Orkuskipti – á leið til loftslagsvænnar framtíðar

Rannsóknarverkefnið „Á leið til sjálfbærni: þróun orkukerfa“ er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem hófst árið 2016 og markmið þess er að þróa heildrænt kvikt kerfislíkan af íslenska orkukerfinu, sem m.a. verður notað til að greina sviðsmyndir af ólíkum leiðum í átt að sjálfbærni, orkuöryggi og loftslagsvænni framtíð. Verkefnið er m.a. fjármagnað af Rannsóknasjóði, Vegagerðinni og Landsvirkjun. Á […]

Höfundaréttarstefna – Til hvers?

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 – 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem fékk það verkefni að móta framtíðarsýn um hugverkaréttindi á Íslandi. Hópurinn skilaði tillögu að fullbúinni stefnu um hugverkaréttindi og var hún gefin út í júní […]

15.15 – Á ferð

15:15 tónleikasyrpan í Norræna húsinu 17. september kl. 15:15 Á ferð Efnisskrá: C. Ph. E. Bach: Hamborgarsónatan Bára Gísladóttir: Skökk stjarna Snorri Sigfús Birgisson: Þrjú lög að austan César Franck: Sónata í A dúr Flytjendur: Björg Brjánsdóttir, flauta og Jane Ade Sutarjo, píanó Björg og Jane stunduðu nám samtímis við Tónlistarháskóla Noregs og sóttu þar […]

Polish Posters

  Ókeypis aðgangur/ Anddyri Norræna hússins  Pólsk kvikmyndaveggspjöld (e. Polish Posters) er einstök sýning á sérhönnuðum veggspjöldum pólskra listamanna. Hluti veggspjaldanna voru sérstaklega unnin fyrir Riff og túlkun á kvikmyndum leikstjóra sem hafa verið heiðursgestir á RIFF síðastliðin ár. Þar má nefna leikstjórana David Cronenberg, Jim Jarmusch og Alejandro Jodorowsky. Á sýningunni eru einnig veggspjöld sem […]

Höfundakvöld – Geir Gulliksen

Geir Gulliksen (f. 1963) er norskur höfundur og útgefandi hjá bókaútgáfunni Oktober. Hans fyrsta skáldsaga, Mørkets munn, kom út árið 1986. Síðan þá hefur hann skrifað barna- og unglingabækur, ritgerðarsöfn, leikrit og ljóð. Geir Gulliksen vakti mikla athygli fyrir skáldsögu sína Historie om et ekteskap sem þýdd hefur verið á fjölmörg tungumál, meðal annars á […]

Fundur Fólksins – Akureyri

  Komdu á norræna dagskrá á Fundi fólksins í Hofi á Akureyri, 8.-9. september! FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 12.30-13.00 Opnun norrænu dagskrárinnar HAMRAGIL Britt Lundberg, forseti Norðurlandaráðs. Kristín Sigtryggsdóttir sópransöngkona syngur norræn lög við undirleik. 14.00-14.50 Rífum niður hindranir Norðurlanda! NANNA Það á að vera hægt að flytja, ferðast til vinnu, stunda nám og reka fyrirtæki […]

Ókeypis skólavist

Lýðháskólanám í Færeyjum september – desember 2017 Lýðháskólinn í Færeyjum býður tveimur ungmennum frá Íslandi skólavist, þeim að kostnaðarlausu. skráning á: haskulin@haskulin.fo   Hefur þú áhuga á því að fara í Lýðháskóla í Færeyjum? Þá er þetta kjörið tækifæri fyrir þig.  Í Lýðháskóla Færeyja er engin námsáætlun, engin próf og engin pressa. Í Lýðháskóla Færeyja færðu […]

Tónleikar & Vinyl markaður Norræna hússins

Safnar þú vinyl og kannt að meta góða tónlist?   Það verður hugguleg stemning á Vinyl markaði Norræna hússins á laugardaginn 4. nóvember frá kl. 14:00- 17:00. Lifandi tónlist hefst kl. 15:00 með Gleðikonurnar. Hljómsveitina skipa þær Elísa og Selma sem getið hafa sér gott orð fyrir fallegar melodíur og skemmtilega texta. Bergmál taka við […]

Airwaves off-venue ÓRAFMAGNAÐ

Norræna húsið tekur þátt í Airwaves off-venue með norrænu ívafi og órafmögnuðum tónum. Dagskráin verður haldin í Sal Norræna hússins og hefst kl 14. Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Órafmagnuð dagskrá 14:00 – 14:30 GRINGLOMBIAN 14:40 – 15:10 LIANA (LI) 15:20 – 15:50 INGUNN HULD 16:00 – 16:30 I AM SOYUZ […]

Tenging landa og lita

Tenging landa og lita Þessi alþjóðlega sýning á vatnslitaverkum er afrakstur samvinnu milli Norræna vatnslitafélagsins og Konunglega vatnslitafélagsins í Wales.  Sjötíu og tveir listamenn frá Íslandi, Skandinavíu og Wales sýna 95 áhugaverð vatnslitaverk. Hinn mikli fjöldi alþjóðlegra og svæðisbundinna vatnslitafélaga um allan heim ber vitni um ástríðu fyrir listformi vatnslitarins. Aðrir miðlar listamanna hafa ekki […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn fyrsta sunnudag í mánuði frá september til desember 2017 kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Stjórnandi Jaana Pitkänen Næstu sögustundir: 3. september, 1. október, 5. nóvember, 3. desember 2017. Tervetuloa!

