CORNELIS OG FLEIRI GÓÐIR

Hljómsveitin Spottar kynnir tónleika í Norræna húsinu 8. & 9. febrúar 2019 kl. 20:00 Á tónleikunum verða sungin lög, ljóð og vísur eftir hið ástsæla söngvaskáld Svía, Cornelis Vreeswijk, og fleiri góðir söngvasmiðir fylgja með. Eggert Jóhannsson heillaðist ungur að Cornelis og lærði lög og ljóð meðan hann var í Svíþjóð við nám. Hljómsveitina stofnaði […]