KERFISHRUN HJÁ HÝSINGARAÐILA OKKAR


Kæru gestir og viðskiptavinir,

Vefsíða Norræna hússins er loksins komin upp en hún hefur legið niðri síðan föstudaginn 17. nóvember vegna kerfishruns hýsingaraðila okkar.  Nú vinnum við hörðum höndum að því að koma henni í sama horf og áður.  Þökkum þolinmæðina.

Vinsamlegast verið í bandi við okkur í síma 5517030 eða netfangið info@nordichouse.is ef það einhverjar spurningar