„Crossing Keyboards“ – Tónleikar

Norræna húsið / 18 september kl. 19:30 / aðgangur ókeypis / 75 mínútur Verið velkomin á tónleika með nemendum í klassískum píanóleik frá Listaháskóla Lettlands.  Tónleikarnir eru hluti af verkefninu „Crossing Keyboards“ sem er samstarfsverkefni milli Listaháskóla Íslands og Listaháskóla Lettalands.  Aðildarlönd samstarfsins eru eistneski, litháenski, lettneski, finnski og sænski Listaháskólinn. Allir velkomnir!

Listaverkauppboð til styrktar Ordskælv

Listaverkauppboð fyrir Ordskælv verður haldið 18. september kl. 15:30-17:oo (dönskum tíma) í Árósum. Hægt er að fylgjast með uppboðinu á Facebook síðu Ordskælv: fb.com/ordskaelv Nánari ypplýsingar á dönsku: Med originale værker af anerkendte nordiske kunstnere som Knud Odde (DK), Gabríela Friðriksdóttir (IS), Patrik Gustavsson (SE). Download katalog over alle værker på www.ordskaelv.org fra den 5. september. […]

Tango on Ice

Tangohátíðin Tango on Ice verður haldin dagana 21.–24. september 2017 í Iðnó og í Norræna húsinu. Gestir hátíðarinnar verða tvö afburða tangopör Maja Petrovic & Marko Miljevic annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya hins vegar. Þau sýna tangó á hátíðinni og kenna 6 námskeið hvort par. Dagskráin í Norræna húsinu laugardaginn 23.september er […]

Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 3. nóvember 2017. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]

Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 3. nóvember 2017. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]

Boð á Vestnorrænt menningarkvöld

Boð til íbúa í Reykjavík Menningarkvöld Vestnorræna ráðsins föstudagskvöldið 1. september kl. 19:30 – 21:00 í Norræna húsinu. Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Færeyja, Grænlands og Íslands, fer fram í þingsal Alþingis dagana 31. ágúst og 1. september. Af því tilefni stendur Vestnorræna ráðið fyrir vestnorrænu menningarkvöldi í Norræna húsinu, þar sem Reykvíkingum og nærsveitungum […]

Vinnustofa um samtímatónlist – Ensemble Sirius

Verið velkomin á vinnustofu með Ensemble Sirius  Laugardaginn 26 ágúst kl. 13:00-14:30. Ókeypis aðgangur. Kynningin fer fram á ensku. Ensemble Sirius kynna hugmyndina bakvið verkefnið „Ferðalag um norræna náttúru“ sem farið hefur um Norðurlöndin í ágúst og kynnt nútímaverk eftir misunandi nútíma tónskáld. Verkið verður flutt í Norræna húsinu sunnudaginn 27. ágúst kl. 15:00 / […]

Norræna húsið óskar eftir lærlingum

Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu?  Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.  Hæfniskröfur  Gerð er krafa um framúrskarandi kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í ensku. Mikilvægt er að einstaklingurinn […]

Hádegisfundur um þingkosningarnar í Noregi

Þingkosningar fara fram í Noregi mánudaginn 11. september. Í tilefni þess verður efnt til hádegisfundar um kosningarnar og norsk stjórnmál í Norræna húsinu, mánudaginn 4. september kl. 12-13:15. Aðalræðumaður fundarins er norsk-íslenski blaðamaðurinn Mímir Kristjánsson. Í kjölfar ræðu hans verður rætt um stöðuna í norskum stjórnmálum í pallborði. Þátttakendur í pallborði eru, auk Mímis: Björg […]

Höfundakvöld með SØRINE STEENHOLDT

Sørine Steenholdt

Höfundakvöld með SØRINE STEENHOLDT þriðjudaginn 5. september kl. 19.30 / Aðgangur ókeypis. Heiðrún Ólafsdóttir, sem þýtt hefur bókina Zombíland á íslensku, stýrir umræðu sem fer fram á dönsku. Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Að þessu sinni er gestur höfundakvöldsins Sørine Steenholdt frá Grænlandi. Sørine Steenholdt fæddist í […]

Tubling Time með bObles

Tubling Time með bObles verður haldið í Norræna húsinu, laugardaginn 19. ágúst nk. kl 14. í Barnahelli bókasafnsins.   Kynninguna heldur Hjördís  Brynjarasdóttir hjá dkdesign.is Við segjum ykkur söguna á bak við bObles og gefum ykkur ýmsar hugmyndir um notkunarmöguleika. Við æfum okkur, notum kroppinn og höfum gaman saman. Foreldri og barn á aldrinum 0-12 […]

