Manitaa House – jólabasar & matur

Verið velkomin á jólabasar Manitaa House í Norræna húsinu laugardaginn 16. nóvember kl.12-16. Allt okkar uppáhalds ,,fair-trade” handverk verður til sölu á geggjuðu verði, allt að 50% afsláttur. Dæmi: Eyrnalokkar á 1.000 kr., hálsmen á 1.500 kr., armbönd á 800 kr. og fullt fleira! Enn fremur verður á boðstólnum hefðbundinn Fulani ættbálka matseðill á 2.000 […]