Höfundakvöld með Erik Skyum-Nielsen

Í Norræna húsinu miðvikudaginn 3. október 2018 kl. 19.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Í tengslum við 100 ára afmæli Íslands sem fullvalda ríkis verður áherslan þetta kvöld lögð á nýlegar danskar og íslenskar fagurbókmenntir. Samtalið mun meðal annars varpa ljósi á líkindi bókmenntastrauma og frásagnarhefða landanna tveggja en einnig hvar munurinn liggur, sem og menningartengsl […]