…þegar þú lítur undan


13:45

Salur / Önnur framtíð / 1500 kr

Flokkur: Önnur framtíð
Leikstjóri: Phie Ambo
Danmörk, 2017
Þegar þú lítur undan er heimildamynd sem rannsakar viðfangsefnið meðvitund út frá skammtafræði í nánu samstarfi við vísindamenn hjá Niels Bohr stofnuninni. Myndin er könnunarleiðangur um óþekkt svæði mannlegrar vitundar. Allt sem þú séð í þessari mynd gerðist í þeirri röð sem þú upplifir það.

Kaupa miða