ARABÍSK MATARVEISLA


18:00

Arabísk matarveisla með arabískum gestum og Sveini Kjartanssyni verður haldin í Norræna húsinu 16. júní kl. 18:00.
Komið og bragðið á ekta arabískum mat í góðum félagsskap.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Vinsamlegast ath!
  • þetta er ókeypis viðburður og maturinn verður undirbúinn af sjálfboðaliðum.
  • við munum geta boðið um 100 manns í húsið, pláss er þvi takmarkað.  Aðeins fyrstu 100 fá aðgang.
  • þetta er smakkviðburður, við munum bjóða upp á litla skammta af gómsætum mat.

Facbook viðburður

إنضم الينا و تذوق بعض الأطباق اللذيذة و المتنوعة من المطبخ العربي!!
سوف يتم تحضير الطعام من قبل متطوعين من دول عربية!
و سوف يتم استضافة هذه الأمسية من قبل ألطباخ Sveinn Kjartansson

 

Styrktaraðilar viðburðarins eru

 

Listahátíð í Reykjavík vann í nánu samstarfi við Rauða krossinn og Norræna húsið að dagskrá tengdra viðburða :

Anssi Pulkkinen Artist Talk : 5. júní kl. 17:00 í Norræna húsinu
Musical Journeys : 5. júní kl. 21:00 í Klúbbi Listahátíðar
Pillow Talk performances : 7. júní kl. 17:00-20:00 / 8. júní kl. 10:00-20:00 / 9. júní kl. 10:00-18:00 í Norræna húsinu
Söguhringur kvenna : 10. júní kl. 14:00 í Norræna húsinu
The Right to Home Seminar : 12. júní kl. 17:00 í Klúbbi Listahátíðar
Arabísk matarveisla : 16. júní kl. 18:00 í Norræna húsinu 
Arabískt danskvöld : 16. júní kl. 21:00 í Klúbbi Listahátíðar