Tango on Ice


Tangohátíðin Tango on Ice verður haldin dagana 21.–24. september 2017 í Iðnó og í Norræna húsinu. Gestir hátíðarinnar verða tvö afburða tangopör Maja Petrovic & Marko Miljevic annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya hins vegar. Þau sýna tangó á hátíðinni og kenna 6 námskeið hvort par.

Dagskráin í Norræna húsinu laugardaginn 23.september er sem hér segir:
kl.10-17:30 Tangónámskeið (Workshops) í Svarta kassanum. Kennarar: Maja og Marko / Bryndís og Hany. Nánar á http://tango.is/2017/02/28/tango-on-ice-2017-programme/ 
kl.10-14 Tangónámskeið í stóra salnum.
kl.14-18 Dansæfing (Practilonga) í stóra salnum. Íslenskir tangósnúðar sjá um tónlistina.
kl.21-02 Tangóball (Milonga) í stóra salnum. DJ Michael Lavocah sér um tónlistina. Tangósýning: Maja og Marko.