Viltu eiga notalega stund med barninu þínu á tónlistarnámskeiði á Bókasafni Norræna hússins? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra dagana 26. mars, 2. apríl, 16. apríl og 30. apríl 2019 kl. 10:15-11:15. Markmið námskeiðsins er að kynna norræn þjóðlög fyrir barnafjölskyldum […]
Norðurlönd í fókus, sendiráð Noregs á Íslandi og utanríkisráðuneytið bjóða til málþings í tilefni dags Norðurlandanna þar sem málefni hafsins í norrænu samstarfi eru í brennidepli Höfin eru órjúfanlegur hluti sögu, menningar, efnahags og umhverfis Norðurlandanna. Norðurlöndin reiða sig á hafið og auðlindir þess sem undirstöðu hagvaxtar, velferðar og vellíðanar, mismikið þó. Sjálfbær nýting og […]
Sænsk-Íslensk stuttmynd sem segir sögu samskiptaleysis manna en jafnframt manna og dýra. Af hverju skiljum við ekki hvort annað þó við tölum sama tungumál ? Og hvernig stendur á því að hundurinn sé sá eini sem skilur mig ? Stuttmyndin er samstarfsverkefni ungra listnema á Norðurlöndunum, þátttakendur verkefnisins koma frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi. Sýningar […]
Norræn hönnunarsamkeppni Síðastliðið haust fór fram norræn samkeppni um hönnun sjálfbærra stóla. Markmiðið var að auka meðvitund um sjálfbæra hönnun og að hvetja til hönnunarmiðaðrar hugsunar í loftslagsumræðunni. Sigurverkefnin fimm voru kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars og verða til sýnis til fimmtudagins 4. apríl. Aðgangur er ókeypis. Síðastliðið haust tók Norræna ráðherranefndin höndum saman […]
Lög Trefjaefna; Tilraunakennd efnishönnun Sýningarteymið sameinar áhuga sinn á náttúruinnblásnum hugmyndum líkt og með notkun náttúrulegs trefjaefnis og lagskiptri byggingu efnisins. Hugmyndirnar sýna nýstárlegar tilraunir milli efnis og byggingar með beitingu prjóns og pappírsgerðartækni. Lög Trefjaefna er samsýning milli hönnuðanna Báru Finnsdóttur(IS) og Dominyka Sidabraite(LT) þar sem þær sýna úrvalsbrot úr bachelor og meistaraverkefnum sínum […]
Formex Nova var stofnað árið 2011 í þeim tilgangi að koma Norrænni hönnun á framfæri og er núna með stærstu hönnunarverðlaunahátíðum á Norðurlöndunum. Íslenski hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir hlaut Formex Nova verðlaunin árið 2018 og mun hún sýna verk sín í sal Norræna hússins á HönnunarMars. Einnig munu þeir hönnuðir sem fengu tilnefningu í ár sýna […]
Hönnunarteymið USEE STUDIO ásamt vöruhönnuðinum Thomas Pausz umbreyta gróðurhúsinu við Norræna Húsið í friðsælan Zen-garð yfir Hönnunarmars. Halla Hákonardóttir og Helga Björg Kjerúlf er hönnuðirnir á bakvið hugmynda- og hönnunarstofuna USEE STUDIO. Stofan leggur ríka áherslu á vistvæna framleiðslu og sjálfbærni í sinni hönnun. Gamlir ónýttir lagerar og afgangar fyrirtækja er einn af megin efniviðum […]
Tónleikum hefur verið frestað vegna veikinda. Nýr tónleikatími verður auglýstur fljótlega. VERPA EGGJUM í Norræna húsinu // Skerpla og Davíð Þór Jónsson Nemendur í Skerplu, tilraunatónlistarhóp Listaháskóla Íslands, og Davíð Þór Jónsson flytja afrakstur vinnustofa sem staðið hafa yfir síðastliðna viku undir handleiðslu þess síðarnefnda. Tónleikarnir eru haldnir í Norræna húsinu 14. mars kl. […]
Norræna húsið tekur þátt í HönnunarMars 2019 með fjölbreyttri dagskrá og sýningum í fjórum rýmum. Þátttakendur FORMEX NOVA: Norræn hönnunar verðlaun LÖG TREFJAEFNA; Tilraunakennd efnishönnun SJÁLFBÆRIR STÓLAR; norræn hönnunarkeppni USEE STUDIO & THOMAS PAUSZ: Nectar & Ambrosia Opnunartími yfir hátíðina 28. mars: 11:00–22:00 29. mars: 11:00–22:00 Opið hús með veitingum og uppákomum milli kl. 16-18. 30. […]
Laugardaginn 9. mars býður Norræna húsið til sín góðum gestum, sem hafa fundið ólíkar leiðir til að koma mikilvægum umhverfisboðskap á framfæri og hreyfa við samferðafólki sínu. Gestirnir munu kynna verkefni sín og nálganir, en verkefnin tengjast bæði íslenskum og alþjóðlegum áskorunum á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Þátttakendum er að sjálfsögðu boðið að taka þátt […]
Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Verið velkomin í sænska sögustund í Norræna húsinu sem haldnar verða einu sinni í mánuði. Við munum gera ýmislegt saman, tala sænsku og lesa og föndra og hafa það huggulegt meðan úti er kalt og dimmt. Börn á öllum aldri eru velkomin og við sjáumst fljótlega! Jannika Lövendahl
Verið velkomin í sænska sögustund í Norræna húsinu sem haldnar verða einu sinni í mánuði. Við munum gera ýmislegt saman, tala sænsku og lesa og föndra og hafa það huggulegt meðan úti er kalt og dimmt. Börn á öllum aldri eru velkomin og við sjáumst fljótlega! Jannika Lövendahl
Verið velkomin í sænska sögustund í Norræna húsinu sem haldnar verða einu sinni í mánuði. Við munum gera ýmislegt saman, tala sænsku og lesa og föndra og hafa það huggulegt meðan úti er kalt og dimmt. Börn á öllum aldri eru velkomin og við sjáumst fljótlega! Jannika Lövendahl
Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud.
Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud.
Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud.
Barnabókaflóðið silgdi inn á barnabókasafn Norræna hússins Við höfum opnað á ný Barnabókaflóðið, nú í breyttri mynd á barnabókasafninu okkar. Verið öll hjartanlega velkomin. Barnabókaflóðið er ævintýraleg gagnvirk sýning fyrir börn á aldrinum 5-11 ára Sýningin er opin alla virka daga frá 13-17 helgar 10-17 Aðgangur er ókeypis Nánari upplýsingar
Íslensk sögustund kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins, Barnahelli. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega […]
Íslensk sögustund kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins, Barnahelli. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega […]
Íslensk sögustund kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins, Barnahelli. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega […]
Þann 28. febrúar kl. 20-22 munu Ungir umhverfissinnar og Norræna húsið/Norðurlönd í fókus standa fyrir viðburði um umhverfisvænt matarræði. Viðburðurinn hefst á fræðslu um umhverfisáhrif matarræðis frá Alexöndru Kjeld, umhverfisverkfræðingi. Að henni lokinni mun sælkerinn Guðrún Sóley Gestsdóttir kenna okkur að elda tvo umhverfisvæna grænkerarétti úr íslensku hráefni. Hér er því kjörið tækifæri til að […]
Sendiráð Danmerkur býður alla velkomna á árlega kynningu í Norræna húsinu á Háskóladeginum. Dreymir þig um nám í Danmörku? Komdu og taktu þátt í námstefnunni 2019 í Norræna húsinu og kynntu þér meira um nám í Danmörku. Þú færð tækifæri til að tala við fulltrúa frá háskólunum, smakkað hefðbundna danska köku, hlustað á tónlist frá […]
Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á grasinu í kring og njóta léttra veitinga þar […]
Norræna húsið sýnir í tilefni af Norrænum Kvikmyndum í Fókus leikmunasýninguna „En gaman að heyra að þið hafið það gott“ í Atrium hússins. Þema sýningarinnar er kvikmyndagerð Roy Anderssons og listræn vinnuferli hans. Sýningin hverfist um vinnu hans að nokkrum kvikmyndum í fullri lengd sem saman mynda það sem hann kallar „þrísögu um lífið, dauðann og hvað það […]
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus // Roy Anderson Norræna húsið sýnir fimm stuttmyndir eftir Roy Anderson. Myndirnar eru sýndar í röð frá kl. 12:00-15:30. Tryggðu þér frímiða á tix.is. Engar auglýsingar / Enskur texti / talað mál sænska Eitthvað gerðist (Någonting har hänt, 1987) 24 mínútur Í þessari mynd reyndir Andersson að greina jafnt staðreyndir og […]
Málstofa í Norræna húsinu miðvikudaginn 13. febrúar kl. 13. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Fyrir rétt rúmu ári síðan dreifði #metoo-hreyfingin sér um heiminn. Konur frá ólíkum atvinnugreinum deildu eigin reynslu af kynferðislegri áreitni og komu saman í þessum opinberunum, menningargeirinn var engin undantekning þar á og var í raun upphafspunktur hreyfingarinnar. Vitnisburðir og umræðan […]
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus // Roy Anderson Norræna húsið sýnir fimm stuttmyndir eftir Roy Anderson. Myndirnar eru sýndar í röð frá kl. 12:00-15:30. Tryggðu þér frímiða á tix.is. Engar auglýsingar / Enskur texti / talað mál sænska Eitthvað gerðist (Någonting har hänt, 1987) 24 mínútur Í þessari mynd reyndir Andersson að greina jafnt staðreyndir og […]
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus // Roy Andersson Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson DÚFA SAT Á GREIN OG HUGLEIDDI LÍFIÐ OG TILVERUNA (EN DUVA SATT PÅ EN GREN OCH FUNDERADE PÅ TILLVARON, 2014) 100 mín/ Enskur texti / Aðgangur ókeypis Í kjölfar myndanna Söngvar ofan […]
