Meistaraspjall – Olivier Assayas

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnir með stolti Olivier Assayas, einn heiðursgesta hátíðarinnar í ár. Assayas hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra fyrir kvikmyndina Personal Shopper. Assayas hefur um árabil verið talinn einn allra fremsti kvikmyndagerðarmaður Frakklands en eftir hann liggja tugir verka sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga. Á tímabili skrifaði hann einnig […]