Kynningarfundur fyrirtækjaseturs í New York
9:00 - 11:00
Kynningarfundur fyrirtækjaseturs í New York
Vantar þig aðstöðu í New York?
Kynningarfundur um fyrirtækjasetur Nordic Innovation House í New York í Norræna húsinu þriðjudaginn 24. október kl. 9 – 11
Dagskrá:
Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Samstarf um setur í New York: Berglind Hallgrímsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Andri Marteinsson, Íslandsstofu, kynna samstarfið um Nordic Innovation House í New York.
Nordic Innovation House New York: Silve Parvianen, framkvæmdastjóri Nordic Innovation House í New York kynnir fyrirtækjasetrið og þjónustuna sem er í boði.
Entrepreneurial Marketing Program for Nordic Creative Industries: Hlynur Guðjónsson, aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Íslands í Norður-Ameríku, kynnir hraðal fyrir fyrirtæki á sviði skapandi greina.
Spurt og svarað
Fundurinn er opinn öllum en skráning er nauðsynleg