Þorsteinsdóttir er söngelsk […]

Jólahátíð barnanna

Verið öll hjartanlega velkomin á jólahátíð barnanna í Norræna húsinu  16. desember, kl: 11:00 – 17:00. Boðið verður upp á fjölda skemmtilegra viðburða fyrir alla fjölskylduna. Veitingastaðurinn AALTO Bistro verður opinn fyrir þá sem vilja fá sér hádegismat eða kaffi og meðlæti. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!  Dagskrá:  11:00 – 17:00 Jólaverkstæði Föndur og fleira í […]

Hádegisfundur með forseta Eistlands

Hádegisfundur með forseta Eistlands Fimmtudagurinn 30. nóvember frá kl. 12 – 13 í Norræna húsinu Opinn fundur með forseta Eistlands, Kersti Kaljulaid, á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands Áskoranir og tækifæri smáríkja Hvernig geta smáríki markað sér sess í alþjóðasamfélaginu og haft áhrif í ófyrirsjáanlegum heimi? Á fundinum mun Kersti Kaljulaid, forseti Eistlands, segja frá því […]

Jólabíó barnanna

Velkomin á jólabíó barnanna! Sýningarsalur: Barnabókasafn Hér má sjá jóladagskrána Norræna hússins 1/12 – 20/12 í heild sinni. Jólin hennar Gurru 9. desember kl. 15:00 18. desember kl. 11:00 & 13:00 19. desember kl. 11:00 & 13:00 20. desember kl. 11:00 & 13:00 Gurra er lítið og uppátækjasamt svín sem býr með yngri bróður sínum George, […]

Ójöfnuður á Íslandi – bókakynning

Ójöfnuður á Íslandi – bókakynning Kynning á nýrri bók frá Háskólaútgáfunni: Ójöfnuður á Íslandi, í Norræna húsinu föstudaginn 1. desember kl. 12. Höfundar eru Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson og kynna þeir bókina Þessi bók fjallar um hvernig tekju- og eignaskipting á Íslandi þróaðist frá millistríðsárunum til samtímans. Sýnt er hversu ójafnt tekjur og […]

Hugljúfir jólatónleikar í boði Norræna hússins

Hugljúfir jólatónleikar með norrænu ívafi í Norræna húsinu Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari bjóða til hugljúfra jólatónleika með norrænu ívafi í Norræna húsinu. Flutt verða skandinavísk jólalög í útsetningum Gísla J. Grétarssonar og gamlir jólasálmar úr ýmsum áttum, í bland við barokk. Dagskráin er hugsuð sem íhugun og undirbúningur í […]

Er ég ósýnilegur?

  Sóley Dröfn Davíðsdóttir sýnir olíuverk sem flest eru máluð á götum Parísarborgar. Hún fékk hugmyndina þegar hún sá betlara í hverfinu sínu halda skilti á lofti sem á stóð „Er ég ósýnilegur?”. Þessum manni hafði hún líkt og aðrir skundað daglega framhjá og reynt að horfa í aðra átt. Með myndum sínum vill Sóley […]

Jólatónleikar og samsöngur

Miðvikudagur 13.desember kl: 20:00 – 21:00 Með gleðiraust og helgum hljómi – Verið velkomin á huggulega kvöldstund með tónlist og jólalögum. Syngjum saman! Tónlistarmennirnir Catherine Maria (selló), Laufey Sigrún Haraldsdóttir (píanó) og Svanlaug Jóhannsdóttir (söngur) spila jólalög. Verið velkomin að syngja með eða bara hlusta. Tónleikar til að gleðjast saman og halda upp á aðventuna. […]

Vegan hátíðarmatur!

Vegan hátíðarmatur! Fáður innblástur og góð ráð um hvernig þú getur gert vegan hátíðarrétti!!   Guðrún Sóley Gestsdóttir verður gestgjafi kvöldsins og mun Sveinn Kjartansson á AALTO Bistro sjá um að matreiða. Heilunar hugleiðsla undir stjórn Thelmu Bjarkar og Systrasamlagsins verður haldin.    Kjörið tækifæri til að fá nýjar hugmyndir og innblástur með Sveini Kjartansyni og gestum […]

Vegan hátíðarmatur!

