Opnunarathöfn Myrkra músíkdaga 2020


19

Formaður Tónskáldafélags Íslands, Þórunn Gréta Sigurðardóttir opnar hátíðina og útnefnir heiðursfélaga.

Hamrahlíðarkórinn syngur eitt verk eftir hvorn heiðursfélaga.

Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir.

Innsetningin Sjónsmíð 1 eftir Atla Bollason verður opnuð formlega.