Ung Nordisk Musik

Ung Nordisk Musik Ung Nordisk Musik tónleikar í Norræna húsinu 18. ágúst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis.  Í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu.  Yfirskrift hátíðinnar er Music and Space, en alls taka 35 tónskáld þátt í hátíðinni sem færist á milli Norðurlandanna á hverju ári. Sjö tónleikar […]

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Sigurðar Nordals fyrirlestur Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 14. september nk. kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist: „Gleymska og geymd á stafrænum tímum.“ Aldrei fyrr hefur manneskjan getað geymt […]

Skriftamál einsetumannsins

Skriftamál einsetumannsins Hinn 16. september verður þess minnst með dagskrá í Norræna húsinu að 22. september verða liðin 150 ár frá fæðingu Sigurjóns Friðjónssonar skálds. Af því tilefni verður bók hans, Skriftamál einsetumannsins, endurútgefin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Arnhildur Arnaldsdóttir íslenskufræðingur fjallar um skáldið og verk hans. Lesið verður úr Skriftamálum einsetumannsins og einnig nokkur kvæða […]

Material: Ráðstefna um að kanna hugmyndina um vefinn sem efnivið

Material ráðstefna Norræna húsið / 17. ágúst / skráning  Þó vefurinn sé 20+ ára, erum við enn á byrjunastigi hvað varðar skilnings og innleiðingar á stafrænni tækni. Við eigum í fyrsta sinn kynslóð sem aldrei hefur upplifað heim án vefsins, kynslóð sem er í raun alin upp á stafrænni bylgjunni án þess að hafa komist […]

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, sunnudag 11 nóvember og sunnudag 2 desember.

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri.  Frítt fyrir alla […]

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri. Frítt fyrir alla […]

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri. Frítt […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

Níu skúlptúrar í marmara og gleri í Nauthólsvík

Níu skúlptúrar í marmara og gleri  Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík. Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017. Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og  dansarar stíga sporið við tónlist […]

TÓNLISTARSMIÐJA FYRIR BÖRN – Námskeiðið er fullt!

<Skráningu hefur verið lokað > Vegna mikillar eftirspurnar urðu vinnustofurnar alls fimm talsins. Því miður þurftum við að loka fyrir skráningu í dag. En þér er velkomið að senda póst á gunn@nordichouse.is ef þú villt setja barnið þitt á biðlista. Í póstinum þarf að koma fram heiti barns, aldur, á hvaða stigi barnið spilar og […]

Fyrirlestur um Vaastu

Fyrirlestur um Vaastu Verið velkomin á fyrirlestur um Vaastu arkitektúr í Norræna húsinu 22. júní kl. 19:30! Forn indverskur arkitektúr sem stuðlar að veraldlegri og andlegri vellíðan og á erindi við nútímann. Hvernig áhrif hafa híbýli á andlega og veraldlega líðan okkar? Þessi spurning hefur vakið upp aukinn áhuga á hugtökunum vastú og vaastú og […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

Bókakynning – Martröð með myglusvepp

Martröð með myglusvepp er nýútkomin bók eftir Stein Kárason um orsakir og afleiðingar af völdum myglusveppa. Af tilefni útgáfunnar verður bókarkynning og fræðsla í Norræna húsinu laugardaginn 10. júní klukkar 13:30. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Í bókinni eru átta reynslusögur fólks sem glímt hefur við eitrun af völdum myglusveppa, hvernig fólkið brást […]

Nordic Strip – myndlistarsýning

NORDIC STRIP / 16. ágúst – 16. september / ókeypis aðgangur Vertu velkominn á opnun sýningarinnar NORDIC STRIP miðvikudaginn 16. ágúst kl. 17:00 í anddyri hússins. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.  Fimm sænskir listamenn hafa í sameiningu skapað Nordic Strip, margar myndir sem skapa eina norræna heild. Hver mynd er unnin í ákveðnu samhengi […]

Ráðstefna –  Basic Income and the Nordic Welfare Model

Basic Income and the Nordic Welfare Model- er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í Norræna húsinu 31. ágúst- 1. september. Watch the LiveStream here. It will also be available after the event. Ráðstefnan er skipulögð af BIEN Iceland (The Basic Income European Network).  SKRÁNING  Nánari upplýsingar: contact@ubi-nordic.org Dagskrá (á ensku) Conference day 1, Thu 31. August Nordic […]

Heim úr öllum áttum

Heim úr öllum áttum Ljóðadagskrá í Norræna Húsinu miðvikudaginn 7. júní kl. 19.00 Íslandsheimsókn frá Rithöfundamiðstöðinni – Författarcentrum Väst – í  Gautaborg: Ljóðskáldin Anna Mattsson, Axîn Welat, Kristín Bjarnadóttir og Louise Halvardsson, allar félagar í skáldahópnum PoPP.  Þemað er heim og heimkynni, út frá því að búa fjarri heimahögum í lengri tíma, þannig að “heima” […]