Vegan hátíðarmatur! Fáðu innblástur og góð ráð um hvernig þú getur gert vegan hátíðarrétti!!   Guðrún Sóley Gestsdóttir verður gestgjafi kvöldsins og mun Sveinn Kjartansson á AALTO Bistro sjá um að matreiða. Heilunar hugleiðsla undir stjórn Thelmu Bjarkar og Systrasamlagsins. Kjörið tækifæri til að fá nýjar hugmyndir og innblástur með Sveini Kjartansyni og gestum hans. Við búum […]

KERFISHRUN HJÁ HÝSINGARAÐILA OKKAR

Kæru gestir og viðskiptavinir, Vefsíða Norræna hússins er loksins komin upp en hún hefur legið niðri síðan föstudaginn 17. nóvember vegna kerfishruns hýsingaraðila okkar.  Nú vinnum við hörðum höndum að því að koma henni í sama horf og áður.  Þökkum þolinmæðina. Vinsamlegast verið í bandi við okkur í síma 5517030 eða netfangið info@nordichouse.is ef það […]

Því lýkur ekki fyrr en við byrjum að tala saman

Því lýkur ekki fyrr en við byrjum að tala saman Félagið Ísland-Palestína verður 30 ára á alþjóðlegum samstöðudegi með réttindabaráttu Palestínumanna þann 29. nóvember. Af því tilefni eru staddir hér á landi tveir heiðursgestir frá Ísrael og Palestínu – sem halda munu erindi í Norræna húsinu fimmtudaginn 30. nóvember klukkan 20:00. „Með því að deila […]

TÝNDU JÓLIN – Þorra og Þuru

LAUGARDAGUR 16. DESEMBER KL. 13:00 //UPPBÓKAÐ*// Leikritið fer fram á íslensku (30 MÍN) og hentar börnum frá tveggja ára aldri. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að tryggja sér frímiða hér UM LEIKRITIÐ Þorri og Þura komast að því að jólakötturinn hefur ákveðið að það verði engin jól haldin þetta árið. Álfabörnin þurfa að leysa […]

JÓLADAGSKRÁ NORRÆNA HÚSSINS

Græn jól í Norræna húsinu Norræna húsið heldur hugguleg og vistvæn jól með sjálfbærum lausnum og norrænum áherslum. Boðið verður upp á fjölda skemmtilegra viðburða fyrir alla fjölskylduna. *Vinsamlegast athugið að frítt er inn á alla viðburði nema á matreiðslunámskeiðin, þar er skráningargjald 2.000 kr. DAGSKRÁ Föstudagur 1. desember: Sýningaropnun Er ég ósýnilegur? eftir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur […]

JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS

JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS 2. desember kl. 14 – 17. HÁKLASSA VISTVÆN HÖNNUN Í JÓLPAKKANN Hönnuðir og handverksfólk kemur saman í Norræna húsinu og sýnir hvernig hægt er að skapa vandaðar og eftirsóttar vöru á vistvænan hátt. Hönnuðir Ingasol design – Nordic Angan – Usee – Sisters redesign – Blámáni – Basalt – Klassísk dönsk hönnun […]

JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS

HÁKLASSA VISTVÆN HÖNNUN Í JÓLPAKKANN Hönnuðir og listamenn koma saman í Norræna húsinu og sýna hvernig hægt er að skapa vandaðar og eftirsóttar vöru á vistvænan hátt. Vertu velkomin í huggulega og sjálfbæra stemningu í Norræna húsinu. Jólaglögg, tónlist, fróðleikur og innblástur. Barnabókasafn Norræna hússins býður upp á skemmtiatriði  og jólaföndur fyrir börn. Gefðu umhverfisvæna […]

Jólaverkstæði og hugmyndahorn

Verið velkomin á jólavinnustofu í Black Box 02.12–20.12 Opin alla miðvikudaga frá kl. 10:00 – 21:00, laugardaga frá kl. 11:00 – 17:00 og sunnudaga frá kl. 11:00 – 17:00. Það verður líf og fjör á jólavinnustofu Norræna hússins í Black Box (svarta boxi) á neðri hæð hússins. Boðið er upp á allskyns umhverfisvæn og endurunnin efni til […]

Opinn kynningarfundur um bachelornám í Nord University

Opinn kynningarfundur um bachelornám í Nord University. Þriðjudaginn 14. Nóvember kl. 18.30 – 20:00 Háskólinn býður upp á þrjár alþjóðlegar greinar kenndar á ensku: * Animation, 3D art and VFX * Games and Entertainment Technology * Film & TV production Fleirri upplýsingar um námið Facebook viðburður

Árna Magnússonar fyrirlestur

Árna Magnússonar fyrirlestur Árna Magnússonar fyrirlestur á fæðingardegi Árna Magnússonar verður haldinn í fimmta sinn 13. nóvember 2017 kl. 17:00 Marjorie Curry Woods er prófessor í ensku og almennri bókmenntafræði — Blumberg Professor of English, Professor of Comparative Literature, and University Distinguished Teaching Professor — við Texas-háskóla í Austin og hefur kennt þar frá árinu 2011. Hún lauk […]

Óleyfileg búseta – er hún í lagi?

