Námskeið og masterclass með Sigyn Fossnes – Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu


16:00

Harpa International Music Academy / Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu

Sigyn Fossnes: Teaching Talent

Námskeið og masterclass. Aðgangur er ókeypis!

 

Sigyn Fossnes er margverðlaunaður norskur fiðluleikari. Hún hefur víðtæka reynslu sem kennari og sérhæfir sig í kennslu ungra og hæfileikaríkra fiðlunemenda við hinn virta Barratt-Due tónlistarháskóla í Osló og hafa margir nemendur hennar unnið til verðlauna í alþjóðlegum keppnum. Í þessum masterklass leiðbeinir Sigyn nemendum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu og leggur þeim um leið lífsreglurnar varðandi það að hefja nám við tónlistarháskóla. Námskeiðið kallar hún Teaching Talent: What does the student need to know before entering bachelor.

Nánari upplýsingar um dagskrá Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu 2018 eru á www.musicacademy.is