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus//Roy Andersson Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson ÞÚ SEM LIFIR (DU LEVANDE, 2007) 94 mín/ Enskur texti/ Aðgangur ókeypis Þú sem lifir er kvikmynd um mannlega tilvist, um athafnir og atferli mannanna, um hugrenningar og áhyggjur mannanna, um drauma mannanna og sorgir mannanna, […]
Frímiðar Norrænar Kvikmyndir í Fókus // Roy Andersson Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson ÞÚ SEM LIFIR (DU LEVANDE, 2007) 94 mín/ Enskur texti/ Aðgangur ókeypis Þú sem lifir er kvikmynd um mannlega tilvist, um athafnir og atferli mannanna, um hugrenningar og áhyggjur mannanna, um drauma […]
Miðasala Norrænar Kvikmyndir í Fókus // ROY ANDERSSON Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson ÁSTARSAGA (EN KÄRLEKSHISTORIA, 1970) 114 mín/ Enskur texti / Ókeypis aðgangur Tvö ungmenni, full af eldmóði og hugsjónum, upplifa fyrstu ástina í þessari rómantísku kvikmynd. Þau reyna að halda í vonina og […]
Miðasala Norrænar Kvikmyndir í Fókus // ROY ANDERSSON Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson. SÖNGVAR OFAN AF ANNARRI HÆÐ , 2000 (SÅNGER FRÅN ANDRA VÅNINGEN, 2000) Lengd 94 mínútur / Enskur texti / Aðgangur ókeypis Kvöld eitt, einhvers staðar á okkar hluta jarðkúlunnar, á sér stað […]
Miðasala Norrænar Kvikmyndir í Fókus // ROY ANDERSSON Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson ÁSTARSAGA (EN KÄRLEKSHISTORIA, 1970) 114 mín/ Enskur texti / Ókeypis aðgangur Tvö ungmenni, full af eldmóði og hugsjónum, upplifa fyrstu ástina í þessari rómantísku kvikmynd. Þau reyna að halda í vonina og […]
Miðasala Norrænar Kvikmyndir í Fókus // ROY ANDERSSON Dagana 21.-24. febrúar býður Norræna húsið upp á Norræna kvikmyndir í Fókus með Roy Andersson. SÖNGVAR OFAN AF ANNARRI HÆÐ , 2000 (SÅNGER FRÅN ANDRA VÅNINGEN, 2000) Lengd 94 mínútur / Enskur texti / Aðgangur ókeypis Kvöld eitt, einhvers staðar á okkar hluta jarðkúlunnar, á sér stað […]
Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Hljómsveitin Spottar kynnir tónleika í Norræna húsinu 8. & 9. febrúar 2019 kl. 20:00 Á tónleikunum verða sungin lög, ljóð og vísur eftir hið ástsæla söngvaskáld Svía, Cornelis Vreeswijk, og fleiri góðir söngvasmiðir fylgja með. Eggert Jóhannsson heillaðist ungur að Cornelis og lærði lög og ljóð meðan hann var í Svíþjóð við nám. Hljómsveitina stofnaði […]
Hljómsveitin Spottar kynnir tónleika í Norræna húsinu 8. & 9. febrúar 2019 kl. 20:00 Á tónleikunum verða sungin lög, ljóð og vísur eftir hið ástsæla söngvaskáld Svía, Cornelis Vreeswijk, og fleiri góðir söngvasmiðir fylgja með. Eggert Jóhannsson heillaðist ungur að Cornelis og lærði lög og ljóð meðan hann var í Svíþjóð við nám. Hljómsveitina stofnaði […]
Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen leiðir sögustundina.
Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen leiðir sögustundina.
Norsk sögustund kl. 13:00 í bókasafni Norræna hússins Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-9 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen leiðir sögustundina.
Íslensk sögustund kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins, Barnahelli. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega […]
Verið velkomin í sænska sögustund í Norræna húsinu sem haldnar verða einu sinni í mánuði. Við munum gera ýmislegt saman, tala sænsku og lesa og föndra og hafa það huggulegt meðan úti er kalt og dimmt. Börn á öllum aldri eru velkomin og við sjáumst fljótlega! Jannika Lövendahl
We are using cookies to give you the best experience on our website.AcceptPrivacy Policy