Óleyfileg búseta – er hún í lagi? Á jaðrinum? Ráðstefna Reykjavíkurborgar og ReykjavíkurAkademíunnar um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði verður haldin í Norræna húsinu kl. 13:00 Skortur á leiguhúsnæði og hátt leiguverð veldur því að búseta í óleyfilegu atvinnuhúsnæði er vaxandi vandamál hérlendis. Talið er að hópur efnalítilla Íslendinga og erlent verkafólk búi við slíkar aðstæður. ReykjavíkurAkademían […]

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín Valur Gunnarsson mun halda fyrirlestur í Norræna húsinu 29. nóvember kl. 19 Viðburðurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis Norðurlöndunum tókst -að mestu- að halda sig fyrir utan fyrri heimsstyrjöld. En þjóðríkin, sem þá voru orðin fimm, drógust öll inn í seinni heimsstyrjöldina með einum eða öðrum hætti. Og […]

Kynning á skýrslu í plastbarkamálinu

Skýrsla nefndar í plastbarkamálinu kynnt 6. nóvember Skýrsla nefndar í plastbarkamálinu sem skipuð var af rektor Háskóla Íslands og forstjóra Landspítala hinn 27. október 2016 verður kynnt í Norræna húsinu 6. nóvember 2017,  kl. 14:00-15:30.   Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið opnað kl. 13:45. Í kjölfar viðamikilla rannsókna í Svíþjóð á hinu svokallaða plastbarkamáli skipuðu forstjóri […]

The Silence Meal – Gjörningur

Finnska listakonan Nina Backman í samvinnu við Norræna húsið stendur fyrir gjörningi með þátttöku almennings, í gróðurhúsi Norræna hússins 28. nóvember kl. 19:00-21:00. Gjörningurinn kallast The Silence meal (þögul máltíð) og er þátttöku gjörningur þar sem þátttakendur snæða þriggja rétta máltíð með víni í þögn. Markmið listakonunnar er að gefa fólki tækifæri til að skynja umhverfi sitt með sjálfum […]

Silent Space – Sýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Silent Space í Norræna húsinu, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 17:00-18:00 með leiðsögn og léttum veitingum. Viðstaddir verða Nina Backman, Regbekka Guðleifsdóttir, Ólafur Guðmundsson og Sari Palosaari. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir! Silent Space – Sýnir verk sex norrænna listamanna sem allir eiga það sameiginlegt að hafa unnið […]

Fyrirlestar í náttúruvísindum

Með fyrirlestraröðinni Almennir fyrirlestrar í náttúruvísindum  er hægt að kynna sér það nýjasta í vísindunum.  Norræna húsið streymir nokkrum vel völdum fyrirlestrum í náttúruvísindum frá Háskólanum í Árósum. Fyrirlestraröðin byggir á nýjum vísindalegum uppgötvunum og/eða nýjum upplýsingum sem annað hvort fella eða styðja við eldri tilgátur og kenningar í fræðunum. Fyrirlestrarnir eru allir á háskólastigi,  […]

Klassík í Vatnsmýrinni – Dögun og náttmál

Klassík í Vatnsmýrinni – Dögun og náttmál Tónleikar í Norræna húsinu 11. apríl kl. 20 Smelltu hér til að kaupa áskrift á alla tónleika Klassík í Vatnsmýrinni Eldri borgarar og öryrkja afsláttur Auður Gunnarsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja ljóðaflokkinn Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg, sönglög eftir Kurt Weill og aríur úr einþáttungnum Trouble […]

Klassík í Vatnsmýrinni – Unaðstónar frá ýmsum löndum

Klassík í Vatnsmýrinni – Unaðstónar frá ýmsum löndum Tónleikar í Norræna húsinu 21. mars kl. 20 Tríó Túnfífill, skipað þeim Maríu Konráðsdóttur, sópran, Erlu Dóru Vogler mezzósópran og Svani Vilbergssyni gítarleikara flytur tónlist eftir John Dowland, Franz Schubert, Ferenc Farkas, Anatoly Malukoff, Federico Carcia Lorca og Manuel de Falla, auk þjóðlagaútsetninga Atla Heimis Sveinssonar. Efnisskráin […]

