Hafið – samtal við ungmenni um framtíð líffræðilegrar fjölbreytni

Umræður fara fram á ensku og verður streymt hér og á Facebook. Landssamband ungmennafélaga býður upp á opið samtal við vestnorræn ungmenni um framtíð líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa. Samtalið kemur í beinu framhaldi af vinnustofu ungmennanna fyrr um daginn á þessu sviði. Þau segja frá vinnu sinni og ræða við ráðamenn, sérfræðinga og aðra þátttakendur. Fókus umræðunnar […]