Atelier de Conversation


12:15

Salur / Heimildarmynd / 1500 ISK

Atelier de Conversation / Samræðusmiðja

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Bernhard Braunstein
Austurríki, Frakkland, Liechtenstein, 2017

Fólk frá öllum heimshornum hittist vikulega í Samræðusmiðjunni. Flóttamenn, viðskiptafólk, háskólanemar og fórnarlömb pólitískrar kúgunar. Þessi ólíki hópur á sameiginlegt markmið, þau vilja læra tungumál og eignast vini í erlendu landi. Félagslegir og menningarlegir múrar hverfa þegar ólíkir einstaklingar hittast augliti til auglits.

 

Kaupa miða