Klassík í Vatnsmýrinni – French connection

Klassík í Vatnsmýrinni – French connection Tónleikar í Norræna húsinu 21. febrúar kl. 20 Smelltu hér til að kaupa áskrift á alla tónleika Klassík í Vatnsmýrinni Eldri borgarar og öryrkja afsláttur Duo Ultima, Guido Bäumer á alt-saxófón og Aladár Rácz á píanó flytja litríka og spennandi dagskrá, alfarið á frönskum nótum með tónlist eftir André […]

Yfirbókavörður (100%) 

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Árið 2018 fagnar Norræna […]

Kynningarfundur fyrirtækjaseturs í New York

Kynningarfundur fyrirtækjaseturs í New York Vantar þig aðstöðu í New York? Kynningarfundur um fyrirtækjasetur Nordic Innovation House í New York í Norræna húsinu þriðjudaginn 24. október kl. 9 –  11   Dagskrá:  Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Samstarf um setur í New York: Berglind Hallgrímsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Andri Marteinsson, Íslandsstofu, kynna samstarfið um Nordic Innovation House í New York. Nordic Innovation House […]

Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot

​ Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot Málþing í Norræna húsinu miðvikudaginn 25. október kl. 20   Dagskrá: Júlía Birgisdóttir, baráttukona og gjaldkeri Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi, heldur erindi um stafrænt kynferðisofbeldi. Kristín I. Pálsdóttir formaður Rótarinnar – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, talar um rannsókn á kynferðisofbeldi og áreiti gegn […]

Grænar og mannvænlegar borgir

Málstofa um grænar og mannvænlegar borgir – viðburðurinn fer fram á skandinavískum tungumálum.  Föstudaginn 27. október fáum við góða gesti í Norræna húsið til að fjalla um græn skipulagsverkefni á Norðurlöndunum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.   Dagskrá á dönsku   14:00 Velkomst fra Nordens Hus, Kristín Ingvarsdóttir, arrangør 14:05 Marc J. Jørgensen, projektchef […]

Airwaves – fjölskylduFjör

Airwaves fyrir unga fólkið og foreldra þeirra verður haldið í Norræna húsinu sunnudaginn 5. nóvember frá kl. 13-15. Aðgangur er ókeypis! Það er okkur sönn ánægja að bjóða upp á sérstakan fjölskyldudag í tengslum við Iceland Airwaves hátíðina. Í tilefni af þessari hátíð verður boðið upp á lifandi tónlist fyrir alla aldurshópa ásamt kynningu á […]

NÝR LANDSPÍTALI Á BETRI STAÐ – ER ÞAÐ OF SEINT ? – STREYMI

NÝR LANDSPÍTALI Á BETRI STAÐ – ER ÞAÐ OF SEINT ? Fimmtudaginn 19. október kl. 16:30 – 18:00 í Norræna húsinu  Opinn fundur Samtaka um betri spítala á betri stað með fulltrúm stjórnmálaflokkanna Þarf að athuga staðsetningu nýja Landspítalans betur? Hvernig á að velja heppilegan stað fyrir þjóðarsjúkrahús? Verður nýr spítali á besta stað betri […]

15:15 Tónleikasyrpan –Daggardropar í grasinu

  Mahler: Lieder eines fahrenden Gesellen Bartók & Kodály: Þjóðlagaútsetningar Snorri Sigfús Birgisson: Ný og nýleg verk Flytjendur: Hanna Dóra Sturludóttir, mezzo sópran og Snorri Sigfús Birgisson, píanó   Miðaverð er kr. 2000 en kr. 1000 fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur Miðasala er við innganginn  

15:15 Tónleikasyrpan – Leikandi ljóð

John A. Speight: Sex sönglög – frumflutningur A. Copland: Fjögur sönglög D. Argento: Tvö sönglög úr 6 Elizabethan songs S. Barber: Fjögur sönglög úr Hermit songs op. 29 O. Resphigi: Þrjú sönglög E. Granados: Þrjú sönglög úr Tonadillas Flytjendur: Sólrún Bragadóttir, sópran og Anna Málfríður Sigurðardóttir, píanó Sólrún Bragadóttir: Eftir að hafa stundað tónlistarnám bæði […]